Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 70
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . A P R Í L 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Málmiðnaðarmenn
Viljum ráða starfsmann til starfa á verkstæði okkar í
Garðabæ. Áhugi á smíði úr ryðfríu stáli væri æskileg.
Starfið felst í sendiferðum, niðurefnun og samsetningu.
Viðkomandi þarf ekki að hafa reynslu á þessu sviði
en áhuga á að tileinka sér þekkingu sem getur leitt til
framtíðarstarfs.
Áhugasamir hafi samband við verkstjóra
í síma 897 9466 – eða á staðnum.
Frostverk ehf. • Skeiðarási 8 – 210 Garðabæ • Sími 565 7799
Laus störf á skóla- og tómstundasviði Ísafjarðarbæjar
Ísafjarðarbær er bær í sókn og hefur upp á margt að bjóða. Má þar nefna öfluga grunnskóla og leikskóla,
menntaskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, öflugt tónlistar- og menningarlíf, eitt besta skíðasvæði
landsins og endalausa möguleika á að njóta einstakrar náttúrfegurðar svæðisins.
Í Ísafjarðarbæ búa um 3700 íbúar og þar eru fimm leikskólar og fjórir grunnskólar í fjórum byggðakjörnum.
Mikil áhersla er lögð á gott samstarf milli skólanna en þó sjálfstæði og fjölbreytni.
Ísafjarðarbær auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar:
Grunnskólinn á Ísafirði
• Umsjónarkennarar á öllum stigum 100%
• Kennari í tæknimennt 80%
• Kennari í myndmennt 100%
• Deildarstjóri í sérkennslu 50%
• Sérkennari 50-100%
• Danskennari 50%
• Tónmenntakennari 50%
Grunnskólinn á Suðureyri
• Grunnskólakennarar 50-100%
Grunnskóli Önundarfjarðar
• Grunnskólakennarar 50-100%
Nánari upplýsingar um störfin má finna á www.isafjordur.is.
ÍSAFJARÐARBÆR
Grunnskólinn á Þingeyri
• Grunnskólakennarar 60-100%
Leikskólinn Grænigarður Flateyri
• Deildarstjóri 100%
• Leikskólakennari 100%
Heilsuleikskólinn Laufás Þingeyri
• Leikskólakennari 100%
Leikskólinn Sólborg Ísafirði
• Leikskólakennarar 100%
Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri
• Leikskólakennari 100%
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður í samvinnu við BHM, KÍ og SSF leitar að ráðgjafa í 100% ótímabundna stöðu
á starfsstöð BHM sem sinnir öllum háskólamenntuðum á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða mjög krefjandi og
fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði.
Helstu verkefni
• Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu
• Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum
• Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK
• Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í starfsendurhæfingu og vinnustaði
· • Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur
Menntunar- og hæfnikröfur
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar,
iðjuþjálfunar, þroskaþjálfunar, sálfræði eða sjúkraþjálfunar
• Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfsendurhæfingar
• Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
• Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Skipulagshæfni og kostnaðarvitund
• Góð þekking á vinnumarkaði
• Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
Ráðgjafar VIRK starfa hjá stéttarfélögum samkvæmt samningi við VIRK.
Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á
vinnumarkaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar
veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu.
VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað sam-
félagslegum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði
og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar.
Nánari upplýsingar um BHM og aðildarfélög
er að finna á bhm.is og um VIRK á virk.is.
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is.
Upplýsingar veita Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is og
Leifur Geir Hafsteinsson, leifurgeir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2017.
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og einnar blaðsíðu kynningarbréf þar
sem á kerfisbundinn hátt er gerð grein fyrir því hvernig viðkomandi uppfyllir
hæfniskröfur starfsins.
RÁÐGJAFI Á SVIÐI STARFSENDURHÆFINGAR
Ráðgjafi á sviði starfsendurhæfingar
KENNARASAMBAND
ÍSLANDS
0
8
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
A
1
-F
5
B
8
1
C
A
1
-F
4
7
C
1
C
A
1
-F
3
4
0
1
C
A
1
-F
2
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
4
4
s
_
7
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K