Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 40
Framkvæmdastjóri og upplýs- ingafulltrúi Hjálparstarfs kirkj- unnar fóru í vettvangsferð til flóttamannabyggða í Moyohér- aði í Norður-Úganda í mars síð- astliðnum en þar samhæfir Lútherska heimssambandið að- stoð mannúðarsamtaka við flóttafólk frá Suður-Súdan og hefur til þess umboð frá Flótta- mannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Í flóttamanna- byggðunum í Palorinya í Moyohéraði sem á landamæri að Suður-Súdan koma nú dag- lega um 1500 flóttamenn en alls hafa um 60.000 manns sest að meðal heimamanna í hér- aðinu síðan í júlí á síðasta ári. Aðstoðin felst fyrst og fremst í því að tryggja að grunnþörfum fólks sé mætt en síðan tekur við uppbyggingarstarf og að hjálpa fólkinu að aðlagast líf- inu meðal heimamanna. Fulltrúar Hjálparstarfsins fylgdust með því þegar flótta- fólk kom á fyrsta viðkomustað eftir að hafa flúið yfir landa- mærin frá Suður-Súdan. Tekið er á móti fólkinu og það fær orkubita og vatn. Því næst fer það í sjúkraskýli þar sem læknir hlúir að þeim sem þurfa aðstoð. Eftir læknisskoðun sest fólkið hjá fulltrúa Lútherska heims- sambandsins sem skráir það bráðabirgðaskráningu. Rúta bíður svo fólksins og keyrir það á móttökusvæði þar sem það fær heitan mat einu sinni á dag og hefur aðgengi að vatni. Fólk- ið fær efni til að reisa sér bráðabirgðaskýli þar til það flytur á svæði þar sem hægt er að reisa hefðbundin hús. Börn- in geta þá tekið þátt í skóla- starfi og fólkið fær aðstoð við að aðlagast lífinu á nýjum stað í sátt og samlyndi við heima- menn. Þangað til uppskera fæst fær fólkið mánaðarlega skammta af hráefni til matar- gerðar. Að byrja upp á nýtt í Palorinya „Við getum séð um okkur sjálf, við þurfum bara að fá tækifæri til þess ...“ ... sagði maður í hjólastól við verkefnisstjóra mannúðaraðstoðar Lútherska heimssambandsins í flóttamanna- byggðunum í Palorinya. Flóttafólk á svæðinu sem býr við fötlun fær nú grunnþörfum sínum mætt en er orðið óþreyjufullt að geta haldið áfram og fá lifað eðlilegu lífi með því að vinna fyrir sér. Börn finna sér alltaf eitthvað til að leika sér með. Þannig getur tóm plastflaska auveldlega breyst í bíl sem hægt er að draga á eftir sér. Þótt þessi ungi kaupsýslumaður sé nýkominn yfir landamærin er hann farinn að selja samferðafólki varning. Á bak við hann sést hvar fólkið bíður í röð eftir heitri máltíð. Innan nokkurra vikna frá komu til landsins hefur flóttfólkið reist sér hefðbundin hús eins og hér sjást og börnin sækja sveitaskólann. Vatn er af skornum skammti. Enn sem komið er flytja tankbílar hreinsað vatn úr Hvítu Níl í tanka sem fólkið sækir vatnið í. Áætlað er að grafa fyrir vatni og leggja leiðslur til flóttamannabyggðanna enda er það mun ódýrari kostur til lengri tíma litið. Þegar fólk hefur fengið úthlutað segldúk, dýnum og teppum, finnur það sér trjágreinar til að reisa sér bráðabirgðasskýli. „Sjáðu, hún er að taka af okkur mynd,“ gæti hún verið að segja við barnið sitt konan sem situr fyrir framan aleigu sína og bíður eftir að fá úthlutað segldúk til að reisa bráðabirgðaskýli. 6 – Margt smátt ... 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -7 F 3 8 1 C A 1 -7 D F C 1 C A 1 -7 C C 0 1 C A 1 -7 B 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.