Fréttatíminn - 06.01.2017, Side 56

Fréttatíminn - 06.01.2017, Side 56
Vegan Linsubaunabolognese er klassískur vegan- réttur sem flestir ættu að prófa. Upp- skriftin einkar einföld og ódýr líka. Spagettí, tómatsósa og linsubaunir í stað hakksins og málið er leyst. Sælkerar geta síðan bætt hverju sem er út í sósuna. Árstíðarbundið Eftir allt lamba- og svínaátið er kjúklingur góður í maga í janúar. Með kjúllanum er gott að hafa rauðrófu- eða blómkálssalat enda mánuður þessa græn- metis. Ódýrt Eftir eyðslusem- ina í desember er fínt að spara og borða ódýran kvöldmat. Stúd- entakjallarinn býður upp á ódýran mat- seðil þar sem aðalréttir eru frá 790 kr. til 1690 kr. en þar fer dýrasti borgarinn á matseðlinum sem er vegan. GOTT Í MATINN Tölum um… Áramótaheit Inga Harðardóttir Mitt nýrársheit er að vera ekki með nýársheit, að hætta að setja sér of há markmið bara taka sér eins og maður er. Svo kemur eitt- hvað gott og skemmtilegt út úr því á endanum. Þá er hægt að líta yfir öxl og brosa. Maður kemur sér sí- fellt á óvart. Bjarki Thorsson Ég hef ekki lagt það í vana minn að strengja áramótaheit, en maður er alltaf að vinna í því að verða betri manneskja og lifa heilbrigðara lífi, hreyfa sig meira, borða minna og hlúa betur að þeim sem maður elskar. Sigurbjörg Helga Ingadóttir Ég hef ekki sett áramótaheit. Ég nýti árið sem upphaf til að læra af því gamla og sjá hvernig ég get bætt mig. Ég byrjaði 2016 að vinna í sjálfri mér og að elska mig og ætla halda því áfram 2017. Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjöl- breyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. PRENTVERK

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.