Fréttatíminn - 06.01.2017, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 06.01.2017, Qupperneq 46
46 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 6. janúar 2017 GOTT UM HELGINA Hlæjandi inn í nýtt ár Það er ekki ónýtt að hlæja dálítið í upphafi árs. Hláturjóga snýst um að hlæja saman í hópi, án tilefnis og án þess að einhver segi eitthvað fyndið. Það var Dr. Madan Kat- aria sem þróaði þessa tegund jóga sem nýtur æ meiri vinsælda. Ásta Valdimarsdóttir leiðir ókeypis hlátur fyrsta laugardag í mánuði. Hvar? Gló, Fákafeni. Hvenær? Á morgun kl. 10.30 Hvað kostar? Frítt David Bowie is Nú er brátt ár síðan David Bowie yfirgaf þennan heim, tveimur dög- um eftir 69 ára afmæli sitt. Fyrir tónlistarunnendur og aðdáendur hans var sjokkið mikið. Bíó Para- dís minnist meistarans með því að sýna vandaða heimildarmynd um feril þessa litríka og áhrifamikla listamanns. Myndin heitir David Bowie is Hvar? Bíó Paradís. Hvenær? Fyrsta sýning í kvöld kl. 18. Áfram um helgina. Hvað kostar? 2500 kr. Þrettándahittingur í Perlunni ProjektPolska.is eru samtök ungs fólks af pólskum uppruna sem vilja taka virkan þátt í félags- og menningarlífi. Þau ætla að koma saman og fagna þrettándanum og horfa á ljósin yfir borginni frá besta stað. Hvar? Perlan. Hvenær? Á morgun 18.30-21.30. Hvað kostar? Allir velkomnir. Djammsessjon Hljómsveitin Johnny and the Rest opnar nýtt ár á Dillon. Þarna verða slagarar, blús, nýmeti sveitarinnar, djammsessjon og stuð. Hvar? Dillon, Laugavegi. Hvenær? Í kvöld kl. 22. Hvað kostar? Ókeypis inn. Gombri fer á stjá Elín Edda Þorsteinsdóttir opnar myndasögusýningu um karakt- erinn Gombra og ævintýri hans. Gombri er orðin n leiður á drung- anum í lífi sínu og ákveður að yfir- gefa garðinn sinn. Hvar? Borgarbókasafn í Grófinni. Hvenær? Opnun kl. 16 í dag. Hvað kostar? Allir velkomnir. Þrettándinn með Babies Babies flokkurinn heldur Þrett- ándaball eftir sínu höfði. Þau í Ba- bies lofa dansi, hristingi og góðu grúvi. Hvar? Húrra, Tryggvagötu. Hvenær? Í kvöld kl. 22. Hvað kostar? Frítt inn. El dh ús ið á T ap as ba rn um e r al lt af o pi ð ti l 0 1. 00 á fö st ud ag s- o g la ug ar da gs kv öl du m Kí kt u vi ð í „ la te d in ne r“ Sími 551 2344 • tapas.is 20-70% AFSLÁTTUR Vetrarmarkaður ELLINGSEN VERÐ ÁÐUR 149.990.KR 94.990.KR MERIDA RACER SCULTURA 100 SÉRVERÐ Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Sun 15/1 kl. 20:00 142. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s Sun 8/1 kl. 20:00 139. s Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s Fim 12/1 kl. 20:00 140. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s Lau 14/1 kl. 20:00 141. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 8/1 kl. 13:00 25.s Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Lau 14/1 kl. 13:00 26.s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 15/1 kl. 13:00 27.s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Lau 7/1 kl. 20:00 Síðasta s. Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Allra síðustu sýningar. Ræman (Nýja sviðið) Þri 10/1 kl. 20:00 Fors. Sun 15/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 11/1 kl. 20:00 Frums. Mið 18/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 2. sýn Fim 19/1 kl. 20:00 5. sýn Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014! Hún Pabbi (Litla svið ) Fös 6/1 kl. 20:00 Frums. Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn Lau 7/1 kl. 20:00 2. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning Salka Valka (Stóra svið) Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Sun 12/2 kl. 20:00 16.sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross HEILSUTÍMINN Þann 7. janúar Heilsutíminn auglysingar@frettatiminn.is 531 3300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.