Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 10

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 10
Formannaráðstefna BSRB Formannaráðstefna Bandalags starfs- manna ríkis og bæja fór fram 14. og 15. febrúar sl. á Hótel Sögu. Höfuð- mál ráðstefnunnar var að ræða sam- ræmdar aðgerðir gegn fyrirhugaðri kjaraskerðingu ríkisstjórnarinnar. Að loknum nefndarstörfum og al- mennum umræðum voru eftirfarandi samþykktir gerðar: Með kjarasamningum samtaka launafólks á sl. ári var réttur hlutur launamanna eftir langvarandi stór- fellda kjaraskerðingu, er leiddi af riftun kjarasamninga vorið 1974, þegar hætt var að greiða umsamdar vísitöluuppbætur á laun. Með frumvarpi því, sem ríkis- stjórnin hefur nú lagt fyrir Alþingi um ráðstafanir i efnahagsmálum, er enn á ný rift nýlega gerðum kjara- samningum. Á þennan hátt er komið í veg fyrir að launafólk geli í frjáls- um samningum samið um launakjör sín eins og lög um stéttarfélög og vinnudeilur frá 1938 og lög um kjarasamninga Bandalags starfs- manna ríkis og bæja frá 1976 gera ráð fyrir. Formannaráðstefna BSRB 1978 ályktar að ekki verði lengur við það unað, að fjárskuldbindingar þær er felast í kjarasamningum, séu að engu hafðar af ríkisstjórn og Alþingi. Því ákveður formannaráðstefnan að stjórn Bandalags starfsmanna rík- is og bæja leiti samstarfs við önnur samtök launafólks, sérstaklega Al- þýðusamband íslands, Farmanna- og fiskimannasamband Islands, Banda- lag háskólamanna og Samband ísl. Frá formannaráðstejnu BSRB. Frá vinstri: Agást Geirsson, formaSur Fclags íslenskra símamanna (virSist hafa slakaS á rétt í augnablikinu), Svanlaug Árnadóttir, formaSur HFI og Brynja GuSjónsdóttir hjúkrunarfrœSingur, ásamt jleirum. Frá vinstri: Sigurveig SigurSardóttir HFI, ÞuríSur Backman HFI, Lára Hansdóttir, for- maSur Starfsmannafélags Sjúkrasamlags Reykjavíkur. í ræSustól er Albert Kristinsson, formaSur Starfsmannajélags HafnarfjarSar. Lengst t. h. situr Ingibjörg Helgadóttir HFÍ, en hún var fundarstjóri ráðstefnunnar ásamt Albert Kristinssyni. 8 IiJUKKUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.