Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 70

Fréttablaðið - 08.04.2017, Page 70
 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . A P R Í L 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Málmiðnaðarmenn Viljum ráða starfsmann til starfa á verkstæði okkar í Garðabæ. Áhugi á smíði úr ryðfríu stáli væri æskileg. Starfið felst í sendiferðum, niðurefnun og samsetningu. Viðkomandi þarf ekki að hafa reynslu á þessu sviði en áhuga á að tileinka sér þekkingu sem getur leitt til framtíðarstarfs. Áhugasamir hafi samband við verkstjóra í síma 897 9466 – eða á staðnum. Frostverk ehf. • Skeiðarási 8 – 210 Garðabæ • Sími 565 7799 Laus störf á skóla- og tómstundasviði Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær er bær í sókn og hefur upp á margt að bjóða. Má þar nefna öfluga grunnskóla og leikskóla, menntaskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, öflugt tónlistar- og menningarlíf, eitt besta skíðasvæði landsins og endalausa möguleika á að njóta einstakrar náttúrfegurðar svæðisins. Í Ísafjarðarbæ búa um 3700 íbúar og þar eru fimm leikskólar og fjórir grunnskólar í fjórum byggðakjörnum. Mikil áhersla er lögð á gott samstarf milli skólanna en þó sjálfstæði og fjölbreytni. Ísafjarðarbær auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Grunnskólinn á Ísafirði • Umsjónarkennarar á öllum stigum 100% • Kennari í tæknimennt 80% • Kennari í myndmennt 100% • Deildarstjóri í sérkennslu 50% • Sérkennari 50-100% • Danskennari 50% • Tónmenntakennari 50% Grunnskólinn á Suðureyri • Grunnskólakennarar 50-100% Grunnskóli Önundarfjarðar • Grunnskólakennarar 50-100% Nánari upplýsingar um störfin má finna á www.isafjordur.is. ÍSAFJARÐARBÆR Grunnskólinn á Þingeyri • Grunnskólakennarar 60-100% Leikskólinn Grænigarður Flateyri • Deildarstjóri 100% • Leikskólakennari 100% Heilsuleikskólinn Laufás Þingeyri • Leikskólakennari 100% Leikskólinn Sólborg Ísafirði • Leikskólakennarar 100% Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri • Leikskólakennari 100% VIRK Starfsendurhæfingarsjóður í samvinnu við BHM, KÍ og SSF leitar að ráðgjafa í 100% ótímabundna stöðu á starfsstöð BHM sem sinnir öllum háskólamenntuðum á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði. Helstu verkefni • Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu • Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum • Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK • Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í starfsendurhæfingu og vinnustaði · • Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálfunar, þroskaþjálfunar, sálfræði eða sjúkraþjálfunar • Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfsendurhæfingar • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund • Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfni og kostnaðarvitund • Góð þekking á vinnumarkaði • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti Ráðgjafar VIRK starfa hjá stéttarfélögum samkvæmt samningi við VIRK. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnumarkaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað sam- félagslegum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. Nánari upplýsingar um BHM og aðildarfélög er að finna á bhm.is og um VIRK á virk.is. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Upplýsingar veita Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is og Leifur Geir Hafsteinsson, leifurgeir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2017. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og einnar blaðsíðu kynningarbréf þar sem á kerfisbundinn hátt er gerð grein fyrir því hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins. RÁÐGJAFI Á SVIÐI STARFSENDURHÆFINGAR Ráðgjafi á sviði starfsendurhæfingar KENNARASAMBAND ÍSLANDS 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 1 -F 5 B 8 1 C A 1 -F 4 7 C 1 C A 1 -F 3 4 0 1 C A 1 -F 2 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.