Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2016, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2016, Blaðsíða 42
Helgarblað 29. janúar–1. febrúar 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 29. janúar 17.05 Táknmálsfréttir 17.20 EM í handbolta 2016 (Undanúrslit) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (5:50) 20.00 Útsvar (19:27) (Kópa- vogsbær - Ölfus) 21.20 Vikan með Gísla Marteini 22.05 Nicolas le Floch (Nicolas le Floch) Frönsk spennumynd sem gerist á tímum Lúðvíks XV. Nicolas le Floch sinnir konunglegum rannsóknarlögreglu- störfum og leysir dularfulla glæpi þvert á stéttir samfélagsins. Aðalhlutverk: Jérôme Robart, Mathias Mlekuz og François Caron. 23.55 Wallander (Sorgar- fuglinn) Sænsk sakamálamynd frá 2013. Kurt Wallander rann- sóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 A Perfect Getaway (Fullkominn felustaður) Spennumynd um hjón sem eyða hveitibrauðs- dögunum á Hawaii. Þau kynnast öðrum ferða- mönnum og brátt fer þau að gruna að verið sé að myrða ferðamenn á eyjunni. Aðalhlutverk: Milla Jovovich, Steve Zahn, Timothy Olyp- hant. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 03.00 Víkingarnir e (2:10) (Vikings II) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 03.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 3 11:30 Enska 1. deildin (Burnley - Derby) 13:10 Premier League World 13:40 League Cup (Liverpool - Stoke City) 15:20 League Cup (Man. City - Everton) 17:00 Premier League (West Ham - Man. City) 18:40 Premier League (Arsenal - Chelsea) 20:20 Premier League (Crys- tal Palace - Tottenham) 22:00 Messan 23:10 Premier League (Norwich - Liverpool) 18:20 Ravenswood (2:10) 19:05 Guys With Kids (6:17) 19:30 Comedians (6:13) 19:50 Suburgatory (9:13) 20:15 Lip Sync Battle (18:18) 20:40 NCIS Los Angeles (5:24) 21:25 Justified (8:13) 22:15 First Dates (2:8) 23:05 Supernatural (2:23) 23:45 Sons of Anarchy (3:14) 00:35 Comedians (6:13) 01:00 Suburgatory (9:13) 01:20 Lip Sync Battle (18:18) 01:45 NCIS Los Angeles (5:24) 02:25 Justified (8:13) 03:15 First Dates (2:8) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (10:24) 08:25 Grand Designs (1:7) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (34:175) 10:20 Hart of Dixie (19:22) 11:10 Guys With Kids (16:17) 11:40 Bad Teacher (11:13) 12:05 Eldhúsið hans Eyþórs (4:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Another Happy Day 14:55 Juno 16:30 Batman: The Brave and the bold 16:55 Community 3 (22:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (10:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland today 19:25 Bomban (3:12) 20:15 Hlustendaverð- launin 2016 22:05 The X-Files: I Want to Believe Frábær vísinda- tryllir um FBI-lögreglu- mennina Mulder og Scully úr X-Files þáttunum. David Duchovny, Gillian Anderson, Amanda Peet, Billy Connolly og fleiri góðir leikarar fara á kostum í þessari æsispennandi og dular- fullu vísindaskáldsögu. 23:50 Marine 4: Moving Target Hörku- spennandi tryllir frá árinu 2015 sem fjallar um Jake Carter sem er hugrakkur sjóliði Banda- ríska hersins sem leggur líf sitt að veði til þess að sinna starfi sínu. 01:25 Wrong Turn 5: Bloodlines 02:55 Another Happy Day 04:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (7:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 Hotel Hell (5:6) 09:50 Minute To Win It 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:25 King of Queens (20:25) 13:50 Dr. Phil 14:30 America's Funniest Home Videos (16:44) 14:55 The Biggest Loser - Ísland (2:11) 15:55 Jennifer Falls (4:10) 16:20 Reign (9:22) 17:05 Philly (4:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 America's Funniest Home Videos (3:44) 20:15 The Voice (22:25) 21:45 The Voice (23:25) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 Rookie Blue (6:13) Fjórða þáttaröðin af lög- regluþáttunum Rookie Blue er komin aftur á skjáinn. Fylgst er með lífi og störfum nýútskrif- aðra nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. 23:55 Nurse Jackie (12:12) Margverðlaunuð banda- rísk þáttaröð um hjúkr- unarfræðinginn Jackie sem er snjöll í sínu starfi en er háð verkjalyfjum. 00:25 Californication (12:12) 00:55 Ray Donovan (11:12) 01:40 State Of Affairs (4:13) 02:25 The Walking Dead (1:16) 03:10 Hannibal (4:13) 03:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:35 The Late Late Show with James Corden 05:15 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 10:15 Körfuboltakvöld 11:50 NBA (Toronto - Miami) 13:25 Ítalski boltinn (Fior- entina - Torino) 15:05 Ítölsku mörkin 15:30 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2016 (Fjórgangur V1) 18:30 La Liga Report 19:00 Dominos deildin (Haukar - Tindastóll) 21:00 FA Cup - Preview Show 21:30 NFL Gameday 22:00 Körfuboltakvöld 23:40 Gary Lineker's FA Cup Film 00:35 NBA (Bballography: Guerin) Skemmtilegur heimildarþáttur frá NBA. 01:00 NBA (Oklahoma - Houston) Kr in gl an Kr in gl um ýr ar br au t Miklabraut Miklabraut Við erum hér! Tilb oð 17 10 bitar fyrir 4-5 5 Stórir bitar og 5 minni. Stórt hrásalat og kokteilsósa. Stór af frönskum og 2l. Pepsi. 38 Menning Sjónvarp S hakespeare Uncovered eða Í saumana á Shakespeare, er gæðaefni sem RÚV sýnir á mánu­ dagskvöldum. Þetta er heimildaþáttur í sex hlutum þar sem heimsfrægir leikarar fjalla um William Shakespeare og verk hans. Það er mikill fengur að þessum þáttum, reyndar eru þeir eins og himnasending til þeirra sem unna skáldskap og leikhúsi. Þegar er búið að sýna þrjá þætti. Í þeim fyrsta fjallaði Joely Richardson um kvenpersónur í leikritum Shakespeares og ræddi meðal annars við móður sína, Vanessu Redgrave. Þær töluðu á innblásin hátt um næman skiln­ ing Shakespeares á tilfinninga­ lífi kvenna og voru auk þess alveg óskaplega sjarmerandi og skemmti­ legar. Maður væri sannarlega til í að sitja kvöldverðarboð með svona gáfuðum og fyndnum konum. Annar þátturinn var á alvarlegri nótum en þar fjallaði Ethan Hawke um Macbeth og lafði Macbeth og hin illræmdu níðingsverk þeirra. Þar var okkur sýnt hvernig frægir leikarar hafa túlkað persónurnar á ólíkan hátt og rýnt var í hið myrka sálarlíf hjónanna. Derek Jacobi mætti síðan í þriðja þætti og fjallaði um Ríkharð II. Það val kom á óvart, maður hefði fremur átt von á að sjá umfjöllun um kroppinbakinn illa, Ríkharð III. En svo kom í ljós að Ríkharður II á næga innistæðu fyrir umfjöllun. Þetta var sennilega frumleg­ asti þátturinn af þessum þremur. Ríkharður var borinn saman við Saddam Hussein og Gaddafi en þessi þrenning átti það sameigin­ legt að trúa því að ekkert gæti hnikað valdi þeirra. Falli Ríkharðs var síðan líkt við fall Margretar Thatcher á sínum tíma. Jacobi kom í þættinum að þeir kenningu sinni að Shake speare hefði ekki skrifað leikritin sem honum eru eignuð heldur væri Edward de Vere, jarl af Oxford, höfundur þeirra. Jacobi er ekki einn um þessa kenningu, sem virtir fræðimenn segja vera tóma dellu og það er örugglega alveg rétt hjá þeim. Mánudagskvöldin eru frátekin fyrir Shakespeare og RÚV skal þakkað fyrir að hafa sett þessa þætti á dagskrá. Þeir eru hunang fyrir hugann. n Hunang fyrir hugann Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Derek Jacobi Efast um að Shakespeare hafi skrifað leikritin sem eru eignuð honum. Shakespeare dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið S kákdagur Íslands var haldinn hátíðlegur í vikunni. Tilefnið var afmæli Friðriks Ólafs­ sonar fyrsta stórmeistara Ís­ lendinga. Friðrik er sannkölluð þjóðhetja þótt yngri kynslóðir Ís­ lendinga þekki hann ef til vill ekki jafnvel og þær eldri. Á stjötta og sjöunda áratugnum komst hann í fremstu röð í skákheiminum. Ætli hann hafi ekki verið svona sjötti til tíundi besti skákmaðurinn þegar hann var hvað allra sterkastur. Menn hafa oft spegúlerað hversu langt hann hefði getað komist ef hann hefði haft viðlíka maskínu á bakvið sig eins og kollegar sín­ ir í sovétinu. En það mun aldrei koma í ljós. Síðustu fimm árin hafa Íslendingar heiðrað Friðrik á af­ mælisdegi hans með mörgum og mismunandi skákviðburðum. Á 81árs afmæli hans sl. þriðjudag var engin undantekning. Teflt var um allt landið, í sundlaugum, skól­ um og skákfélögum svo eitthvað sé nefnt. Helsti viðburður dagsins var opnun á nýrri heimasíðu um feril Friðrik og hans afrek. Einar S. Einarsson, Tómas Veigar Sigurðar­ son og Hrafn Jökulsson eiga mest­ an heiðurinn að tilkomu síðunnar sem Skáksögufélagið fóstrar. Skákþing Reykjavíkur er nú í fullum gangi. Eins og síðustu ár er það nokkuð sterkt og kunnir meist­ arar sem skipa sér í efstu sætin fyrir síðustu umferðina sem tefld verður á sunnudaginn. Jón Viktor Gunnarsson, Björn Þorfinnsson, Stefán Kristjánsson og hinn ungi Dagur Ragnarsson eru efstir og jafnir með sex og hálfan vinning af átta mögulegum. Í síðustu um­ ferðinni eru eftirfarandi viðureign­ ir: Björn – Jón Viktor, Dagur – Guð­ mundur Gíslason og Guðmundur Kjartansson – Stefán Kristjánsson. Erfitt er að spá um hverjir lenda efstir. En það skal þó bent á það að ansi oft hefur þurft einvígi eða úr­ slitakeppni til að krýna Skákmeist­ ara Reykjavíkur! n Spenna í Skákþinginu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.