Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 140

Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 140
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 02.04.17- 08.04.17 Leikararnir Sigrún Huld Skúladóttir og Kjartan Darri Kristjánsson hafa bæði þurft að leita sér hjálpar við kvíða. „Ég hef verið með óeðlilegan og stundum sjúklegan kvíða frá því ég var lítil stelpa. Ég veit ekki hversu ung ég var þegar þetta hófst, en ég man ekki eftir mér öðruvísi. Dómarinn, en það kalla ég niðurrifsröddina í hausnum á mér, hefur alltaf fylgt mér fast á hæla. Þegar ég var lítil þá hélt ég að hnútur- inn í maganum væri eðlilegt ástand. Þvalir lófar og lamandi hræðsla við að vera ekki nógu góður. Ég hélt að öllum liði svona, alltaf, eins og mér. Það var ekki fyrr en á fullorðinsárum sem ég lærði að skilja hvað var raun- verulega að gerast. Ég var 26 ára þegar ég leitaði mér fyrst hjálpar og þá tók við bataferlið sem hefur verið mitt ferðalag til þessa,“ segir Sigrún og Kjartan tekur í sama streng. „Á fyrsta árinu mínu í menntaskóla drukknaði ég næstum því í sjálfhverf- um hugsunum. Ég nota hugtakið að drukkna því tilfinningin var dálítið þannig, þegar hún náði hámarki einn daginn þá leið mér eins og ég gæti ekki andað. Eftir að ég byrjaði að vinna í mínum málum gerði ég mér grein fyrir því að maður hefur aldrei fullkomna stjórn á hugsunum sínum, en maður getur gert ýmislegt til að hafa áhrif á þær,“ segir hann. Sigrún og Kjartan hafa fræðst mikið um kvíða við undirbúning verksins. „Stærsti lærdómurinn var að hitta allt fólkið sem vinnur mikið með kvíða, og hvað það fer ólíkar leiðir til að reyna að vinna bug á honum,“ segir Kjartan. „Já, við upplifum hann misjafnt þar sem við erum öll svo dásamlega misjöfn. Hver og einn verður að finna sér og jafnvel skapa sér sína eigin leið. Það var ómetanlegt að fá að kynnast starfsemi Hugarafls, þar sem við töl- uðum við sérfræðinga og fólk sem er að vinna í sinni kvíðaröskun. Hugar- afl er afar mikilvæg miðstöð sem fólk getur leitað til,“ bætir Sigrún við. Kjartan og Sigrún eru sammála um að fólk sé almennt orðið óhræddara við að tala opinskátt um kvíða. „Ég finn að meðvitund og skilningur er að aukast og fleiri eru að koma út úr „kvíðaskápnum“ sínum og leita sér hjálpar. Það er frábær þróun,“ segir Sigrún. „Já, ég man t.d. ekki eftir því að það hafi verið mikið talað um kvíða þegar ég var í grunn- eða menntaskóla en mér skilst að það sé verið að bæta úr þessu í dag. Það er alveg bráðnauð- synlegt að fræða fólk og þá sérstak- lega börn um þetta málefni,“ útskýrir Kjartan. „Já, ekki spurning, annars værum örugglega ekki að þessu,“ segir Kjartan aðspurður hvort hann telji að Fyrirlestur um eitthvað fallegt muni hjálpa einhverjum sem glíma við kvíða. „Ef verkið kveikir á ein- hvers konar samtali milli fólks eða jafnvel innra með fólki þá finnst mér takmarkinu náð.“ Að lokum vill Kjartan minna þá sem þjást af óeðlilegum kvíða á að það er von um bata. „Það er erfitt að ímynda sér það þegar maður er hel- tekinn af kvíða. Það fer allt vel, og með þrautseigju og þolinmæði geta hlutirnir orðið betri en þeir voru nokkru sinni fyrr.“ Sigrún tekur undir þau orð. „Á sunnudaginn er ég t.d. að stíga á leiksvið í fyrsta skiptið frá því ég útskrifaðist sem leikari. Ég á 10 ára útskriftarafmæli í vor. Ég hef þurft að yfirvinna ansi margt, komast yfir eigin hindranir, til að vera á þeim góða stað sem ég er á í dag. Ég þekki það að vera í djúpri holu og sjá ekki ljósglætu. En það er alltaf von og ljósglætan er þarna einhvers staðar, stundum þarf maður bara aðstoð við að finna hana.“ gudnyhronn@frettabladid.is Hafa bæði upplifað lamandi kvíða Fyrirlestur um eitthvað fallegt er nýtt leikrit um kvíða. Í verkinu túlka fimm leikarar kvíða og Sigrún Huld og Kjartan Darri eru með- al þeirra en þau hafa bæði upplifað óeðlilegan kvíða í gegnum tíðina. frægir í Armeníu Hljómsveitin Agent Fresco spilaði í Armen- íu nú á dögunum. Talið er að hún sé fyrsta íslenska bandið sem heldur tónleika þar. „Jú, það höldum við, það hefur allavega enginn komið fram og leiðrétt þetta,“ sagði trommarinn Hrafnkell Örn Guðjónsson, eða Keli. PrjónAr Að meðALtALi í Sex tímA á DAg Prjónahönnuðurinn Stephen West hefur mikla ástríðu fyrir prjóna- mennsku og hefur stundað hana frá því að hann var unglingur. Hann prjónar í marga klukkutíma á dag, hvar og hvenær sem er, og ferðast um heiminn til að kenna réttu handtökin. reKinn úr LeiKHóPnum x Ari Jósepsson var rekinn úr Leik- hópnum X og sagði frá brottrekstr- inum í viðtali við Lífið. Hann segir málið hafa snúist um einelti og þá staðreynd að hann var ekki tilbúinn að láta valta yfir sig. Hann ætlar að gefa leiklistinni smá pásu. rennt yfir feriL PoSt mALone Lífið stiklaði á stóru í gegnum feril Post Malone sem mun spila í Hörpu í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega storma- samur. Kjartan og Sigrún leika í verkinu Fyrirlestur um eitthvað fallegt eftir leikhóp- inn SmartíLab sem er sýnt í Tjarnarbíói. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÞegAr ég vAr LítiL Þá HéLt ég Að Hnúturinn í mAgAnum væri eðLiLegt áStAnD. Sigrún Huld Skúladóttir FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 Á T T U V O N Á G E S T U M ? Ítalskur svefnsófi með góðri dýnu. Fæst dökkgrár, rauður, ljósbrúnn og röndóttur. Dýnust.: 140x200 cm. Q UA D R O PA L E R M O C L I O Ítalskur svefnsófi frá Natuzzi Edition með góðri dýnu. Hvítt eða rautt vandað leður. Dýnust.: 140x200 cm. FULLT VERÐ: 289.900 KR. TILBOÐSVERÐ 217.425 K R. FULLT VERÐ: 389.900 KR. TILBOÐSVERÐ 292.425 K R. Svefnsófi með góðri dýnu. Rautt og dökkgrátt áklæði. Dýnust.: 140x200 cm. TILBOÐSVERÐ 277.425 K R. FULLT VERÐ: 369.900 KR. 2 5 % A F S L Á T T U R A F Ö L L U M S V E F N S Ó F U M 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r76 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -9 C D 8 1 C A 1 -9 B 9 C 1 C A 1 -9 A 6 0 1 C A 1 -9 9 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.