Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 46

Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 46
BROSTNIR HLEKKIR / Andrés J. Siraumlcmd, forseii S.I.B.S. Um svipað leyti og samtök okkar, — S. I. B. S., fögnuðu þeim sigri, að geta byrjað starfsrekstur Vinnuheimilis S. I. B. S. var það, að einn af að- alhvatamönnum að stofnun þess og forseti samtakanna frá byrj- un, — já, einn úr fremstu víg- línu, — lagðist inn á sjúkrahús þungt haldinn, og lézt harða og erfiða baráttu að miss- eri liðnu. Þannig eru örlög mannanna, þeir keppa að ákveðnu marki í lífinu, en oft- ar er það, að þeir sjá elcki áhugamál sín rætast að fullu, og þannig var það með forseta samtaka vorra. Eftir að Sam- band íslenzkra berklasjúkiinga Var stofnað 1938, var það hans eina áhugamál, að samtök þessi mættu sem allra mest og bezt af sér leiða fyrir alla þá mörgu, er voru eða höfðu verið berkla- veikir, — já, og alla þjóðina. Hann var í vöku og draumi, allt fram í andlátið, með hugann við S. í. B. S. og hugðarefni þess. Það var fyrst eftir stofnun S. í. B. S., að ég kynntist And- rési og urðum við þá strax góðir vinir, og á ég margar ljúfar minningar frá þeim samverustundum, er við unnum saman að málefnum S. I. B. S., og minnist ég alveg sérstaklega samvmnu- lipurðar hans. Þessar stundir urðu því Andrés J. Straumland. miður alltof fáar. Ég er viss um, að það var eigi tilviljun ein, er réði því, að Andrés var valinn fyrsti forseti samtaka vorra, og ávallt endurkjörinn á hverju 30 BBRKLAVÖRN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.