Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 49
Efnisyfirlit
\> ís.
Ávavp miðstjórnar S. I. B. S.............................. 1
Finnur Jónsson: Vinnuheimili S. í. B. S. vekur vonir...... 2
Hálfdan Helgason: Hugsjónir og samtök .................... 4
Oddný Guðmundsdóttir: Tvö kvæði .......................... 5
Árni Einarsson og Oddur Ólafsson: Greinargerð ............ 6
Guðmundur Geirdal: Reykjalundur (kvæði) .................. 12
Ólafur Björnsson: Fjárhagur og framkvæmdir................ 13
Vistmaður XXX: Vistmaður kemur að Reykjalundi............. 14
Jón Eiríksson: Bólusetning gegn berklaveiki............... 16
Gísli Fr. Petersen: Röntgenskoðun ......................... 19
Alfreð Gíslason: Vefrænir sjúkdómar — sálræn lækning .... 21
Oddný Guðmundsdóttir: Bréfið mitt (kvæði) ................ 22
Kristinn Stefánsson: Áfengið og berklarnir ............... 23
Þórunn Magnúsdóttir: Dagsbrún (smásaga) ................... 24
Brostnir hlekkir .......................................... 30
Þegar berklasjúklingar mynduðu sam-
tök sín, þá var hann því hlyntur og sat
sem gestur fyrsta þing S. í. B .S.
Hann hafði trú á því, að félagsskapur-
inn gæti orðið sjúklingunum og þjóðinni
allri að liði. Hann þekkti af langri reynslu,
hve mikinn þátt sjúklingarnir sjálfir gætu
átt í bata sínum, ef þeir hafa nauðsynlegt
viljaþrek og þekkingu, og honum var það
ljóst, að því virkari þátt, sem þeir tækju
sjálfir í baráttunni gegn berklaveikinni,
þeim mun vænlegar horfði um árangur.
Brautryðjandastarf próf. Sig. Magnús-
sonar er ómetanlegt. Enginn fær motið
það þjóðarlán að eiga slíka menn.
Berklasjúklingar heiðruðu próf. Sig.
Magnússon fyrir störf hans á þann hátt,
er þeir bezt máttu. Hann var kjörinn
fyrsti heiðursfélagi S. í. B. S.
Oddur Ólafsson.
|—lappdrætti
S.Í.B.S.
Þaö er mælikvaröi á menningu
þeirra þjóða, sem hernað stunda að
jafnaði, hversu þær búa að sínum
örkumla hermönnum. Við eigum líka
■særða menn og verðum að búa í hag-
inn fyrir þá, bæði þjóðarhags og
mannúðar vegna.
Þetta ættu menn að athuga, er
þeim býðst happdrættismiði frá S. 1.
P>. S. — Eklci skaðaði heldur að kynna
sér hvaða vinningor eru í boði.
BERKLAVÖEN
33