Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 144

Fréttablaðið - 08.04.2017, Side 144
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Ódælir og athafnasamir ungir menn eins og Grettir Ásmundsson hafa alltaf verið hluti af veruleika þjóðarinn- ar. Testósterón gelgjunnar fyllti þá ævintýraþrá og löngun eftir því að gera sig gildandi. Þeir voru eins og ótamdir graðfolar sem stöðugt koma á óvart með uppátækjum sínum. Þetta hefur nú gjörbreyst. Framleiðendur tölvuleikja hafa nefnilega hannað leiki með þennan markhóp í huga. Iðkand- inn fer af einu borði á annað í leit sinni að nýjum ævintýrum. Leikur- inn er eins og vísindaskáldsaga þar sem alls konar karakterar og furðuverur skjóta upp kollinum. Margir leikir einkennast af ofbeldi og grófu kynlífi. Leikandinn tekur áhættu, drepur, nauðgar og stelur og kemur sér undan á hættulegum flótta. Tölvuleikurinn verður eins og raðfullnæging þar sem öllum þörfum og löngunum fyrir spennu, trylling og ævintýri er sinnt. Af einhverjum ástæðum hafa ungar konur ekki sama áhuga á tölvu- leikjum og ungir karlmenn svo að sennilega er um testósterónáhrif að ræða. Í starfi mínu hef ég haft afskipti af fjölmörgum strákum sem voru algjörlega týndir í þessari furðu- veröld. Ungir menn sem áður vildu kanna heiminn og leita nýrra ævintýra, sitja nú bergnumdir fyrir framan tölvuskjáinn. Þetta hefur haft margs konar sam- félagsleg áhrif. Ungar stúlkur blómstra sem aldrei fyrr í skóla og starfi enda þurfa þær ekki að óttast samkeppni frá tölvuleikja- fíklunum. Margir strákar fara ekki lengur úr húsi nema til að leika sér í tölvuleiknum Pokemon-Go. Nú þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af óróanum í blóði þessara ungu manna. Ótemjurnar sitja stilltar og prúðar í tölvuleik eins og geltir góðhestar. Tölvuleikir Óttars Guðmundssonar Bakþankar Margt smátt ... Páskablað Hjálparstarfs kirkjunnar fylgir Fréttablaðinu í dag! OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A 1 -7 5 5 8 1 C A 1 -7 4 1 C 1 C A 1 -7 2 E 0 1 C A 1 -7 1 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.