Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 49

Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 49
Efnisyfirlit \> ís. Ávavp miðstjórnar S. I. B. S.............................. 1 Finnur Jónsson: Vinnuheimili S. í. B. S. vekur vonir...... 2 Hálfdan Helgason: Hugsjónir og samtök .................... 4 Oddný Guðmundsdóttir: Tvö kvæði .......................... 5 Árni Einarsson og Oddur Ólafsson: Greinargerð ............ 6 Guðmundur Geirdal: Reykjalundur (kvæði) .................. 12 Ólafur Björnsson: Fjárhagur og framkvæmdir................ 13 Vistmaður XXX: Vistmaður kemur að Reykjalundi............. 14 Jón Eiríksson: Bólusetning gegn berklaveiki............... 16 Gísli Fr. Petersen: Röntgenskoðun ......................... 19 Alfreð Gíslason: Vefrænir sjúkdómar — sálræn lækning .... 21 Oddný Guðmundsdóttir: Bréfið mitt (kvæði) ................ 22 Kristinn Stefánsson: Áfengið og berklarnir ............... 23 Þórunn Magnúsdóttir: Dagsbrún (smásaga) ................... 24 Brostnir hlekkir .......................................... 30 Þegar berklasjúklingar mynduðu sam- tök sín, þá var hann því hlyntur og sat sem gestur fyrsta þing S. í. B .S. Hann hafði trú á því, að félagsskapur- inn gæti orðið sjúklingunum og þjóðinni allri að liði. Hann þekkti af langri reynslu, hve mikinn þátt sjúklingarnir sjálfir gætu átt í bata sínum, ef þeir hafa nauðsynlegt viljaþrek og þekkingu, og honum var það ljóst, að því virkari þátt, sem þeir tækju sjálfir í baráttunni gegn berklaveikinni, þeim mun vænlegar horfði um árangur. Brautryðjandastarf próf. Sig. Magnús- sonar er ómetanlegt. Enginn fær motið það þjóðarlán að eiga slíka menn. Berklasjúklingar heiðruðu próf. Sig. Magnússon fyrir störf hans á þann hátt, er þeir bezt máttu. Hann var kjörinn fyrsti heiðursfélagi S. í. B. S. Oddur Ólafsson. |—lappdrætti S.Í.B.S. Þaö er mælikvaröi á menningu þeirra þjóða, sem hernað stunda að jafnaði, hversu þær búa að sínum örkumla hermönnum. Við eigum líka ■særða menn og verðum að búa í hag- inn fyrir þá, bæði þjóðarhags og mannúðar vegna. Þetta ættu menn að athuga, er þeim býðst happdrættismiði frá S. 1. P>. S. — Eklci skaðaði heldur að kynna sér hvaða vinningor eru í boði. BERKLAVÖEN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.