Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 28
LAUSAR STÖÐUR O. FL Elli- og hjukrunarhoiinilið Sólvangur, Hafnarfirði. Yfirhjúkrunarkona. Staða yfirhjúkrunarkonu Elli- og hjúkrunarheimilisins Sólvangs, Hafnarfirði, er laus til umsóknar og veitist eigi síðar en frá 1. janúar 1975. Æskilegt er að umsækjandi hafi stundað framhaldsnám í sjúkrahús- stjórn eða hafi að baki verulega reynslu í slíku starfi. Til greina kæmi hjúkr- unarkona sem hefði í hyggju að afla sér slíkrar menntunar seinna meir. Frekari upplýsingar veita yfirlæknir og/eða forstjóri Sólvangs. Umsóknir ásamt upplýsingum og vott- orðum um menntun og fyrri störf skuli send bæjarskrifstofunum í Hafn- arfirði fyrir 15. september 1974. Forstjóri Sólvangs. Landspítalinn í Reykjavík. Hjúkrunarkonur óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans. Ennfremur eru lausar stöður við gj örgæsludeildina. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Borgarspitalinn. Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á skurðlækningadeild Borgarspítalans, sem fyrst. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Fastar kvöld- eða næturvaktir koma til greina, einnig er um hlutavinnu að ræða. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalinn. Kleppsspítalinn. óskum eftir að ráða hjúkrunarkonur að Flókadeild á næturvaktir, nú þegar. Þar er um að ræða fullt starf eða hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóla-dagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. ForstöSukona. Vífilsstaðaspítali. Hjúkrunarkonur óskast að Vífilsstaða- spítala nú þegar. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Einnig óskast hjúkrunarkonur á næturvaktir. Sjúkrahúsið er deildaskipt, lungna- deild og hjúkrunar- og endurhæfingar- deild. Barnagæsla. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Vífilsstaðaspítala á staðnum og í síma 42800. Sjúkrahús Akraness. Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða 2—3 hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið er deildaskipt, það er lyf- lækningadeild, 31 rúm, handlækninga-, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, 31 rúm. I starfsmannabústað fá hjúkrunarkonur herbergi búin húsgögnum, einnig hafa þær sameiginlegt eldhús, dagstofu, baðherbergi og þvottahús. Nánari upplýsingar veitir forstöðumað- ur sjúkrahússins á staðnum og í síma 93-2311.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.