Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 18
FINNUR JÓNSSON, RÁÐHERRA:
VINNUHEIMILI SÍBS|VEKUR VONIR
Vinnuheimili Sambands
íslenzkra berklasjúklinga
er tákn þess, hve samtök
geta miklu til vegar kom-
ið. Stjórn sambandsins er
skipuð gömlum berkla-
sj úklingum. Eflaust hefur
veikin oft og mörgum sinn-
um hvílt á þeim eins og
mara, því að vonleysið er
venjulega fylginautur
þessa vágests. Heilsan var
biluð, batavonin vafasöm,
hælisvist óhjákvæmileg, og
hvað átti svo til bragðs að
taka, þegar aftur kom út
í lífið? Atvinnan beið ekki.
Allt var á hraðri ferð ut-
an hælisins, en á hæiinu
stóð lífið kyrrt eða færðist
aftur á bak.
Kvíðin fyrir því að
koma út aftur var oft engu
minni heldur en fyrir hinu,
að hverfa. Hvar var unnt
að fá starf, er hæfði þeim,
sem ekki var hraustur?
Þessi hugsun mun hafa
tafið afturbata margra
berklasj úklinga.
— Samband íslenzkra
berklasj úklinga hefur með
byggingu vinnuheimilisins
vanda.
leyst þennan Þrátt fyrir sjúkdóm hefur vonarneisti
leynzt í hugum þeirra, sem hafa beitt sér
Finnur Jónsson
2
BEBKLAVÖRN