Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Síða 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Síða 28
LAUSAR STÖÐUR O. FL Elli- og hjukrunarhoiinilið Sólvangur, Hafnarfirði. Yfirhjúkrunarkona. Staða yfirhjúkrunarkonu Elli- og hjúkrunarheimilisins Sólvangs, Hafnarfirði, er laus til umsóknar og veitist eigi síðar en frá 1. janúar 1975. Æskilegt er að umsækjandi hafi stundað framhaldsnám í sjúkrahús- stjórn eða hafi að baki verulega reynslu í slíku starfi. Til greina kæmi hjúkr- unarkona sem hefði í hyggju að afla sér slíkrar menntunar seinna meir. Frekari upplýsingar veita yfirlæknir og/eða forstjóri Sólvangs. Umsóknir ásamt upplýsingum og vott- orðum um menntun og fyrri störf skuli send bæjarskrifstofunum í Hafn- arfirði fyrir 15. september 1974. Forstjóri Sólvangs. Landspítalinn í Reykjavík. Hjúkrunarkonur óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans. Ennfremur eru lausar stöður við gj örgæsludeildina. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Borgarspitalinn. Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á skurðlækningadeild Borgarspítalans, sem fyrst. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Fastar kvöld- eða næturvaktir koma til greina, einnig er um hlutavinnu að ræða. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalinn. Kleppsspítalinn. óskum eftir að ráða hjúkrunarkonur að Flókadeild á næturvaktir, nú þegar. Þar er um að ræða fullt starf eða hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóla-dagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. ForstöSukona. Vífilsstaðaspítali. Hjúkrunarkonur óskast að Vífilsstaða- spítala nú þegar. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Einnig óskast hjúkrunarkonur á næturvaktir. Sjúkrahúsið er deildaskipt, lungna- deild og hjúkrunar- og endurhæfingar- deild. Barnagæsla. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Vífilsstaðaspítala á staðnum og í síma 42800. Sjúkrahús Akraness. Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða 2—3 hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið er deildaskipt, það er lyf- lækningadeild, 31 rúm, handlækninga-, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, 31 rúm. I starfsmannabústað fá hjúkrunarkonur herbergi búin húsgögnum, einnig hafa þær sameiginlegt eldhús, dagstofu, baðherbergi og þvottahús. Nánari upplýsingar veitir forstöðumað- ur sjúkrahússins á staðnum og í síma 93-2311.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.