Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 30.09.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 30.09.2016, Blaðsíða 52
Nýtt í farsímabransanum Nú geta allir hent gömlu farsímunum sínum því nýjasta útfærsla af síma fyrirtækisins Apple var að koma til landsins. I-síminn, númer 7, er strax orðinn heitasta lumma bæjarins og fólk bíður í eftirvæntingu eftir að eignast einn slíkan. Fyrstir koma, fyrstir fá. Nýtt í leikhúsinu Njála var gríðarlega vinsæl sýning síðastliðinn vetur. Sýningar byrja aftur á verkinu um helgina svo þeir sem grétu fögrum tárum eftir að hafa misst af sýningunni geta fundið gleðina á ný í Borgar- leikhúsinu. Nýtt í bíó Margar myndir verða sýnd- ar um helgina á kvik- myndahátíðinni RIFF. Þar má til dæmis finna sundbíó, rómantískar myndir og gersemar fyrir heimildamyndanölla. NÝTT Í BÆNUM Tölum um … ástina Ólöf Rut Stefánsdóttir Allt sem ég hef lært um ást hef ég lært frá Jane Austin. Ástin er því eitthvað sem ég hef leitað í hjá öðrum, en svo skilst mér að bestu ástina sé að finna hjá sjálfri mér. Vildi að ég hefði fattað það fyrr, heitandi Oh-love. Hjalti Jón Sverrisson Ástin fyrir mér er staður þar sem er samhljómur í tengslunum. Hún er samræða, en ekki einræða. Ástin kann ekki að horfa niður á þig, að- eins í augun á þér. Annars væri hún fölsk – og það kann hún ekki heldur. Andrea Eyland Ástin er ótrúlegt af l. Hún fyllir hjartað af hamingju, kroppinn af krafti, sálina af súrefni og lífið af lukku. Ástin er þú, ég & börnin. Þetta var ástarjátning. Svona gerir ástin mann klikkaðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.