Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 30.09.2016, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 30.09.2016, Blaðsíða 72
Að sögn Maríu Bjarkar Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri SmáraTívolís, er afar vinsælt að nýta sér Leikjameistarann en þá er starfsmaður SmáraTívolís með hópnum allan tímann og stjórn- ar hópnum og afþreyingunni. Þannig er hægt að ná sem mestu út úr skemmtuninni. „Hér gefast möguleikar á að vinna sér inn góðar veigar ef maður stendur sig vel í leikjunum. Hópnum er skipt í lið og það lið sem safnar flestum stigunum í keppninni um Leikjameistarann hlýtur titilinn auk þess að fá með sér bikar heim að launum,“ seg- ir María. Hún bætir við að þetta sé afar vinsælt meðal vinahópa og ekki síður vinnufélaga sem hittast, jafnvel í lok strangrar vinnuviku og lyfta sér upp. „Þess má líka geta að hópar fá sértilboð á barnum hjá okkur sem hefur verið mikið nýtt,“ segir María. Meðal þess sem Leikjameistarinn leiðir hópinn í gegnum er Lazertag, keila, Speed og light, kappakstur, skotleikur í 7D bíóinu, danstæki og ýmislegt fleira. Maður er aldrei of gamall til þess að bregða á leik og gera eitthvað sem fær adrenalínið til að flæða um æðarnar. Það verður sífellt vinsælla að afar og ömmur bjóði allri fjöl- skyldunni í veislu í tívolí. SmáraTívolí sér um veitingar og skemmtun með- an eldri kynslóðin annað hvort tekur virkan þátt eða fylgist með afkom- endum og vinum skemmta sér. Þess- ar veislur hafa vakið mikla lukku, ekki síst hjá þeim sem eiga orðið hrúgu af fjörugum barnabörnum og vilja að allir fái sinn skerf af fjöri. LeikjameistarinnFullorðinsafmæli Meira fjör í SmáraTívolíi Frábær og fjörug skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Unnið í samstarfi við SmáraTívolí. SmáraTívolí í Smáralind býð-ur upp á fjölbreytt úrval af hópefli fyrir allar gerðir hópa. Frá opnun hafa fjöl- skyldur, ýmsir hópar og vinnu- félagar heimsótt SmáraTívolí og skemmt sér vel og skapað góðar minningar. Fjör í Lazertag Ýmsir hópar úr skólum og fé- lagsmiðstöðvum mæta líka oft í SmáraTívolí og þá er Lazertag afar vinsælt enda auðvelt að fá útrás og hressandi hreyfingu í þeim leik. Lazertag salurinn er 200 fermetr- ar á 2 hæðum og allskyns krókum og kimum. Hver leikur er fimmtán mínútur og er klassískt að hópar taki tvo leiki enda hefur það þótt mátulegur tími. Allt að fimmt- án til sautján manns geta spilað í einu en við setjum líka allt niður í tvo einstaklinga inn. Lazertag er frábært hópefli sem snýst um að sleppa fram af sér beislinu og nýta útsjónarsemi og samvinnuhæfileika. Ný tæki Tímakortin virka í öll tæki nema barnagæsluna og vinningatækin og hefur það fyrirkomulag mælst vel fyrir. Vinahópar, gæsanir, steggjanir, afmæli Í SmáraTívolíi er tilvalið að hrista saman vinahópinn, vinnufélagana, fjölskylduna eða hvaða hóp sem er. Í líflegu umhverfi þar sem öllum finnst gaman að leika sér og fá sér hressingu að leik loknum. Dagskrá- in er sniðin eftir tímaramma hvers hóps og tilboð gert í skemmtun með eða án veitinga. Veitingar eru bæði í föstu og fljótandi formi og er hægt að panta það sem hentar samsetn- ingu hópsins hverju sinni. Fjölskyldudagur Fátt vekur jafn mikla ánægju hjá fjölskyldum og að leika sér saman og það er tilvalið að leika sér í tívolíi. SmáraTívolí þar sem vinnufé- lagar eða félagasamtök geta boðið fjölskyldum sínum skemmtilega stund í tívolíi án þess að þurfa að standa í biðröðum. Börnin fá krap, popp og kandífloss og einnig er hægt að panta veglegt og girnilegt pítsuhlaðborð. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 20168 RÁÐSTEFNUR&HÓPEFLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.