Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 24

Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 24
RLYKJALUNDUR 1944 Ljósm. Sig. Guðmundsson. stofnunina og naut við það vandasama verk góðrar aðstoðar landlæknis, berkla- yfirlæknis og lögfræðings S. I. B. S., hr. hrm. Sveinbjarnar Jónssonar. Þann 8. des. 1944 samþykkti miðstjórnin á fundi reglu- gerð fyrir V'innuheimilið 'og ákvað að> leggja hana fyrir heilbrigðisstjórnina til samþykktar. Reglugerðin var svo staðfest af heilbrigðismálaráðherra þann 25. jan- úar 1945. Þá voru um þetta leyti búnar til heimilisreglur fyrir vistmenn Vinnu- heimilisins og enn fremur ákvæði sett um kaup og kjör þeirra, er á staðnum dveldu. Ákvörðunin um kaupgreiðslur til vist- manna og greiðslur þeirra til heimilisins var margvíslegum örðugleikum bundin, þar se.m hliðstæður voru engar til í land- inu. Þá var einnig um þetta leyti gengið frá samningum við heilbrigðisstjórnina um rekstursstyrk til stofnunarinnar vegna þeirra vistmanna, er ella þyrftu að dvelja á heilsuhælum. Var þetta létt verk og fljót- gert, þar sem enginn ágreiningur var milli samningsaðila og mikill skilningur og vel- vilji ríkjandi hjá heilbrigðisstjórninni í garð stofnunarinnar. Einnig fékkst frá Alþingi styrkur til greiðslu launa forstjóra og yfirlæknis Vinnuheimilisins. Opnun Vinnuheimilisins. Eins og fyrr er sagt, voru húsin full- búin í lok desember. í byrjun janúar ákvað miðstjórnin því að opna Vinnuheimilið 1. febrúar 1945, þar sem annar undirbún- ingur var vel á veg kominn. Og þó að eng- um væri að sjálfsögðu ljósara en miðstjórn- inni, að margt væri enn óunnið, svo stofn- unin væri eins og samtökin óskuðu að hún yrði í framtíðinni, og þó notast yrði við bráðabirgðahúsnæði fyrir vinnustofur og 8 BERIvLAV ORN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.