Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 62
H&S rafverktakar.
Óska eftir rafvirkja til framtíðarstarfa.
Við leitum að öflugum einstaklingi sem treystir sér til að gera
það sem þarf til að ná frábærum árangri í krefjandi umhverfi.
Við auglýsum eftir vönum rafvirkja til starfa við við alhliða
raflagnir. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, þjónustulipur,
góður í samskiptum og hafa áhuga á nýjungum í faginu.
Umsóknir og frestur:
Áhugasamir sendi ferilsskrá á harald@hos.is fyrir 25. apríl.
Fyrirspurnum verður eingöngu svarað í pósti. Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
H&S rafverktakar sérhæfa sig í töflusmíði. Aðgangskerfum,
ljósleiðurum ásamt þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. H&S
rafverktakar er samhent fyrirtæki sem tileinkar sér stundvísi
og samviskusemi.
Lagnahönnuður
New Nordic Engineering ehf. Óskar eftir að ráða verk-
fræðing eða tæknifræðing til að starfa við lagnahönnun.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af lagnahönnun.
Umsóknir skal senda til New Nordic Engineering ehf,
Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi eða á netfangið
nne@new-nordic.eu, fyrir 25. apríl 2017.
Upplýsingar veita Jökull Jónsson í síma 854-4080 og
Sturlaugur Ómarsson í síma 899 3077.
New Nordic Engineering ehf var stofnuð árið 2014 og
er lítil en öflug stofa á sviði burðarþols-, lagna og
loftræsihönnunar.
Óskum eftir áhugasömum fagmanni til að gegna starfi yfir-
matreiðslumanns og gæðastjóra á Culiacan. Um er að ræða
krefjandi starf í skemmtilegu og metnaðarfullu starfsumhverfi.
Ábyrgð og skyldur:
Matreiðslumaður hefur yfirumsjón með rekstri eldhúss,
innkaupum á hráefni, vinnuskipulagi í eldhúsi ásamt að hafa
yfirumsjón með gæðamálum fyrirtækisins.
Hæfniskröfur:
Menntun á sviði matreiðslu. Reynsla af mexikóskri matargerð
Áhugi fyrir gæðamálum. Skipulag og snyrtimennska skilyrði.
Vinnutími 8 til 17 virka daga.
Culiacan er matsölustaður sem bíður upp á mexikóska
matargerð. Fyrirhugað er að opna fleiri staði á árinu 2017 þar
sem yfirmatreiðslu maður hefur yfirumsjón með uppskriftum og
gæðamálum í fyrirtækinu. Góð laun fyrir réttan aðila.
Gildin okkar eru: fagmennska, þekking og upplifun
Umsóknir skulu berast til: steingerdur@culiacan.is
Yfirmatreiðslumaður/Gæðastjóri
Þjónustufulltrúar
Starfssvið þjónustufulltrúa
• Afgreiðsla og sala aðgöngumiða.
• Leiðsögn um sýninguna.
• Teymisvinna með öðrum þjónustufulltrúum.
• Samvinna við samstarfsaðila Perlunnar.
Hæfniskröfur þjónustufulltrúa
• Framúrskarandi þjónustulund.
• Jákvæðni og færni í mannlegum
samskiptum.
• Geta unnið sjálfstætt og undir álagi.
• Góð íslensku- og enskukunnátta;
þriðja tungumál er kostur.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Áhugi á náttúru Íslands.
Í byrjun sumars opnar stærsta og
metnaðarfyllsta náttúrusýning
landsins í Perlunni – Undur íslenskrar
náttúru. Um er að ræða nýjan og
spennandi starfsvettvang í hjarta
borgarinnar þar sem tekið er á móti
fólki í stórglæsilegu safni sem hyllir
Ísland og íslenska náttúru.
Perla norðursins ehf. leitar að
framúrskarandi þjónustufulltrúum,
bæði í sumarstörf og framtíðarstörf.
Þjónustufulltrúar eru andlit
fyrirtækisins og taka að sér fjölbreytt
og skemmtileg verkefni á safninu.
Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2017. Umsjón með ráðningu hefur Helga Viðarsdóttir,
markaðsstjóri Perlunnar. Fyrirspurnum um starfið skal beina til umsokn@perlanmuseum.is.
Sótt er um starfið rafrænt á alfred.is/starf/9768.
perlanmuseum.is
0
8
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
3
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
A
2
-0
E
6
8
1
C
A
2
-0
D
2
C
1
C
A
2
-0
B
F
0
1
C
A
2
-0
A
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
4
4
s
_
7
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K