Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 14.10.2016, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 14.10.2016, Blaðsíða 56
Manga-kaka Nýverið opnaði jap- anskt Manga- tehús úti á Granda. Hægt er að velja um tutt- ugu tegundir tes en marglitar tertur eru líka á boðstólum. Um að gera að fá sér köku. Heimildamynd um Herbert Í dag verður frumsýnd heimildar- myndin Can’t Walk Away um Herbert Guðmundsson. Búast má við áhugaverðri upplifun en hægt verður að sjá myndina í Sambíóunum, Egilshöll. Sundpokar í Bónus Hipsterar bæjarins hafa eflaust tekið eftir því að hægt er að kaupa gula sundpoka með Bónus-grísnum fræga og lógói í samnefndri verslun. Sniðug fjár- festing á góðum prís. Grís! NÝTT Í BÆNUM Tölum um … … kaffi Sunna Axelsdóttir Sá sem er fangi í líkama exemsjúk- lings neyðist stundum til þess að færa fórnir og hætta að drekka kaffi. Í kjölfarið minnkar exemið, kvíðinn, meðaleinkunnin hækkar um einn heilan og kaffihausverk- urinn heyrir sögunni til. Frábær skipti. Magnús Hreggviðsson Um daginn smakkaði ég þef- kattaskítskaffi á Balí sem er dýrasta kaffi í heimi en þykir jafnframt það besta. Upplifunin var hræði- leg. Leiðsögumaðurinn verulega tæpur og instant þefkattaskítskaff- ið brennt og þunnt fékk mig til að dreyma um frussandi en ókeypis glussakaffi í Bónus. Arna Ýr Arnardóttir Ilmandi nýtt kaffi á morgnana er það besta sem ég veit. Nýlagað í pressukönnu, helst úr nýmöluðum baunum beint frá Gvatemala. Það er ekki bara góð byrjun á góðum degi, heldur nauðsynleg. Eftir góða máltíð setur espresso bolli punktinn yfir i-ið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.