Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2016, Qupperneq 24
Helgarblað 19.–22. febrúar 20162 Konudagurinn - Kynningarblað
Deluxe snyrti- og dekurstofa
Staðsett í verslunarkjarnanum í Glæsibæ
S
nyrtifræðingarnir Gyða Agn-
arsdóttir, Sólrún Pétursdótt-
ir og Valgerður Ósk Daníels-
dóttir eru eigendur snyrti- og
dekurstofunnar Deluxe. Þær
starfa allar á stofunni, sem sérhæfir
sig í Sleek brow en það er mjög vin-
sæl þykkingarmeðferð fyrir auga-
brúnir þar sem hárum er bætt inn í
brúnirnar.
Hágæða húðvörur hannaðar af
húðlækni
„Við bjóðum upp á mjög fjölbreytt
úrval snyrtimeðferða jafnt fyrir kon-
ur sem karlmenn,“ segja stöllurn-
ar. „Við notum einungis hágæða-
vörur í andlitsmeðferðum sem
hannaðar eru af húðlækni. Við þurft-
um að sækja námskeið og fá sérstakt
diplóma til að öðlast leyfi til þess
að nota vörurnar á stofunni okkar.
BB-kremið okkar hefur algjör-
lega slegið í gegn og er vin-
sælasta varan okkar.“
Sérstakt konu-
dagstilboð á sunnu-
daginn
„Við ætlum að
bjóða upp á sér-
stakt konudagstilboð
á sunnudaginn og þá
verðum við með auka
opnunartíma frá kl. 10.00–
18.00 og tökum vel á móti
þeim sem vilja kaupa gjafabréf í til-
efni konudagsins.
Rósavöndur frá Dalíu Blóma-
verslun fylgir gjafabréfum á konu-
daginn en sú verslun er einmitt
staðsett hér í Glæsibæ. Í tilboðinu
er hand- og fótsnyrting þar sem
við veitum fullkominn lúxus
með vörunum okkar frá
Moroccan oil sem inni-
heldur Argan-olíu sem
er einstaklega nærandi
og góð fyrir húðina.
Markmið okkar
er að veita öllum sem
til okkar koma góða
slökun og flestum með-
ferðum fylgja slakandi
heitsteinanudd,“ segja snyrti-
fræðingarnir Gyða Agnarsdóttir, Sól-
rún Pétursdóttir og Valgerður Ósk
Daníelsdóttir að lokum. n
Sápa.is - Hágæða hárvörur
S
ápa.is er verslun á Lauga-
vegi sem vekur jafnan
athygli vegfarenda fyrir fal-
legar útstillingar í gluggun-
um. Um er að ræða hágæða
hárvöruverslun sem leggur metn-
að sinn í að vera með góða merkja-
vöru á boðstólum og eitt mesta úr-
val landsins.
Guðrún Indriðadóttir og Ind-
íana Steingrímsdóttir segja að Sápa
sé lifandi og glæsileg sérvöruversl-
un bæði á netinu og í miðbæn-
um og selur hágæða hárvörur fyrir
bæði kynin. Einnig er
boðið upp á mikið úrval af
rafmagnstækjum, burstum,
greiðum og fylgihlutum.
„Við kaupum vörur af inn-
lendum birgjum en það tryggir
gæði vörunnar. Verslunin
er til húsa að Laugavegi 61 í
Reykjavík en viðskiptavinum
er einnig kleift að eiga við-
skipti við okkur í gegnum net-
verslunina og nýta margir
sér þá þjónustu. Ekki hvað
síst hentar sá viðskipta-
máti fólki sem býr á lands-
byggðinni þar sem úrval
hárvara er oftast ekki
mikið. Netverslun er
almennt að aukast
og fólk sem býr úti
á landi er duglegt
að nota netið sem
verslunarmáta.“
Hröð og örugg
þjónusta hjá
netversluninni
„Við leggjum mikið
upp úr faglegri þjón-
ustu, við erum báðar hár-
snyrti-
meist-
arar
og
höfum
mikla
reynslu í að
ráðleggja fólki
með hvers kyns
vangaveltur
og vandamál.
Einnig erum
við ágætar í að
leiðbeina um
hvað sé best að
kaupa sem gjaf-
ir handa eigin-
konum, kærustum, vinkonum eða
vinum. Við erum lifandi í að vera
með hvers kyns tilboð, t.d. í tilefni
af konudeginum. Síðan við opnuð-
um hefur fólk fagnað þessari versl-
un og segir að það sé pínu „útlenskt”
að koma inn í verslun þar sem svona
mikið úrval af hágæða hárvörum sé
til sölu. Það einfaldar svo marga hluti
að eiga réttu vörurnar til að hafa hár-
ið í lagi – þegar hárið er í lagi þá er
allt annað í lagi,” segir Guðrún að
lokum og brosir.
Opnunartímar verslunar er
mánudaga til föstudaga, kl. 10.00–
18.00 og á laugardögum milli kl.
11.00–16.00
S. 511-1141 sapa@sapa.is n