Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 84
30 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . A P R Í L 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
TIL SÖLU
SLÁTTU- OG GARÐAÞJÓNUSTA
SUÐURLANDS
Sláttu- og garðaþjónusta Suðurlands ehf sem er
að hefja 25. starfsárið er til sölu
- Samningar eru fyrir meirihluta tekna
fyrirtækisins
- Góð afkoma
- Góð tækifæri til vaxtar
Allar frekari upplýsingar veitir :
Óskar Thorberg Traustason
Löggiltur fasteigna- og fyrirtækjasali
Fasteignasalan Bær, sími 659-2555
Netfang : oskar@fasteignasalan.is
ÚTBOÐ
SKÓLAMÁLSVERÐIR FYRIR
GRUNNSKÓLA GARÐABÆJAR
Garðabær óskar eftir tilboðum í framleiðslu
og framreiðslu á mat fyrir grunnskóla
Garðabæjar.
Samningstími er þrjú ár auk ákvæða um
framlengingu.
Útboðsgögn er hægt að nálgast endurgjalds-
laust á vef Garðabæjar, gardabaer.is, frá og
með mánudeginum 10. apríl.
Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 14:00,
þriðjudaginn 2. maí 2017, á bæjarskrifstofur
Garðabæjar við Garðatorg 7.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Innkaupadeild
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er
óskað eftir umsóknum í verkið:
Forval vegna fyrirhugaðs alútboðs
á Útstöð vestur Fiskislóð 37c.
Forval nr. 13965.
Forvalsgögn verða eingöngu aðgengileg á útboðsvef
Reykjavíkurborgar á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is -
Frá kl. 13:00 þriðjudaginn 11. apríl 2017.
Finna má leiðbeiningu um nýskráningu fyrirtækja á
vefslóðinni http://reykjavik.is/utbodsauglysingar -
Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella
„New supplier registration“ og fylgja leiðbeiningum á skjá.
Vakin er athygi á að senda verður fyrirspurnir í gegnum
útboðsvef innkaupadeildar. Fyrirspurnum sem berast með
öðrum hætti verður ekki svarað.
Umsóknum skal skila með rafrænum hætti á framan-
greindan útboðsvef innkaupadeildar Reykjavíkurborgar
eigi síðar en: Kl. 14:30 þann 4. maí 2017.
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Um er að ræða forval á verktökum til að taka þátt í alútboði
á nýrri Útstöð (hverfisbækistöð Skriftstofu umhverfis – og
reksturs í vesturhluta borgarlandsins).
Höfðað er til umsækjanda að koma með tillögur að
uppbyggingu húsanna, er varðar burðarþol, efnisval o.fl.
Hér er leitað að umsækjanda til að annast sérhönnun og
byggingu nýrrar útstöðvar og lóðar, fullgera allar bygg-
ingar og fullgera lóðina. Um er að ræða tvær byggingar,
starfsmannahús og skemmu með millilofti ásamt mannvirk-
ja á lóð. Umsækjandi nýtir fyrirliggjandi hönnun og fullgerir
samkvæmt gildandi lögum og reglugerðum ásamt BREEAM
vottun „very good“ á hönnun og mannvirkjum.
Verkkaupi skilar inn byggingarnefndarteikningum í samráði
og samvinnu við umsækjanda.
Helstu magntölur
• Byggingar: 1.265m²
• Lóðin: 13.230m²
FORVAL Bjarmanes – Fellsborg – Tjaldstæðið Höfðahólum
Sveitarstjórn Skagastrandar hefur ákveðið að auglýsa
Fellsborg og Tjaldstæðið Höfðahólum til leigu auk
Bjarmaness sem áður hefur verið auglýst. Mögulegt er að
óska eftir leigu á öllum þessum einingum, tveimur saman
eða hverri fyrir sig. Sveitarstjórn mun meta umsóknir
með tilliti til þess hvaða nýir möguleikar kunni að liggja í
samningum um einstakar einingar eða allar saman.
Kaffi-og menningarhúsið Bjarmanes á Skagaströnd er
fallegt steinhús, byggt 1913 en var allt endurbyggt 2004,
og hefur þann einstaka anda sem einkennir mörg gömul
hús. Það stendur miðsvæðis með góðu útsýni yfir höfnina
og Húnaflóann.
Félagsheimilið Fellsborg var byggt árið 1965. Í húsinu eru
2 misstórir salir, sem nýttir hafa verið til skemmtanahalds,
leiksýninga, ættarmóta, fatamarkaða og fl. Bókasafn
Sveitarfélagsins er á neðri hæð sem og félagsstarf eldri
borgara. Kvenfélagið Eining og UMF Fram hafa þar einnig
aðstöðu. Við húsið er íþróttavöllur staðarins og einnig
ágæt aðstaða fyrir tjöld og tjaldvagna sem hefur einkum
verið nýtt í tengslum við ættarmót sem haldin eru í húsinu.
Tjaldsvæðið í Höfðahólum er á skjólsælum og rólegum
stað efst í byggðinni og horfir á móti sólu. Í miðju svæðis-
ins er gamall bæjarhóll þar sem bærinn Höfðahólar stóðu.
Svæðið er í fallegu umhverfi og nýtur skjóls til norðurs og
austurs af lágum klettahólum sem kallaðir eru Hólaberg.
Runnar skipta svæðinu upp í nokkra reiti sem skapa
þægileg umhverfi fyrir tjöld, húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi og
tjaldvagna. Rafmagnstenglar eru á nokkrum stöðum.
Á svæðinu er góð aðstaða fyrir börn í spennandi
náttúrulegu umhverfi. Í þjónustuhúsinu eru sturta,
vatnssalerni, þvottavél og aðstaða til uppþvotta.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Sveitarfélagsins
Skagastrandar fyrir 20. apríl 2017 þar sem m.a. komi fram
hugmyndir umsækjanda um rekstur hverrar einingar eða
allra saman.
Áður auglýstur umsóknarfestur um Bjarmanes er
framlengdur til 20. apríl.
Umsóknum má einnig skila rafrænt á netfangið
magnus@skagastrond.is
Fyrir hönd
sveitarstjórnar,
Í mars 2017.
Sveitarstjóri
Matvöruverslun Súðavíkurhrepps /
Kaupfélagið er til sölu
• Kaupfélagið er lítil, falleg og vinaleg matvöruverslun í
Súðavík, með margskonar hlutverk.
• Kaupfélagið er kaffihús, sem bakar bakkelsi og kruðerí
ofan í heimamenn og gesti.
• Kaupfélagið er bókasafn Súðavíkurhrepps, bækurnar
prýða veggi búðarinnar með tilheyrandi vísdóm og fegurð.
Bókasafnið er rekið samkvæmt samningi
við Súðavíkurhrepp.
• Kaupfélagið er upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn
á svæðinu, starfrækir hana samkvæmt samningi
við Súðavíkurhrepp.
• Kaupfélagið er fullbúinn veitingarstaður, sem kallast af
heimamönnum Jón Indíafari, og býður eftir að elda
mat ofan í heimamenn og gesti.
• Kaupfélagið þjónustar Orkuna, eldsneytissölu á planinu,
samkvæmt samningi við sama fyrirtæki.
• Kaupfélagið sér um mötuneyti Súðavíkurskóla allt
skólaárið, samkvæmt samningi við Súðavíkurhrepp.
• Kaupfélagið er spennandi verkefni fyrir áhugasama
einstaklinga, sem vilja samþætta spennandi verkefni
í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu, við rólegan og
fjölskylduvænan stað.
Frekari upplýsingar gefur sveitarstjóri Súðavíkurhrepps,
petur@sudavik.is
Tillaga að breyttu deiliskipulagi í Kópavogi
Digranesvegur 1. Breytt deiliskipulag.
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breyttu deiliskipulagi við Digranesveg 1.
Í breytingunni felst að byggt er við núverandi húsnæði, sem hýsir bæjarskrifstofur Kópavogs, til austurs og suðurs 1-3 hæða
bygging samtals um 1800 m2. Tillagan gerir ráð fyrir breyttri aðkomu og breyttu fyrirkomulagi bílastæða. Á nærliggjandi svæðum
eru fyrir um 420 bílastæði sem geta samnýtst. Hámarkshæð nýbyggingar er ráðgerð í um 53,0 m h.y.s. Tillagan er sett fram í mkv.
1:1000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 23. mars 2017. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Ofangreind tillaga verður til sýnis á skipulags- og byggingardeild Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til
fimmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00, frá og með 12. apríl 2017. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu bæjarins,
www.kopavogur.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Athugasemdir eða
ábendingar skulu hafa borist skriflega skipulags- og byggingardeild Umhverfissviðs, Fannborg 6, 200 Kópavogi eða á
skipulag@kopavogur.is eigi síðar en kl. 15:00 föstudaginn 2. júní 2017.
Skipulagsstjóri Kópavogs
Er verið að leita að þér?
RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is
0
8
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
4
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
2
-0
9
7
8
1
C
A
2
-0
8
3
C
1
C
A
2
-0
7
0
0
1
C
A
2
-0
5
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
4
4
s
_
7
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K