Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 04.06.2016, Síða 40

Fréttatíminn - 04.06.2016, Síða 40
Eysteinn Þórðarson, grafískur hönnuður „Ungir hönnuðir lenda oft í þessu. Þeir eru að reyna að koma sér á framfæri og lítt harðir við að biðja um laun. Oft hugsa hönnuðir að ef verkefni verði stærra fái þeir eitthvað borgað á endanum. Ef hönnuðir eru að vinna sjálfstætt þá þurfa þeir að vera ákveðnari en ef þeir hafa fasta vinnu geta þeir meira leyft sér að taka eitthvað sem kemur og séð til hvort það borgi sig að lokum.“ Aníta Eldjárn ljósmyndari „Fólk heldur oft að það sé að gera mér greiða með því að biðja mig um að gera skemmtileg verkefni. Það áttar sig ekki á kostnaðinum sem fer í hverja myndatöku“ Fólk meini þó ekki illa. „Síðan er ágætt að hafa bak við eyrað að ljósmyndarar eru með námslán á bakinu og græjur sem kosta hátt upp í milljón króna. Ég geri skiptidíla sem er bara gaman, en hef lent í því að fá boðið áfengi í staðinn. Í fyrsta lagi þá drekk ég ekki þegar ég vinn og í öðru lagi þá felst áhætta í því að koma með myndavél- ina mína í partí.“ Helga Karólína Karlsdóttir, förðunarfræðingur og verslunareigandi „Mér finnst oft asna- legt að spyrja hvort vinnan sé borguð enda býst ég bara við því og ég fæ því stundum samviskubit þegar ég spyr á hvern skuli senda reikning því fólk verður bara skrítið. Ég er búin að vera förðunarfræðing- ur í sex ár og það er enn verið að biðja mig um frí verkefni. Maður er búinn að borga skólagjöld fyrir að læra förðun og vörurnar kosta sitt, klárast fljótt og þarf að endurnýja reglulega, auk nokkurs ferðakostn- aðar.“ Nýtt í tónlist Samaris gefur í mánuðin- um út langþráða nýja plötu sem ber nafnið Black Lights. Eitt lag plötunnar, Wanted 2 say, hefur þegar verið gefið út en vilji menn forskot á sæluna er hægt að kíkja í hlustunarpartí á plötunni á 12 tónum á Skólavörðustíg í dag. Nýtt í bíó Það var líklega bara tímaspursmál hvenær yrði gerð mynd eftir ein- um vinsælasta tölvuleik heims. Warcraft: The Beg- inning er komin í bíó og segir sögu átaka milli orka og manna í heimi Warcraft frá byrjun. Að sjálfsögðu í þrí- vídd. Nýtt að borða Wok on hefur loksins opnað í Borgartúni. Eins og nafn staðarins gefur til kynna eru þar í boði réttir sem eru eldaðir á Wok-pönnu. Á Wok on velja viðskiptavinir sér grunn, grænmeti, kjöt og sósu í skálina, svipað og gert er á vinsæl- um stöðum á borð við Nam. Hlaupum kvennahlaupið og höldum sjómannadaginn hátíðlegan NÝTT UM HELGINA LANGVIRK SÓLARVÖRN Sölustaði má finna á celsus.is bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35 ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Nyhavn-stóll. Svartur eða hvítur stóll með viðarfótum. 19.900 kr. Nú 12.995 kr. Saga-sólstóll. Svartur. 110 x 158 cm. 14.900 kr. Nú 7.450 kr. 35% Útsala 40% 40% 40%50% 35% 50% 30% Kingston city-sófi. 1 ½ sæti með legubekk. Sandlitað áklæði. 205 x 161 cm. 219.900 kr. Nú 129.900 kr. Panama-stóll. Silfurlitaður. 14.995 kr. Nú 9.700 kr. 24seven-grjónapúði. Ýmsir litir. 135 x 160 cm. 365 L. 100% pólýester. 17.900 kr. Nú 9.900 kr. 30% Goteborg-hægindastóll. Grind úr eik. Leðuráklæði á sessum. Verðflokkur B2. 124.900 kr. Nú 86.900 kr. TILBOÐ Camembertbeygla. Verð 1.195 kr. Nú 995 kr. Summer-útisófasett. Tveir sófar, geymslukassi fyrir sessur og borð. 259.900 kr. Nú 168.900 kr. Blow up-hliðarborð. Króm, svart eða kopar. 43 cm. 19.900 kr. Nú 9.950 kr. Ice-loftljós. Brúnt eða reyklitað. 20 cm. 24.995 kr. Nú 14.995 kr. 25% Andorra 2014-sófi. Þriggja sæta sófi með dökkgráu eða ljósgráu pólýpropylen áklæði. L 208 cm. 89.900 kr. Nú 66.900 kr. 40%25% Marseille-sápa. Ýmsar gerðir. 300 ml. 2.495 kr. Nú 1.870 kr. 1000 ml. 3.995 kr. Nú 2.995 kr. 500 ml. 3.495 kr. Nú 2.620 kr. House-vegghillur. Þrjár vegghillur í setti. Stærð á stærstu H 47 x B 35 x D20 cm 16.900 kr. Nú 9.900 kr. 25-50% AF VÖLDUM VÖRUM Tölum um... Að gefa vinnuna sína

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.