Fréttatíminn - 14.10.2016, Qupperneq 46
46 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 14. október 2016
GOTT
UM
HELGINA
Djammið um helgina
L
Æ
K
J
A
R
G
A
T
A
BA
N
K
A
STRÆ
TI
HAFNARSTÆ
TI
AUSTURSTRÆ
TI
A
Ð
A
L
S
T
R
Æ
T
I
V
E
L
T
U
S
U
N
D
P
Ó
S
T
H
Ú
S
S
T
R
Æ
T
I
IN
G
Ó
L
F
S
S
T
R
Æ
T
I
T
R
Y
G
G
V
A
G
A
TA
S
K
Ó
L
A
V
.S
T
.
Prikið
Sonur Sæll, SunSura
Bankastræti 12
Vegamót
Egill Spegill
Vegamóta-
stígur 4
Húrra
DJ David Roach
Tryggvagata 22
Austur
Dj Maggi -
Austurstræti 7
Lebowski bar
Dj Halli Einars
Laugarvegur 20a
N
A
U
S
T
IN
AUSTURSTRÆ
TI
Spurt út í Friends
Hver man ekki eftir Friends sem
slógu svo eftirminnilega í gegn?
Nú reynir á hversu minnugir allir
eru varðandi þættina því í kvöld
verður Friends Quizup á Ölstofu
Hafnarfjarðar sem verður líklega
jafn skemmtilegt og þættirnir
sjálfir.
Hvar? Ölstofa Hafnarfjarðar
Hvenær? Í kvöld kl. 21
Skálmöld á hattinum
græna
Fjórða hljóðversplata Skálmaldar hefur litið dagsins ljós og í fram-
haldinu halda þeir sexmenningar í víking út fyrir landsteina til kynn-
ingarstarfa. Með harðfylgi tókst að berja eina tónleikahelgi á Íslandi inn
í dagskrána fyrir brottför og þótt ekki sé um eiginlega útgáfutónleika að
ræða fær mikið af nýja efninu að hljóma í bland við hið gamla.
Hvar? Græni hatturinn, Akureyri
Hvenær? Í kvöld kl. 22
Hvað kostar? 3.900 kr.
David Bowie er...
Í tilefni af afmæli og dánaraf-
mæli tónlistargoðasagnarinnar
David Bowie mun Bíó Paradiís
taka til sýninga heimilda-
myndina David Bowie is þar
sem farið er yfir feril lista-
mannsins. Meðal annars eru
skoðaðir handskrifaðir textar,
upprunalegir búningar, tíska,
ljósmyndir, kvikmyndir, tón-
listarmyndbönd, sviðshönnun,
hljóðfæri David Bowie og lista-
verk sem prýða plötur og diska
tónlistarmannsins.
Hvar? Bíó Paradís
Hvenær? Í dag kl. 18
Hvað kostar? 2500 kr.
Aðkoma transfólks að heilbrigðiskerfinu
Um þessar mundir eru haldnir jafnréttisdagar Háskóla Íslands. Aðalá-
hersla daganna er að leitast við að skapa opna umræðu og auka skiln-
ing á jafnrétti. Á fyrirlestrinum Aðkoma transfólks að heilbrigðiskerfinu
er velt upp spurningunni um hvort þörf sé á breytingum. Fulltrúar frá
Trans Ísland, Ástráði og transteymi Landspítalans ræða stöðuna.
Hvar? Háskóli Íslands, stofu HT 104
Hvenær? Í dag klukkan 11.45
Hvað kostar? Ekkert
Bleikt
kaffi fyrir
mömmu
Krabbameinsfélagið stendur fyr-
ir Bleika deginum sem er tileink-
aður mömmum og baráttunni gegn
krabbameinum hjá konum. Hvernig væri
að skipuleggja sérstakt mömmukaffi í
vinnunni eða heima fyrir og bjóða mæðr-
um upp á ilmandi kaffi og eitthvað með
því? Einnig er tilvalið að klæðast bleik-
um fötum í tilefni dagsins.
Hvenær? Í dag
Hvar? Hér og þar og
allsstaðar
FRÁ 11.30–14.30
HÁDEGIS
TRÍT
2ja rétta 2.990 kr.
3ja rétta 3.790 kr.
FORRÉTTUR
BLEIKJA Á SALTBLOKK FRÁ HIMALAYA
Hægelduð bleikja, yuzu mayo, truu mayo,
stökkt quinoa, epli
HREFNA
Skarlottlauks-vinaigrette, stökkir jarðskokkar
KARFI
Hægeldaður karfi, rauðrófukrem, kryddað
smjör, serrano, rauðrófur
AÐALRÉTTUR
SKARKOLI
Pönnusteiktur skarkoli, sjávargras, grænn
aspas, blóðappelsínu-og lime beurre blanc
JARÐARBERJA YUZU-SALAT
Spínat, yuzu tónuð jarðaber, fennel,
parmesan kex, ristuð graskersfræ, pipar-
og mynturjómaostur
LAMBAKÓRÓNA (1.000 kr. bætast við)
Hægeldað lambafille, súrsaður skalottlaukur,
bökuð seljurót, dill-spínatkrem, sinnepssósa
EFTIRRÉTTUR
KARAMELLU CRANKIE
Karamellumousse, pistasíu-heslihnetubotn,
karamellukaka
SÚKKULAÐI RÓS
Súkkulaðimousse, hindberjahlaup, Sacherbotn
ARPÍKÓSU MASCARPONE
Apríkósuhlaup, karamellukrem, pralín,
mascarponemousse, Sacherbotn
ÞÚ VELUR
ÚR ÞESSUM
GIRNILEGU
RÉTTUM
Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.is
ÞÚ ÁTT SKILIÐ SMÁ TRÍT