Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2016, Qupperneq 18
18 Skrýtið Helgarblað 15.–18. janúar 2016
Þann 1. maí 2011 lék Ramsey, þá tvítugur, leik gegn Man
chester United. Hann
skoraði mark í leikn
um, sem fram fór á
heimavelli Arsenal,
Emirates. Daginn eftir
réðu Bandaríkjamann
æðsta mann hryðjuverka
samtakanna alKaída, Osama
bin Laden, af dögum í Pakistan.
Síðar sama ár, í október, var Ramsey á skotskónum
gegn Tottenham á
White Hart Lane. Ekki
voru liðnir nema 72
tímar frá leiknum
þegar aðalmaðurinn
hjá Apple, Steve Jobs,
gaf upp öndina á heimili
sínu í Kaliforníu – eftir langa
baráttu við krabbamein.
Fáum vikum síðar var Ramsey enn í stuði og skoraði úrslitamark Arsenal gegn Marseille í
Meistaradeild Evrópu. Sléttum sól
arhring síðar var einræðisherrann
Muammar Gaddafi handsamaður,
pyntaður og drepinn nærri heima
bæ sínum Sirte í Líbíu.
Nú liðu fáeinir mánuðir án þess að Ramsey skoraði mark. Það var svo í febrúar 2012 sem
Ramsey, þá orðinn 21
árs, skoraði frábært
mark í úrvalsdeildar
leik á móti Sunder
land. Örfáum stund
um eftir leikinn
sagði söng og tón
listarkonan Whitn
ey Houston skilið við
jarðlífið. Hún lést á bað
herbergi á hóteli í Berverly
Hills, í Los Angeles.
Ramsey er miðjumaður og skor
ar ekki mörk á
hverjum degi
en hann hefur
ítrekað þurft að
glíma við meiðsli
á sínum ferli. Hann
skoraði hins vegar tvö
mörk í leik gegn Cardiff í
nóvember 2013. Ekki leið á löngu
þar til fréttist að leikarinn Paul Wal
ker, þekktastur fyrir leik sinn í Fast
and Furious, hefði látist, aðeins fer
tugur að aldri. Hann dó í bílslysi.
Leið nú og beið. Ramsey skoraði nokkur mörk án þess að af andláti stórstjarna fréttist. Umræður
um Ramseybölvunina
fjöruðu smám saman
út og fyrirbærið
var afgreitt sem
röð tilviljana. Í
upphafi leiktíð
ar 2014–2015
skoraði Ramsey
svo mark gegn
Manchester City.
Strax í kjölfarið féll
leikarinn ástsæli Robin
Williams frá, eftir bar
áttu við þunglyndi.
Ramsey var í stuði í upphafi leiktíðarinnar og skor
aði annað mark, þann
23. ágúst, í jafnteflisleik
gegn Everton. Aðeins
nokkrum tímum eftir
markið lést einn ástsæl
Hvað eiga eftirfarandi einstaklingar sameiginlegt?
Osama Bin Laden, Whitney Houston, Paul Walker,
Muammar Gaddafi, Steve Jobs, Robin Williams
og Sir Richard Attenborough. Augljósa tengingin
er sú að um er að ræða heimsfræga einstaklinga
sem fallnir eru frá. Tengingin sem færri vita
af snýr að knattspyrnumanni Arsenal, enska
landsliðsmanninum Aaron Ramsey. Tengingin nær
aftur til ársins 2011 og kallast Ramsey-bölvunin.
Breskir fjölmiðlar hafa sumir hverjir áttað sig á því að
í hvert sinn sem Ramsey skorar mark, deyr einhver
heimsfrægur. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi tekin,
en hafa ber í hugað þau eru allnokkuð fleiri.
Ramsey-
asti leikari Breta, Sir Richard
Attenborough, eldri bróðir
Davids Attenborough.
Nú í upphafi þessa árs hefur Ramsey skorað tvö mörk fyr
ir Arsenal. Í bæði skiptin
hafa merkir einstaklingar
fallið frá. Þann 9. janúar skor
aði Ramsey mark í bikarleik
gegn Sunderland. Daginn eftir féll
ein skærasta stjarna poppsögunnar,
David Bowie, frá, eins og mörg
um er ofarlega í huga.
Síðast gerðist það svo á miðvikudaginn, að Ramsey, sem er miðju
maður en ekki sóknarmaður,
skoraði eitt marka Arsenal í
33 jafnteflisleik gegn Liver
pool. Í gær, fimmtudag kom svo í
ljós hið óhjákvæmilega – eða hvað?
– að merk stórstjarna féll frá. Í þetta
sinn var það Harry Potterstjarnan,
leikarinn Alan Rickman. Hann lék
meðal annars í Die Hard, Sense and
Sensibility og Love Actually.
DV lætur lesendum eftir að dæma um hvort bölvun hvílir á miðvallarleik
manni Arsenal
eða hvort röð
tilviljana ráði
för.
bölvunin
Verið velkomin!
20%
AFSLÁTTUR
af
kæli- og frystiskápum