Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 30

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 30
LAUSARSTOÐUR Heilsugæslustöðin á Reykjalundi Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfor- stjóra við heilsugæslustöðina á Reykja- lundi. Staðan er veitt frá 1. jan. 1980. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigöis- og tryggingamáiaráöuneytiö. Sjúkrahús Akraness Svæfingahjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Einnig óskum við eftir hjúkrunar- fræðingum á hjúkrunar- og endurhæfinga- deild nú þegar, á morgun- og kvöldvaktir. Hlutavinna kemur vel til greina. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staðn- um og í síma 93-2311. Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði Endurhæfingastofnun Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa frá 1. apríl 1980. Húsnæði til staðar sé þess óskað. Umsóknir sendist fyrir 1. janúar n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til stjórnar Heilsuhælis NLFÍ c/o Friðgeir Ingimundarson, Heilsuhælinu Hveragerði. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í síma 99-4201. Kristneshæli Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22300. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir starfsmannahald stofn- unarinnar í síma 26222. Sjúkrahús Vestmannaeyja Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Selma Guðjónsdóttir á staðnum og í síma 98-1955. Borgarspítalinn Til umsóknar eru lausar stöður hjúkrunar- fræðinga við hinar ýmsu deildir Borgar- spítalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í síma 81200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.