Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 26.11.2016, Page 49

Fréttatíminn - 26.11.2016, Page 49
ÍSLENSKU ÞÝÐINGAVERÐLAUNIN T I L N E F N I N G A R 2 0 1 6 Hallgrímur Helgason þýddi Óþelló eftir William Shakespeare kemur nú út í nýrri þýðingu Hallgríms Helgasonar í tilefni af 400 ára ártíð þessa höfuðsnillings enskra bókmennta. Verkið er jafnframt jólasýning Þjóðleikhússins 2016. Sigurður Pálsson og Sölvi Björn Sigurðsson þýddu Í þessari bók er safnað saman frægustu ljóðaflokkum Rimbauds. Sigurður Pálsson þýðir prósa- ljóðasafnið Uppljómanir en Sölvi Björn Árstíð í helvíti og ýmis ljóð í bundnu máli. Húrra fyrir þýðendunum! Árni Óskarsson þýddi Fjársjóðseyjan eftir Robert Louis Stevenson hefur áður komið út á íslensku undir nafninu Gulleyjan en birtist nú íslenskum lesendum óstytt í nýrri og vandaðri þýðingu Árna Óskarssonar. væntanleg

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.