Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 08.04.2017, Blaðsíða 48
Ný og glæsileg DJI dróna-verslun verður opnuð á besta stað í miðbæ Reykja- víkur í lok þessa mánaðar. Það eru eigendur iStore, söluaðilar iPhone síma, Apple tölva og fleira gæða- vara, sem standa á bak við verslun- ina sem verður til húsa í Lækjar- götu 2b. Verslunin mun eingöngu selja dróna frá þessum stærsta drónaframleiðanda heims að sögn Sigurðar Helgasonar, framkvæmda- stjóra iStore. „Við höfum selt dróna frá DJI í um eitt ár sem er lang- stærsta merkið í þessum bransa og viðtökur landsmanna hafa verið ótrúlegar. Okkur þótti því vel við hæfi að opna opinbera DJI verslun hér á landi en hún er hönnuð í sam- vinnu við DJI.“ Á einu ári hefur iStore selt rúm- lega 600 dróna af öllum stærðum og gerðum og úrvalið í nýju verslun- inni verður mjög gott að sögn Sigurðar. „Við munum selja dróna í ýmsum stærðum og verðflokkum, allt frá 69.900 kr. upp í 870.000 kr. Sá allra vinsælasti þessa dagana er MAVIC PRO sem er rosalega lítill og nettur en hægt er að brjóta hann saman svo hann verður jafn lítill og vatnsflaska. Því er auðvelt að ferðast með hann hvert sem er en honum er hægt að fljúga á allt að 64 km hraða á klukkustund og í um 27 mínútur. Hann eltir mann, hvort sem maður er hlaupandi, á hjóli eða klífandi fjöll. Þessi dróni kostar frá 169.900 kr.“ Nýtast víða Drónar eru orðnir mjög algengir við ýmis störf og við ólík áhugamál og því ekki skrýtið hvað þeir eru vinsælir segir Sigurður. „Við eigum Gott úrval dróna og fylgihluta frá DJI. MacBook tölvurnar eru mjög vinsælar fermingargjafir auk þess að henta vel við flest tilefni. MAVIC PRO er allra vinsælasti dróninn þessa dagana enda lítill og nettur. Framhald af forsíðu ➛ von á nýjum dróna sem virkar vel í roki, rigningu og snjókomu auk þess sem hægt er að festa við hann tvær aukamyndavélar. Þessir drónar hafa einnig hitaskynjara og „zoom-a“ vel. Drónarnir henta vel t.d. við björgunarstörf, við eftirlit á möstrum og með girðingum og við ýmsar mælingar. Bændur hafa notað dróna til að fylgjast með fénu sínu og girðingum enda drífa þeir allt að 3,5 km. Það er því mikill tímasparnaður fólginn í notkun þeirra við fjölmörg störf.“ Drónar eru líka frábærir fyrir kvikmyndaáhugafólk, t.d við gerð tónlistarmyndbanda og persónu- legra myndbanda. „Margir eignast alveg ný áhugamál með tilkomu drónanna, þ. á m. ég sjálfur. Ég varð heltekinn frá fyrstu stundu og drón- inn minn fylgir mér næstum hvert sem ég fer. Sjálfur hef ég t.d. sett tvö myndbönd inn á Facebook sem vöktu mikla athygli, sérstaklega myndbandið frá flugeldaveislunni yfir höfuðborgarsvæðinu síðasta gamlárskvöld.“ iStore hefur alltaf lagt mjög mikla áherslu á per- sónulega og góða þjón- ustu. „Hingað til hafa þeir sem hafa keypt iPhone síma, Apple tölvur og DJI dróna hjá okkur fengið lánað tæki á meðan viðgerð stendur yfir. Nýja verslunin mun að sjálfsögðu fylgja þeirri stefnu enda reynum við alltaf að veita framúrskarandi þjónustu.“ MacBook slegið í gegn Það eru ekki bara drónar sem hafa verið vinsælir undanfarið ár í iStore. MacBook fartölvurnar hafa líka slegið í gegn að sögn Sigurðar. „Þessar nýju MacBook tölvur hafa mjög þunnan skjá og örþunnt lyklaborð með baklýstum íslensk- um hnöppum. Force Touch fjöl- snertiflöturinn tryggir hárnákvæma stýringu á bendlinum auk þess sem hann skynjar líka þrýsting fingranna og hröðun.“ MacBook Air er á til- boði þessa dagana á 149.900 kr. Þær hafa verið vinsælar fermingargjafir en henta auk þess öllu skólafólki og starfsfólki á vinnumarkaði. Ekki má gleyma nýjasta æði landsmanna, sérstaklega af yngri kynslóðinni, sem er Hoverboard- hjólið. „Þetta er líkt og að standa á hjólabretti sem hefur tvö hjól. Ef maður hallar sér fram hjólar það áfram og einnig er hægt að hjóla aftur á bak. Hjólið er að mörgu leyti líkt og Segway, bara án stangarinnar. Það er svo sannarlega að slá í gegn hjá unga fólkinu og er nú á góðu til- boði hjá okkur frá 49.900 kr.“ Nánari upplýsingar má finna á www.istore.is Við höfum selt dróna frá DJI í um eitt ár sem er langstærsta merkið í þessum bransa og viðtökur landsmanna hafa verið ótrúlegar. Margir eignast alveg ný áhugamál með tilkomu drónanna, þ. á m. ég sjálfur. Ég varð heltekinn frá fyrstu stundu og dróninn minn fylgir mér næstum hvert sem ég fer. Sigurður Helgason FRÁBÆR KÍNVERSKU R VEITINGAST AÐUR Í MEIRA EN 30 ÁR Krakkar að 5 ára aldri borða frítt 5 -12 ára börn 1.200kr. HLAÐBORÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11:00 - 14:00 Verð kr. 2.100 Veglegt hlaðborð með fjölbreyttum og bragðgóðum réttum Tilvalið fyrir fjölskyldur! Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 NÝBÝLAVEGI 20 SÍMI 554-5022 8 rétta hlaðborð í hádeginu TILBOÐ KR. 1.590.- OPIÐ KL. 11:00-14:00 Hlaðborðið er alla virka daga. ekki um helgar. Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l kinahofid@kinahofid.is l Sími 554 5022 www.kinahofid.is 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 8 . A P R Í L 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A 2 -1 8 4 8 1 C A 2 -1 7 0 C 1 C A 2 -1 5 D 0 1 C A 2 -1 4 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 4 4 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.