Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 136

Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 136
 er handan við hornið „Ég ætla fyrstu dagana að slaka á í sumarbústaðnum og svo ætlum við hjónin til Rómar í nokkra daga með vinafólki okkar. Hef ekki trú á að ég nái nokkurri slökun þar nema að búðir verði lokaðar.“ „Ég verð örugglega mjög þreyttur því ég verð nýbúinn að spila á AK Extreme snjóbrettahátíð- inni fyrir norðan. Ég ætla að taka mér vikuna í að anda og slaka á og svo fer ég vestur að spila á Aldrei fór ég suður.“ Hildur Kristín stefánsdóttir söngkona „Ég ætla að skella mér til Ísafjarðar og spila á Aldrei fór ég suður í fyrsta skipti. Ég er virkilega spennt því að þetta er frábær hátíð og dagskráin í ár er virkilega flott. Eina sem ég er ekki spennt fyrir er flugið þangað, mér finnst það frekar skerí. Annars er planið á meðan ég er á Ísafirði bara að njóta lífsins, hlusta á góða tónlist og brosa mikið.“ lilja nótt Þórarinsdóttir leikkona „Ég ætla með fjölskylduna upp í sveit til útiveru og gæðatíma með ömmum og öfum. Svo verð ég að sýna Icelandic Sagas – The Greatest Hits í Hörpu og safna kröftum fyrir törn í handritsvinnu við Líflínu- seríuna.“ Gauti Þeyr Másson tónlistarmaður Ljúft páskafrí er fram undan, nóg verður um að vera og flestallir finna sér eitthvað skemmtilegt að gera enda engin ástæða til að sitja heima og láta sér leiðast. Fréttablaðið heyrði í nokkrum einstakling- um og fékk þá til að segja okkur hvernig þeir ætla að njóta páskanna. steinunn CaMilla stones söngkona og einn af eigendum iceland sync management „Um páskana, eins og svo oft áður um páska, verð ég ekki á Íslandi heldur í Los Angeles að vinna. Ég og Soffía hjá Iceland Sync Manage- ment verðum í Los Angeles að vinna að hinum ýmsu málum, þar á meðal Eurovision sem er á næsta leiti en Svala er einmitt búsett í Los Angeles. Einnig erum við að taka þátt í ASCAP-ráðstefnunni með tónlistartæknina okkar Unna sem við erum með í þróun í fyrirtækinu okkar, Icelandic Records LLC. Svo laumum við einu páskaeggi eða svo með og höldum upp á páskana með Los Angeles-fjölskyldum okkar þegar við erum ekki að þjóta á milli funda í englaborginni.“ ÉG ætla að sKella MÉr til ísafjarðar oG spila á aldrei fór ÉG suður í fyrsta sKipti. ÉG verð öruGG- leGa MjöG Þreyttur Því ÉG verð nýbúinn að spila á aK extreMe snjóbretta- Hátíðinni fyrir norðan. brynjar níelsson alþingismaður reykjavíkur- kjördæmis norður. ÉG ætla fyrstu daGana að slaKa á í suMarbústaðnuM oG svo ætluM við Hjónin til róMar í noKKra daGa Með vina- fólKi oKKar. 8 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r72 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð Lífið 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -C 4 5 8 1 C A 1 -C 3 1 C 1 C A 1 -C 1 E 0 1 C A 1 -C 0 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.