Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 23

Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 23
VINNUSKÁLARNIR Ljósm. F. Clansen. eflaust ekki ofsagt, að ef múrverkið hefði ekki verið leyst af hendi með óvenjulegum dugnaði og áhuga, myndi þetta ekki hafa tekizt. Það var unnið úti og inni að hús- unum, unnið við að leggja leiðslur fyrir heitt og kalt vatn í þau, það þurfti að lagfæra hei’mannaskálana, svo að þeir yrðu nothæfir sem vinnustofur, eldhús og borð- stofa. Verkinu miðaði vel áfram. Áhug- inn, sem ríkti í öllu starfinu, var ekki að- eins nauðsvnlegur til að l.júka ákveðnu verki, heldur gerði allt erfiðið skemmtilegt og minnisstætt. Og í lok desembermánaðar voru 5 hús fullbúin til íbúðar. Þeim áfanga var náð. Undirbúin starfrækslan. Margskonar störf önnur en byggingar- framkvæmdir varð að inna af hendi, áður en Vinnuheimilið gæti hafið starfsemi sína. Vélar voru keyptar og settar upp á vinnustofunum, saumavélar fyrir kven- fólkið, tré- og járnsmíðavélar fyrir karla. 12. nóvember kaus miðstjórnin 3 menn í bráðabirgðastjórn fyrir Vinnuheimilið og skyldi hún taka við störfum bygginga- nefndar þann 1. des. og enn fremur ann- ast nauðsynlegan undirbúning að byrjun rekstursins. Kosnir voru í stjórn Vinnu- heimilisins þeir Árni Einarsson formaður, Maríus Helgason ritari og Ólafur Björns- son. Þá var hafizt handa um að ráða starfs- fólk stofnunarinnar. Var Oddur Ólafsson ráðinn forstjóri og yfirlæknir stofnunar- innar og fröken Valgerður Helgadóttir yf irhj úkrunarkona. Síðari hluta hausts vann Vinnuheimilis- stjórn að því að útbúa reglugjörð fyrir BEEKLAVÖRN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.