Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.11.2016, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 26.11.2016, Blaðsíða 56
Morgunn Það jafnast ekkert á við að vakna vel sofinn á laugardagsmorgni, fara fram úr og laga kaffi og ná í blöðin sem liggja í pósthólfinu þínu frammi á gangi. Vertu viss um að þú eigir gott súrdeigsbrauð sem þú getur borðað í morgunmat með osti eða jafnvel eggjum. Hádegi Nú eru prófin víst á næsta leiti og þó þú hafir ekki farið beint að læra í morgun þá er það allt í lagi. Komdu þér bara hægt og rólega í gírinn. Þó þér finnist prófatím- inn þungbær þá muntu líta til baka seinna og hugsa: æ, þetta var svo góður tími. Njóttu þess að læra. Kvöldmatur Taktu þér pásu frá lær- dómnum og eldaðu mat sem krefst fyllstu einbeitingar svo þú gleymir þér alveg. Lasagna eða ítalskt rísottó er gott á dögum sem þessum. Kíktu svo niður í bæ og fáðu þér einn drykk með einhverjum sem fær til þig til að hlæja hátt. En bara einn drykk. LAUGAR- DAGS ÞRENNAN Fólkið mælir með… Kristín Anna Guðmundsdóttir Teiknimynd: Um þess- ar mundir er Zootopia í miklu uppáhaldi hjá mér. Þarna tekst þeim hjá Disney að blanda barna- og full- orðinshúmor virkilega vel saman. Útiflík: Það er nú ekkert annað en íslenska ullin. Heitur drykkur: Vanalega finnst mér best að fá mér cappuccino en núna fyrir jólin er ægilega gott að stoppa í Te og kaffi og fá sér einn jóladrykk. Þar er Grýla í miklu uppáhaldi. Sigríður María Lárusdóttir Teiknimynd: Ég hef aldrei verið mikið fyrir þessar týpísku teikni- myndir en hef hins vegar alltaf dýrkað Mr. Bean og komst í feitt á sínum tíma þegar ég uppgötvaði teiknimyndaseríu frá Herra Baun. Ekkert tal og topp húmor, svo ein- falt og hressandi. Útiklæðnaður: Í þessum kulda mæli ég með fóðruðum leðurskóm, hlýir og smart, við góða stóra úlpu eða kápu. Stór ullartrefill eða feldur um hálsinn er næs og nettir belg- vettlingar. Á kollinn vinn ég frekar með hettur en húfur, minna press- að hár – meiri hamingja. Heitur drykkur: Te er dásemdar- drykkur. Revitalise frá Pukka með smá mjólkurdreitli út í hefur verið í miklu uppáhaldi upp á síðkastið. Hlakka líka til að fá mér chai latte á kósí kaffihúsi í miðbænum í jólastemmaranum. Kanill og negull eru jólin í drykkjarformi fyrir mér. Björk Viðarsdóttir Teiknimynd: Ég mæli með nær öllum Studio Ghibli teiknimyndun- um, en uppáhaldið mitt er Howls Mov- ing Castle. Myndin er mjög sjónræn, og hefur verið talsett á ensku af frábærum leikurum. Útiklæðnaður: Þegar kalt er í veðri og stormur úti er gott að eiga góða úlpu. Þó mín sé sjö ára þá sjást árin varla á henni og ég hlakka til þegar það fer að koma vetur. Heitur drykkur: Te er að koma mjög sterkt inn hjá mér á þessu ári og einn koffínlaus bolli á kvöldin róar mann niður fyrir ljúf- an svefn. Nýjar umbúðir sömu gæði Spirulina BLUE P e r f o r mance Heilbrigð lífræn lausn full af næringarefnum, gefur góða orku og einbeitingu allan daginn. Þreyta, streita og orkuleysi? ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 FÖSTUDAG, LAUGARDAG & SUNNUDAG 25.-27. NÓVEMBER 30% af ÖLLUM jólavörum og jólaljósum 30% af ÖLLUM mottum 40% af ÖLLUM púðum 60% af STOOL fellikoll 40% af VÖLDUM sængum og koddum 30% af ÖLLUM kertum FRIDAY-helgi 30-60% SPARAÐU af völdum vörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.