Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1978, Page 25

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1978, Page 25
Svanlaug Arnadóttir jormaður HFI til hœgri, ásamt Asu S. Atladóttur, sem var á full- trúajundi HFl 1978 kjörin 1. varajormaður jélagsins. Til gamans má geta þess að Ása er nœst yngsti hjúkrunarjrœðingurinn á landinu, en hún brautskráðist jrá HSI sl. haust. Nefndanefnd v/ julltrúajundar 1977 (tiln. á stjórnarfundi 4. okt. ’76): Kristín Pálsdóttir, María Guffmundsdóttir, Olöf Björg Einarsdóttir. Kjörstjórn v/ fulltrúafundar 1977: Friffrikka Sigurðardóttir, Gerða Asrún Jónsdóttir, Amalía Svala Jónsdóttir. Nefndanefnd v/ julltrúajundar 1978 (tiln. á stjórnarfundi 20. okt. ’77): María Guffmundsdóttir, Ingibjörg Ingólfsdóttir, Katrín Tómasdóttir. Ritstjórn: Ingibjörg Arnadóttir, ritstjóri og ábyrgðarmaður, Anna María Andrésdóttir, Ingibjörg Helgadóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir. I'aramenn: Anna Sigríður Indriðadóttir, Aslaug Sigurbjörnsdóttir. Fulltrúi HFÍ í stjórn BSRB: Sigurveig Sigurðardóttir. Fulltrúi HFÍ í frœðslunefnd BSRB: Þuríður Backman. Fulltrúi HFI í kjaradeilunefnd, dlnejndur af BSRB: Nanna Jónsdóttir. Umrœðufund Bandalags kvenna 15.jan.’77 um skattalagafrumvarpið sóttu: Ingibjörg Helgadóttir, Sigurveig Sigurffardóttir, Gerffa Ásrún Jónsdóttir, Gunnhildur Sigurðardóttir. Nefnd til að undirbúa og gera tillögu að vinnuvottorSi fyrir hjúkrunarfrœðinga: Helga Snæbjörnsdóttir, Guffrún Sveinsdóttir, Björg Ólafsdóttir. Laganefnd HFÍ - til endurskoffunar á lögum HFÍ f- fulltrúafund 1978: Svanlaug Árnadóttir, Ingibjörg Helgadóttir, Brynja Guðjónsdóttir, Þuríffur Backman, Sigrún Jónatansdóttir. Fulltrúar HFl til að gera tiUögur að náms- skrá og námstilhögun í heilsugœslubraut í Fjölbrautaskóla 1. og 2. ár - skipaðar af menntamálaráðuneytinu: Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Sigþrúffur Ingimundardóttir. Svanlaug Árnadóttir, formaffur HFI, sat ráðstefnu um heilbrigðismál, á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga 16. og 17. maí 1977. Þá sat hún í þriggja daga starfshópi (group relations) á vegum skrif- stofu ríkisspítalanna í sama mánuffi. Enn- fremur sótti formaður fund og ráðstefnu forstöffumanna sjúkrahúsa 24. júní og 27. til 29. júní. Nefnd sem gerði álitsgerð að Frumvarpi til laga um framhaldsskóla: Svanlaug Árnadóttir, Sigurhelga Pálsdóttir. Hulda Sigurðardóttir, Anna María Andrésdóttir. Þátttakendur frá HFI i ráðstefnu um mál- ejni Nordkalotten og Islands dagana 15. og 16. ágúst voru: Svanlaug Árnadóttir, Þuríffur Backman, Ingibjörg Árnadóttir, Bergljót Líndal, Gréta Aðalsteinsdóttir. Fulltrúar HFI í starfshópi til að fjalla um nám fyrir hjúkrunarfrœðinga í Kennarahá- skóla lslands: Svanlaug Árnadóttir, Sigþrúffur Ingimundardóttir. Aðrir í starfshópnum eru frá menntamála- ráffuneytinu og kennaraháskólanum. Ráðstefna um neysluvenjur og heilsufar 29. og 30. apríl 1977, sem HFÍ var boðið að senda fulltrúa á. Fór Björg Olafsdóttir fyr- ir hönd HFÍ. Nefnd til að vinna að meðferð og afhend- ingu tillögu auka-fulltrúafundar 1977 um menntunarmál: Svanlaug Árnadóttir, Sigþrúffur Ingimundardóttir, Björg Ólafsdóttir, Anna María Andrésdóttir, Margrét Tómasdóttir hjúkrunarnemi. Læknafnng, um siðamál lœkna, 15. og 16. sept. 1977 sal Sigþrúður Ingimundardóttir fyrir HFÍ. Verkfallsnejnd HFÍ: Trúnaðarráð HFÍ: Guðrún Sveinsdóttir, Ólöf Björnsdóttir, Ragnhildur B. Jóhannsdóttir, Sólrún Einarsdóttir, Vígdögg Björgvinsdóttir. Fulltrúar úr stjórn HFI: Svanlaug Árnadóttir, Björg Ólafsdóttir, Fanney Friðbjörnsdóttir, Áslaug Björnsdóttir. Svanlaug Árnadóttir var fulltrúi HFI í verkfallsnefnd BSRB og Björg Ólafsdóttir varamaður. HJÚKRUN 23

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.