Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 14.10.2016, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 14.10.2016, Blaðsíða 66
Blautar hendur dreifa þúsund sinnum fleiri sýklum en þurrar. Fjórði hver karlmaður og sjötta hver kona þvær sér ekki um hendurnar eftir hafa farið á kló- settið og rúmlega sextíu prós- ent fullorðinna þvo sér ekki um hendur áður en handfjatla mat, hvort sem það er heima á vinnu- stað eða veitingahúsi, ef marka má breskar rannsóknir þess efn- is. Álíka hátt hlutfall þvær hend- urnar ekki nógu lengi í einu og þerra ekki hendurnar eftir hand- þvott, en blautar hendur dreifa um þúsund sinnum meiri sýklum en þurrar. Við höldum kannski að við séum að viðhafa nægilegt hrein- læti en í mörgum tilfellum er því ábótavant og þannig dreifum við hinum ýmsu umgangspestum án þess að gera okkur grein fyrir því. Nú þegar flensan er á næsta leiti er gott að minna sig á að þvo alltaf hendur eftir klósettferðir og áður en borðað er, sérstaklega ef deila á mat með öðrum. Þá er gott að fara yfir það hvernig æskilegur handþvottur fer fram, en mælt er með því að hendur séu skrúbbaðar í að minnsta kosti 20 sekúndur í einu til að ná öllum bakteríum af. Ert þú að þvo hendurnar rétt? Þvoðu hendurnar Mikilvægt er að þvo hendur reglulega til að forðast umgangspestir. ■ Taktu hringa og aðra skartgripi af þér. ■ Skolaðu hendur undir rennandi, volgu vatni ■ Settu fljótandi sápu á hendur, dreifðu og nudd­ aðu hendur í að minnsta kosti 20 sekúndur og passaðu vel að þvo fingurgóma, naglasvæði, á milli fingra og ekki gleyma þumalfingri. Einnig er gott að þvo handleggi. ■ Skolaðu alla sápu af höndum með rennandi vatni. ■ Þurrkaðu hendurnar vel með pappírsþurrku eða hreinu handklæði. Handklæði verða mjög fljótt menguð af bakteríum og því þarf að þvo þau mjög oft. ■ Gott er að hafa í huga að kranar á almennings­ salernum geta verið óhreinir og því er gott að skrúfa fyrir þá með pappírsþurrku. Öflug og náttúruleg hjálp í baráttunni við vefjagigt Vilborg Kristinsdóttir hefur þjáðst af vefjagigt í fjölmörg ár en finnur miklar breytingar eftir inntöku á Curcumin frá Natural Health Labs. Vilborg segist loksins komast í gegnum daginn án verkja Unnið í samstarfi við Balsam Vilborg Kristinsdóttir starfar sem lagerstjóri og leið vít­iskvalir hvern dag vegna vefjagigtar sem lýsir sér meðal annars með miklum verkj­ um um allan líkama. Hún keyrði sig áfram með verkjalyfjum og hörkunni. Aðeins mánuði eftir að hún hóf inntöku á Curcumin gat hún minnkað verkjalyfjanotkun um­ talsvert og var farin að geta hluti sem áður voru ómögulegir vegna gigtarinnar. Greindist með Vefjagigt 18 ára Vilborg var greind með vefjagigt ung að aldri. Það var lítið hægt að gera og fá meðferðarúrræði í boði. Hún lærði að lifa með sjúkdómnum en þurfti mikið af verkjalyfjum til þess að komast gegnum daginn. „Ég hef líklega byrjað að finna fyrir vefjagigtinni aðeins 18 ára, en ég skrifaði það alltaf á vöðva­ bólgu. Ég vann til dæmis erfiðis­ vinnu á kúabúi og skrifaði verkina á þá vinnu. Ég eignaðist börn eftir tvítugt sem getur ýtt undir vöðva­ bólgu þannig að ég velti þessu ekk­ ert stórkostlega fyrir mér, ég var bara með verki og þannig var það bara,“ segir Vilborg. Ástandið orðið mjög slæmt „Vefjagigtin var svipuð hjá Vilborgu í fyrstu en síðastliðin 5 ár hefur hún farið versnandi. Hún prófaði gjarn­ an eitt og annað sem átti að hjálpa til og gaf því séns í sex mánuði en ekkert virkaði sem gat slegið verk­ ina. Síðastliðið haust var ástandið orðið afar slæmt. „Líðanin var orðin þannig hjá mér að mér leið alltaf eins og ég væri með 40 stiga hita og með svakalega beinverki. Þetta var bara kvalræði,“ segir Vilborg sem þarf vegna starfs sína að erf­ iða mikið líkamlega hvern dag. Curcumin lætur mér líða eins og ég sé tvítug aftur Alsæl með árangurinn og hætt að taka verkjalyf á kvöldin Vilborg sá Curcumin auglýst og ákvað að prófa; ástandið gæti ekki versnað. „Ég byrjaði að taka þetta inn og leiddi hugann raunar ekkert að því meira. En allt í einu, eft­ ir um það bil mánuð, þá fór ég að finna veru­ legar breytingar. Ég var ekki lengur eins aum í líkamanum og ég áttaði á mig að ég var farin að stafla vörubrettum og lyfta þungum hlutum sem ég hafði alls ekki treyst mér til áður. Ég sagði við börnin mín að mér liði eins og ég væri tvítug aftur!“ Alsæl með árangurinn og hætt að taka verkjalyf á kvöldin Vilborg fann ekki einingis mun á sér líkamlega heldur einnig and­ lega. „Það er bara ofboðslega niðurdrepandi að líða vítiskvalir alla daga og keyra sig áfram á hörkunni. Nú er ég hætt að taka verkjalyf á kvöldin sem er mikill sigur. Líðan mín er í dag raunar ekki sambærileg miðað við hvernig hún var í október. Ég mæli hiklaust með Curcumin, ég er bókstaflega alsæl yfir þeim árangri sem hefur komið fram til þessa“. Sölustaðir: Curcumin er fáan- legt í öllum apótekum, heilsu- verslunum og heilsuhillum stórmarkaða, Orkusetrinu og heimkaup.is Vilborg Kristinsdóttir. MAGNOLIA OFFICINALIS Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla. Hrafnhildur Ólafsdóttir starfar við sjálboðavinnu í Rauða Kross búðinni „Ég vil alls ekki nota lyfseðilsskyld svefnlyf og ákvað því að prófa Magnolia. Ég tek 2 hylki á kvöldin um klukkustund fyrir svefn og hef ekki sofið betur í mörg ár.“ SVEFNVANDI – KVÍÐI – DEPURÐ balsam.is Bætt heilsa og betri líðan með Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni Hefur verið notað við svefnvandamálum, kvíða og depurð í yfir 2000 ár í Asíu Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012. Evonia www.birkiaska.is www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong • Redasin bætir vellíðan hjarta- og æðakerfis og stuðlar að lægra kólesteróli. • Redasin Strong inniheldur Q10, rauð hrísgrjónager, Fólínsýru, B12 og B6. • Daglegur skammtur af Redasin Strong er tvær töflur á dag. Strong www.birkiaska.is Redasin …heilsa kynningar 10 | amk… FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 2016 Hrein orka Koffein Apofri er 100% hreint koffín sem veitir aukna orku á þægilegan hátt. Unnið í samstarfi við Balsam Koffín hefur löngum verið þekkt fyrir að gefa góða orku, úthald, ein­ beitingu og hægja á þreytuboðum til heilans. Koffein Apofri er nýtt á markaði og innheldur 100% hreint koffín, án allra aukaefna. Margrét Rós Einarsdóttir sölu­ og markaðs­ stjóri segist hafa prófað Koffein Apofri í fyrsta sinn á tímapunkti þegar hún hafi verið að leka niður af þreytu. „Ég vaknaði innan við nokkra mínútna og náði að klára vinnudaginn vakandi og einbeitt. Það kom mér rosalega óvart hversu góð og mjúk áhrifin voru og ég fann ekki til nokkura aukaverkanna eins og aukins hjartsláttar eða skjálfta.“ Hver tafla af Koffein Apofri inni­ heldur 100 mg af hreinu koffíni og samkvæmt Lyfjastofnun er óhætt að taka allt að 300 mg á dag. „Almenn reynsla fólks af Koffein Apofri virðist öll vera á einn veg,“ segir Margrét Rós. „Það veitir fólki góða orku þegar á þarf að halda, hvort sem það er til að koma sér af stað á morgnanna, eða ná góðri einbetingu í vinnu eða námi. Sjálf tek ég stundum eina Koffein Apofri töflu áður en ég fer í ræktina og næ mun betri æfingu fyrir vikið. Eins geta töflurnar verið algjör bjargvættur í prófalestri til að halda einbeintingu.“ Hún segir þetta einnig sniðugt fyrir fólk sem drekkur ekki kaffi, en vantar aukna orku á þægilegan hátt. Sölustaðir: Hrein orka er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhill- um stórmarkaða og á heimkaup.is Margrét Rós Einarsdóttir, sölu og markaðs stjóri Balsam. • Hreint Koffín í 100 mg töflum (50stk.) • Án allra aukaefna • Ráðlagður dagskammtur er 1 - 2 töflur á dag. • Gefur góða orku, úthald og einbeitingu • Minnkar þreytu og úthaldsleysi KOFFEIN APOFRI • Á morgnana • Í vinnuna • Í skólann og próflesturinn • Fyrir æfinguna Þægileg orka þegar þú þarft á henni að halda: VANTAR ÞIG ORKU?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.