Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 115

Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 115
Hjartfólgin mamma, tengdamamma og amma, Berglind Bragadóttir Skeljatanga 3, Mosfellsbæ, lést 5. apríl. Jarðarför auglýst síðar. Steinunn Egilsdóttir Tryggvi Sch. Thorsteinsson Hulda Egilsdóttir Hafsteinn Óskarsson Kristján Friðrik Karlsson Hulda Kristín Jónsdóttir Berglind Erna, Vésteinn, Karl Friðrik, Kristófer Matthías, Hugi, Húni, Halldór Kossi Ange, Kolfinna Elizabet Elsku yndislegi sonur okkar og faðir, Bjarni Guðmundsson Langagerði 28, lést laugardaginn 1. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 19. apríl kl. 15.00. Elín Pálsdóttir, Ásbjörn Þorleifsson Mikael Hrafn Bjarnason Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Óskar G. Baldursson Ársölum 3, lést þann 31. mars. Útför hans fer fram frá Lindakirkju, miðvikudaginn 12. apríl kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast Óskars er bent á krabbameinsdeild 11E eða líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Sigþrúður B. Stefánsdóttir Guðmundur Óskarsson Hildur Óskarsdóttir Viðar Blöndal Regína Ósk Óskarsdóttir Sigursveinn Þór Árnason Trausti Óskarsson og afabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför Soffíu Ingimarsdóttur Skólagötu 8, Ísafirði, sem lést þann 26. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ingimar Baldursson Guðrún Ásgeirsdóttir Sigurlaugur Baldursson Margrét Rakel Hauksdóttir Anna Baldursdóttir Ólafur Prebensson Ólafur Baldursson Ragnhildur Ágústsdóttir Þóra Baldursdóttir Halldór Holt barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ingveldur Guðlaugsdóttir Ljósheimum 22, Reykjavík, lést á Minni-Grund miðvikudaginn 5. apríl. Útförin verður auglýst síðar. Jóhanna Geirsdóttir Gígja G. Guttridge Edda Geirsdóttir Sigríður Dögg Geirsdóttir Guðjón Árnason Ingibjörg Dís Geirsdóttir Maggnús Víkingur Grímsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir og fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, Jón Páll Þorbergsson flugvélstjóri, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 29. mars 2017. Hann verður jarðsunginn í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, þriðjudaginn 11. apríl kl. 13.00. Blóm og kransar eru afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjartavernd. Sigurbjörg Lárusdóttir og fjölskylda. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigmundur Grétar Magnússon fyrrverandi yfirlæknir, áður að Steinavör 4, Seltjarnarnesi, sem lést á hjúkrunarheimilinu Grund 26. mars sl., verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í Reykjavík, þriðjudaginn 11. apríl klukkan 13.00. Guðlaug Sigurgeirsdóttir Sigurgeir Sigmundsson Hildur Ásta Viggósdóttir Sigríður Sigmundsdóttir Hermann Ársælsson Guðrún Sigmundsdóttir Gylfi Óskarsson barnabörn og barnabarnabörn. Við þökkum vináttu og hlýhug sem við nutum vegna andláts okkar ástkæra Gísla Ísleifs Aðalsteinssonar Austurbrún 2. Kristín Gísladóttir Aðalsteinn Hallgrímsson Ásdís Aðalsteinsdóttir Bergþór Jóhannsson Kristín Björg Bergþórsdóttir Jóhanna Guðrún Bergþórsdóttir Steinunn María Bergþórsdóttir Jóhann Gunnar Bergþórsson Aðalsteinn Gunnar Bergþórsson Okkar ástkæri eiginmaður, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, Vigfús Aðalsteinsson viðskiptafræðingur, Arnartanga 80, Mosfellsbæ, lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 2. apríl. Útför hans fer fram frá Bústaða - kirkju þriðjudaginn 11. apríl kl. 15.00. Ástvinir afþakka blóm og kransa, en þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarkort Rótarýklúbbanna eða líknarfélög. (Minningakort Rótarý má finna á /www.rotary.is/ umrotary/kort/minningarkort.) Svala Árnadóttir Guðbjörg Vigfúsdóttir Heiða G. Vigfúsdóttir Leifur Eiríksson Hafdís G. Vigfúsdóttir Árni Gunnar Vigfússon Aðalheiður Vigfúsdóttir Vigfús Þór Sveinbjörnsson og afabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og stuðning við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, sonar, bróður, mágs og tengdasonar, Kristins Ólafssonar doktorsnema í stofnerfðafræði, Breiðvangi 67, Hafnarfirði. Margrét Arnheiður Jónsdóttir Sigríður Anna Kristinsdóttir Inga Guðrún Kristinsdóttir Ólafur Kristinsson Inga Þórarinsdóttir Helga Ólafsdóttir Lilja Ólafsdóttir Gunnar Sigurðsson Guðlaugur Ólafsson Kristín Sigurðardóttir Hildur Ólafsdóttir Greg Dixon Jón Þorsteinsson Sigríður Anna Þórðardóttir Hjartans þakkir, ættingjar, vinir og vandamenn, fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts elskaðs eiginmanns, föður og afa, Sigurðar Guðmundssonar löggilts endurskoðanda, Dalalandi 10. Sérstakar þakkir fá Heimahlynning og líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Gleðilegt sumar! Áslaug Benediktsdóttir Margrét Sigurðardóttir Eyþór Sigurðsson Birgitta Sveinbjörnsdóttir Benedikt Sigurðsson Dagný Baldvinsdóttir Guðmundur Sigurðsson Hrafnhildur Proppé og afabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Friðrik Jón Sigurðsson (Bóbó) frá Neskaupstað, andaðist á Landspítalanum Fossvogi 10. mars sl. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir til starfsfólks öldrunardeildar B4 fyrir yndislegt viðmót og umönnun. Árndís Lára Óskarsdóttir Ósk Friðriksdóttir Markús Guðjónsson Lína D. Friðriksdóttir Sigðurður G. Sigurðsson Árni Óli Friðriksson Rósa D. Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Oddný Steina er nýbúin a ð g e f a m o r g u n -gjöfina í fjárhúsunum þegar ég slæ á þráðinn til hennar. Hún var kjörin formaður í sam- tökum fjárbænda um síðustu helgi, fyrst kvenna. Er sjálf með 500 fjár á fóðrum, ásamt með manni sínum Ágústi Jens- syni. Engin lömb eru komin enn þetta vorið en það styttist óðum í þau því 40 ær eiga að bera um og upp úr miðjum þessum mánuði. „Við ákváðum að prófa það í fyrsta skipti að láta nokkrar bera svona snemma, til að létta á aðal- sauðburðinum sem fer svo í gang um mánaðamótin, eins og venjulegt er,“ upplýsir hún og er vongóð um að vel vori þetta árið. Oddný Steina er frá Úthlíð í Skaftár- tungu en Ágúst frá Teigi í Fljótshlíð. Þau eiga þrjú börn, tíu, sjö og sex ára. Hjónin tóku jörðina á Butru á leigu árið 2004 og hafa stækkað túnin og endur- unnið önnur. Spurð um skemmtileg- ustu verkin í búskapnum svarar hún: „Öll ræktun yfirleitt bæði á landi og fé og allt sem snýr að henni. Vorið er uppáhaldstími og haustið reyndar líka þegar uppskeran er.“ Oddný Steina kveðst meðvituð um að formennskunni fylgi vinna. „Formaður þarf að fylgja eftir stefnunni eins og við bændur viljum sjá hana. Við teljum til dæmis mikilvægt fyrir okkar famleiðslu að neytendur fái réttar og góðar upp- lýsingar á umbúðum. Þar þurfa bæði afurðastöðvar og verslanirnar að vera með okkur í liði.“ gun@frettabladid.is Fílar ræktun fjár og lands Oddný Steina Valsdóttir, bóndi á Butru í Fljótshlíð, er nýr formaður Landssamtaka sauð- fjárbænda. Hún er fyrsta konan í því embætti og fékk 44 af 46 greiddum atkvæðum. „Formaðurinn þarf að fylgjast með því að kúrsinn sé réttur, miðað við stefnumál sam- takanna,“ segir Oddný Steina. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ðT T T T 51L a U G a R D a G U R 8 . a p R í L 2 0 1 7 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -D 3 2 8 1 C A 1 -D 1 E C 1 C A 1 -D 0 B 0 1 C A 1 -C F 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.