Fréttatíminn - 06.01.2017, Side 46

Fréttatíminn - 06.01.2017, Side 46
46 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 6. janúar 2017 GOTT UM HELGINA Hlæjandi inn í nýtt ár Það er ekki ónýtt að hlæja dálítið í upphafi árs. Hláturjóga snýst um að hlæja saman í hópi, án tilefnis og án þess að einhver segi eitthvað fyndið. Það var Dr. Madan Kat- aria sem þróaði þessa tegund jóga sem nýtur æ meiri vinsælda. Ásta Valdimarsdóttir leiðir ókeypis hlátur fyrsta laugardag í mánuði. Hvar? Gló, Fákafeni. Hvenær? Á morgun kl. 10.30 Hvað kostar? Frítt David Bowie is Nú er brátt ár síðan David Bowie yfirgaf þennan heim, tveimur dög- um eftir 69 ára afmæli sitt. Fyrir tónlistarunnendur og aðdáendur hans var sjokkið mikið. Bíó Para- dís minnist meistarans með því að sýna vandaða heimildarmynd um feril þessa litríka og áhrifamikla listamanns. Myndin heitir David Bowie is Hvar? Bíó Paradís. Hvenær? Fyrsta sýning í kvöld kl. 18. Áfram um helgina. Hvað kostar? 2500 kr. Þrettándahittingur í Perlunni ProjektPolska.is eru samtök ungs fólks af pólskum uppruna sem vilja taka virkan þátt í félags- og menningarlífi. Þau ætla að koma saman og fagna þrettándanum og horfa á ljósin yfir borginni frá besta stað. Hvar? Perlan. Hvenær? Á morgun 18.30-21.30. Hvað kostar? Allir velkomnir. Djammsessjon Hljómsveitin Johnny and the Rest opnar nýtt ár á Dillon. Þarna verða slagarar, blús, nýmeti sveitarinnar, djammsessjon og stuð. Hvar? Dillon, Laugavegi. Hvenær? Í kvöld kl. 22. Hvað kostar? Ókeypis inn. Gombri fer á stjá Elín Edda Þorsteinsdóttir opnar myndasögusýningu um karakt- erinn Gombra og ævintýri hans. Gombri er orðin n leiður á drung- anum í lífi sínu og ákveður að yfir- gefa garðinn sinn. Hvar? Borgarbókasafn í Grófinni. Hvenær? Opnun kl. 16 í dag. Hvað kostar? Allir velkomnir. Þrettándinn með Babies Babies flokkurinn heldur Þrett- ándaball eftir sínu höfði. Þau í Ba- bies lofa dansi, hristingi og góðu grúvi. Hvar? Húrra, Tryggvagötu. Hvenær? Í kvöld kl. 22. Hvað kostar? Frítt inn. El dh ús ið á T ap as ba rn um e r al lt af o pi ð ti l 0 1. 00 á fö st ud ag s- o g la ug ar da gs kv öl du m Kí kt u vi ð í „ la te d in ne r“ Sími 551 2344 • tapas.is 20-70% AFSLÁTTUR Vetrarmarkaður ELLINGSEN VERÐ ÁÐUR 149.990.KR 94.990.KR MERIDA RACER SCULTURA 100 SÉRVERÐ Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Sun 15/1 kl. 20:00 142. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s Sun 8/1 kl. 20:00 139. s Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s Fim 12/1 kl. 20:00 140. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s Lau 14/1 kl. 20:00 141. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 8/1 kl. 13:00 25.s Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Lau 14/1 kl. 13:00 26.s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 15/1 kl. 13:00 27.s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Lau 7/1 kl. 20:00 Síðasta s. Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Allra síðustu sýningar. Ræman (Nýja sviðið) Þri 10/1 kl. 20:00 Fors. Sun 15/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 11/1 kl. 20:00 Frums. Mið 18/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 2. sýn Fim 19/1 kl. 20:00 5. sýn Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014! Hún Pabbi (Litla svið ) Fös 6/1 kl. 20:00 Frums. Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn Lau 7/1 kl. 20:00 2. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning Salka Valka (Stóra svið) Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Sun 12/2 kl. 20:00 16.sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross HEILSUTÍMINN Þann 7. janúar Heilsutíminn auglysingar@frettatiminn.is 531 3300

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.