Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 14.10.2016, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 14.10.2016, Blaðsíða 64
Flestir eru meðvitaðir um að kyn- líf er allra meina bót. En góð vísa er aldrei of oft kveðin - hér eru nokkrar ástæður fyrir því hvers vegna þú ættir að stunda mikið kynlíf. • Það bætir ónæmiskerfið - fólk sem er kynferðislega virkt hef- ur sterkari varnir gagnvart sýk- ingum og vírusum. • Það eykur kynhvötina. Já - hljómar undarlega en eftir því sem þú stundar meira kynlíf, því meira kynlíf langar þig til þess að stunda. • Það hjálpar konum að hafa stjórn á þvagblöðrunni. Eftir því sem við eldumst slaknar á þvagblöðrunni en kynlíf hjálp- ar til við að halda henni við, ekki síst þar sem kynlíf þjálfar grindarbotnsvöðvana. • Það lækkar blóðþrýsting. • Það minnkar streitu. • Það getur lagað túrverki og hausverk. • Það getur minnkað líkur á blöðruhálskirtilskrabbameini hjá körlum þar sem losun eitur- efna á sér stað. • Það eykur vellíðan og getur slegið á þunglyndiseinkenni. Af hverju kynlíf? Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is Anna Þorsteinsdóttir íþróttafræðingur sem heldur úti „snapp-inu“ engar öfgar þar sem hún ræðir meðal annars um heilsu og hollt matar- æði á fróðlegan og upplýstan hátt, er dugleg að baka hollt brauðmeti, bæði til að spara og til að fá nær- ingarríkari útgáfu af brauðinu. Með því að baka sjálf getur hún valið hráefnin gaumgæfilega og útkoman verður næringarríkara og hollara brauðmeti sem tilvalið er að gæða sér á milli mála, eða bara nota í máltíð þegar þannig stendur á. amk fékk Önnu til að deila nokkrum einföldum og góð- um uppskriftum af brauðmeti sem slær alltaf í gegn hjá börnum og fullorðnum. Skinkuhorn 3 dl spelt 2 dl hveitikím 2 dl möndlumjöl 2 ½ tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 2 dl ab-mjólk smá vatn ef þarf Í fyllinguna má nota hvað sem hugurinn girnist til dæmis skinkumyrju eða léttan beikon- og skinkusmurost, rifinn ost og skinkubita. Svo er osti stráð yfir hornin áður en þau eru sett inn í ofn. Bakað við 180° í 20 mínútur eða þangað til osturinn er gullinbrúnn Bananamúffur 2 bollar hafrar 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 1 ½ tsk. kanill 1 bolli ab-mjólk 2 þroskaðir bananar, stappaðir 2 msk. olía 1 egg 2 tappar vanilludropar Svo má bæta við til dæmis rúsín- um, döðlum eða þurrkuðum trönu- berjum. Setjið litlar deigklessur með matskeið á smjörpappír. Bakað við 180° í 20 mínútur eða þar til múffurnar eru orðnar ljós- brúnar. Hrökkbrauð 1 dl haframjöl 1 dl sólblómafræ 1 dl möndlumjöl 1 dl graskersfræ 1 dl hörfræ 1 ½ dl spelt 1 ½ dl hveitikím ½ dl kókosmjöl eða flögur ½ tsk. salt 1 dl ólífuolía 2 dl vatn Skiptið deiginu í tvær kúlur og fletjið út mjög þunnt á smjörpapp- ír. Best er að setja smjörpappír yfir deigið líka á meðan það er flatt út með kökukefli, svo það límist ekki við keflið. Passar á tvær plötur. bakað við 180° í 20 til 25 mín- útur eða þar til hrökkbrauðið er orðið brúnt og vel stökkt. Bakaðu hollt og næringar- ríkt brauðmeti í vetur Anna Þorsteinsdóttir íþróttafræðingur vill frekar baka brauð en kaupa það úti í búð. Hún gefur lesendum þrjár einfaldar uppskriftir. Dugleg að baka Anna bakar frekar brauðmeti en kaupa það, þá veit hún að það er bæði hollt og næringarríkt. Mynd | Hari …heilsa 8 | amk… FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 2016 CURCUMIN Gullkryddið Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla. Steinunn Kristjánsdóttir er sjúkraliði að mennt og starfar í Blue Lagoon versluninni á Laugavegi. Hún hefur átt við mikla verki að stríða um allann líkama í með liðagigt. „Ég er búin að taka inn minn skammt af verkjalyfjum og var alveg að gefast upp á þeim. Nuddkonan mín sagði mér þá frá Curcumin sem hefur í sannleika sagt gefið mér nýtt líf. Ég var búin að taka inn Curcumin í einn og hálfan mánuð þegar ég missti út fjóra daga og það var þá sem ég uppgötvaði að Curcumin er það sem hjálpar mér að losna við alla verki.” LIÐIR – BÓLGUR – GIGT Bætt heilsa og betri líðan með Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni balsam.is FÁÐU AÐSTOÐ SÉRFRÆÐINGS Guðný Helgadóttir, frá umboðsaðila OSRAM á Íslandi, aðstoðar viðskiptavini við val á perum laugardaginn 15. október milli 12 og 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.