Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2016, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2016, Blaðsíða 26
Helgarblað 26.–29. febrúar 20162 Ferming - Kynningarblað Touch: Frábær fermingargjöf Þ ráðlausu heyrnartólin Touch, sem komu á mark- að í fyrra, hafa hlotið einkar góðar viðtökur. Um er að ræða íslenska vöruþróun hannaða af Garðari Garðarssyni. „Ég byrjaði að þróa Touch- heyrnartólin með það markmið að leiðarljósi að þau stæðust væntingar kröfuharðra neytenda ásamt því að vera á hagstæðu verði. Frá upphafi var ætlunin að þróa og framleiða heyrnartól sem stæðust fyllilega gæðastaðal sam- bærilegra tækja. Ég hef verið að vinna að þróun sjónvarpstækja undanfarin ár og í tengslum við þá vinnu fékk ég hugmyndina að því að bæta heyrnartólunum við,“ segir frumkvöðullinn. Brjálæðislega góður bassi „Ég fór til Kína og heimsótti verk- smiðjur þar sem ég keypti heyrnar- tól – sem ég síðan þróaði og breytti. Ég lét sérhanna bæði magnara og bassa. Útkoman reyndist mjög góð; hljómurinn er hreint út sagt frábær og bassinn er brjálæðislega góður.“ Garðar hefur það göfuga mark- mið að vinna að lækkun raftækja- verðs á Íslandi. Um þessar mund- ir er hann að þróa sjónvörp sem hann hyggst koma á markað fljót- lega. „Fólk á að geta keypt sjón- varpstæki og heyrnartól á viðráð- anlegu verði þótt hvergi sé slakað á í gæðakröfum.“ Touch þráðlausu heyrnartólin fást í verslunum N1. n Þráðlausu Touch heyrnartólin eru seld á N1 um allt land. Hægt að tengja við síma, iPad og öll bluetooth-tæki. Einning er hægt að svara í símann með þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.