Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 14.10.2016, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 14.10.2016, Qupperneq 46
46 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 14. október 2016 GOTT UM HELGINA Djammið um helgina L Æ K J A R G A T A BA N K A STRÆ TI HAFNARSTÆ TI AUSTURSTRÆ TI A Ð A L S T R Æ T I V E L T U S U N D P Ó S T H Ú S S T R Æ T I IN G Ó L F S S T R Æ T I T R Y G G V A G A TA S K Ó L A V .S T . Prikið Sonur Sæll, SunSura Bankastræti 12 Vegamót Egill Spegill Vegamóta- stígur 4 Húrra DJ David Roach Tryggvagata 22 Austur Dj Maggi - Austurstræti 7 Lebowski bar Dj Halli Einars Laugarvegur 20a N A U S T IN AUSTURSTRÆ TI Spurt út í Friends Hver man ekki eftir Friends sem slógu svo eftirminnilega í gegn? Nú reynir á hversu minnugir allir eru varðandi þættina því í kvöld verður Friends Quizup á Ölstofu Hafnarfjarðar sem verður líklega jafn skemmtilegt og þættirnir sjálfir. Hvar? Ölstofa Hafnarfjarðar Hvenær? Í kvöld kl. 21 Skálmöld á hattinum græna Fjórða hljóðversplata Skálmaldar hefur litið dagsins ljós og í fram- haldinu halda þeir sexmenningar í víking út fyrir landsteina til kynn- ingarstarfa. Með harðfylgi tókst að berja eina tónleikahelgi á Íslandi inn í dagskrána fyrir brottför og þótt ekki sé um eiginlega útgáfutónleika að ræða fær mikið af nýja efninu að hljóma í bland við hið gamla. Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? 3.900 kr. David Bowie er... Í tilefni af afmæli og dánaraf- mæli tónlistargoðasagnarinnar David Bowie mun Bíó Paradiís taka til sýninga heimilda- myndina David Bowie is þar sem farið er yfir feril lista- mannsins. Meðal annars eru skoðaðir handskrifaðir textar, upprunalegir búningar, tíska, ljósmyndir, kvikmyndir, tón- listarmyndbönd, sviðshönnun, hljóðfæri David Bowie og lista- verk sem prýða plötur og diska tónlistarmannsins. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í dag kl. 18 Hvað kostar? 2500 kr. Aðkoma transfólks að heilbrigðiskerfinu Um þessar mundir eru haldnir jafnréttisdagar Háskóla Íslands. Aðalá- hersla daganna er að leitast við að skapa opna umræðu og auka skiln- ing á jafnrétti. Á fyrirlestrinum Aðkoma transfólks að heilbrigðiskerfinu er velt upp spurningunni um hvort þörf sé á breytingum. Fulltrúar frá Trans Ísland, Ástráði og transteymi Landspítalans ræða stöðuna. Hvar? Háskóli Íslands, stofu HT 104 Hvenær? Í dag klukkan 11.45 Hvað kostar? Ekkert Bleikt kaffi fyrir mömmu Krabbameinsfélagið stendur fyr- ir Bleika deginum sem er tileink- aður mömmum og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Hvernig væri að skipuleggja sérstakt mömmukaffi í vinnunni eða heima fyrir og bjóða mæðr- um upp á ilmandi kaffi og eitthvað með því? Einnig er tilvalið að klæðast bleik- um fötum í tilefni dagsins. Hvenær? Í dag Hvar? Hér og þar og allsstaðar FRÁ 11.30–14.30 HÁDEGIS TRÍT 2ja rétta 2.990 kr. 3ja rétta 3.790 kr. FORRÉTTUR BLEIKJA Á SALTBLOKK FRÁ HIMALAYA Hægelduð bleikja, yuzu mayo, truŽu mayo, stökkt quinoa, epli HREFNA Skarlottlauks-vinaigrette, stökkir jarðskokkar KARFI Hægeldaður karfi, rauðrófukrem, kryddað smjör, serrano, rauðrófur AÐALRÉTTUR SKARKOLI Pönnusteiktur skarkoli, sjávargras, grænn aspas, blóðappelsínu-og lime beurre blanc JARÐARBERJA YUZU-SALAT Spínat, yuzu tónuð jarðaber, fennel, parmesan kex, ristuð graskersfræ, pipar- og mynturjómaostur LAMBAKÓRÓNA (1.000 kr. bætast við) Hægeldað lambafille, súrsaður skalottlaukur, bökuð seljurót, dill-spínatkrem, sinnepssósa EFTIRRÉTTUR KARAMELLU CRANKIE Karamellumousse, pistasíu-heslihnetubotn, karamellukaka SÚKKULAÐI RÓS Súkkulaðimousse, hindberjahlaup, Sacherbotn ARPÍKÓSU MASCARPONE Apríkósuhlaup, karamellukrem, pralín, mascarponemousse, Sacherbotn ÞÚ VELUR ÚR ÞESSUM GIRNILEGU RÉTTUM Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.is ÞÚ ÁTT SKILIÐ SMÁ TRÍT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.