Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 48

Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 48
— Sigurður Magnússon, prófessor — Prófessor Sigurður Magnús- son fyrrverandi yfirlæknir Víf- ilsstaðahælis andaðist í Landa- kotsspítala þann 20. júlí síðast- liðinn. Hann var fæddur 24. nóvember 1869. Lauk lækna- prófi 1901. Hann var kennari við læknaskólann 1901—1902. Dvaldi við framhaldsnám er- lendis frá 1902—1907. Þegar Vífilsstaðahæli tók til starfa árið 1910 var próf. Sig- urður ráðinn yfirlæknir þess og gegndi hann því starfi fram til ársins 1939. Próf. Sigurður var kvæntur Sigríði Jónsdóttur frá Bíldudal. Þau hjónin eignuðust 4 börn, sem öll eru á lífi og uppkomin. Sigurður Magnússon var fyrsti berklalæknir þessa lands. Þegar hann tók til starfa, sem yfirlæknir fyrsta heilsuhælisins hér á landi, þá biðu hans mörg mikilvæg verkefni. Berklaveikin fór þá vaxandi, einangrunin var í rénun, sam- göngur jukust, kaupstaðir og þéttbýli var að myndast með ákjósanlegum jarðvegi fyrir út- breiðslu berklaveikinnar. Auk starfanna við heilsuhælið varð hann því að vera í fylkingarbrjósti þeirra manna, er í ræðu og riti börðust fyrir öfl- ugri vörnum gegn veikinni, kynntu al- menningi hættur sjúkdómsins og mögu- leika til varnar. Hann átti ásamt þáver- andi landlækni drýgstan þátt í þeim merku berklavarnalögum, er hlutu gildistöku á Alþingi 1922 og sem gilda enn óbreytt Sigurður Magnússon. að mestu. Próf. Sigurður var víðlesinn maður og fylgdist alla tíð vel með í sín- um fræðum. Hann ritaði margt, bæði í erlend og innlend læknarit og einnig til almenningsfræðslu. Hann var heill í starf- inu, starfið var honum allt. Hann stjórn- aði stofnun sinni með röggsemi og festu og ávann sér hylli og virðingu sjúkhng- anna. 32 BERKLAVORN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.