Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 24
Í dag, laugardag, verður fyrsta roller derby mótið haldið á Íslandi í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Tvö bresk lið sækja stelpurnar í Ragnarök-um heim. Guðný Lára Guðmundsdóttir forritari er leikmaður Ragnaraka og vonast eftir góðri mætingu í dag. „Þetta er fáránlega skemmti- legt – stelpuíþrótt á hjólaskautum!“ útskýrir hún, en roller derby útleggst á íslensku sem hjólaskautaat. „Þetta er líka svo skemmtilegt því þarna kemur saman ótrúlegasta fólk, ólíkt og úr öllum stéttum. Þetta hentar öllum – fólki sem fann sig ekki ann- ars staðar eða vill bara finna sig upp á nýtt,“ segir Guðný Lára. Stríðsmálning og hlífar Ragnarök er eina íslenska lið sinnar tegundar. Um er að ræða tuttugu stelpur sem stunda eins konar ruðning á hjólaskautum. Hver leik- maður hefur sitt nafn, sem hann notar í keppni og spilar með stríðs- málningu í andliti. Þá er metnaður lagður í búningana – ekki síst hlíf- arnar, sem eru algjört aðalatriði í þessari íþrótt þar sem hart er tekist á. Í hjólaskautaati eru fimm liðs- menn í hverju liði inni á í einu og spilað er á sporöskjulaga braut. Allir keppendur eru á hjólaskautum en engir boltar eru með í leiknum heldur fást stig með því að „hringa“ andstæðingana, það er, að komast heilan hring á brautinni,  fram úr andstæðingi sínum á hjólaskautun- um. Íþróttin hefur undanfarið verið að ryðja sér til rúms hér á landi og víðar – ekki síst með tilkomu kvik- myndarinnar Whip It, sem er þó orðin nokkurra ára gömul. Í mynd- inni fylgjumst við með sorgum og sigrum stúlkna í  hjólaskautaati og með aðalhlutverkin fara Drew Barrymore og Ellen Paige. Barátta um titilinn Búist er við æsispennandi baráttu um titilinn á Seltjarnarnesi í dag, en það lið ber sigur úr býtum sem vinnur báða sína leiki eða, ef tvísýnt er um úrslit, sem skorar flest stig í heildina. Guðný Lára hefur stundað hjóla- skautaat í rúm fimm ár. „Þetta fór hægt af stað, eiginlega rosalega hægt, en núna fer þetta bara stækk- andi. Við erum alltaf að verða fleiri og fleiri – og meira um að vera, eins og núna; þetta er í fyrsta sinn sem haldið er roller derby mót á Íslandi og við erum strax byrjuð að huga að því að bjóða fleiri liðum til landsins á næsta mót. Þetta er bara upphafið,“ segir Guðný að lokum. Takast á við Ragnarök Fyrsta mótið í hjólaskautaati á Íslandi er haldið í dag, laugardag, á Nesinu. Um er að ræða eins konar ruðning á hjólaskautum. þarna kemur saman ótrúlegasta fólk, ólíkt og úr öllum stéttum. þetta hentar öllum – fólki sem fann sig ekki annars staðar eða vill bara finna sig upp á nýtt Linda Ýr, Guðný Lára og Aníta Björk ætla sér alla leið í dag. Með þeim á myndinni er dómarinn Egill Kaktuz. Embassy – Housing The American Embassy, is seeking to lease a house and/or apartment in the Reykjavik area as Summer of 2017. Required size is 120 – 240 square meters, 2 bathrooms and permission to keep pets. Lease period is for 3 years. Please send an e-mail to: sveinssonk@state.gov before May 1st with information about the location (street and house number) and phone number of the contact person showing the property. Sendiráð – Húsnæði Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu hús og/eða íbúð miðsvæðis á Reykjavíkursvæðinu frá sumar 2017. Æskileg stærð 120 – 240 fermetrar, 2 baðherbergi og leyfi til að hafa gæludýr. Leigutími 3 ár. Vinsamlegast sendið tölvupóst á: sveinssonk@state.gov fyrir 1. maí með upplýsingum um staðsetningu eignarinnar (götuheiti og húsnúmer) og símanúmer þess sem sýna mundi eignina. Ólöf Skaftadóttir olof@frettabladid.is 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r24 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð helgin 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -9 7 E 8 1 C A 1 -9 6 A C 1 C A 1 -9 5 7 0 1 C A 1 -9 4 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.