Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1980, Blaðsíða 18

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1980, Blaðsíða 18
LAUSAR STOÐUR Landspítalinn Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins, vökudeild og 7-C. Handlæknisdeildir, Hátúnsdeildir, lyflæknisdeildir. Hluti úr starfi kemur til greina. Einnig eingöngu næturvaktir. Hjúkrunarfræðingur óskast aö Vífilsstaöaspítala, barnaheimili og húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Borgarspítalinn Til umsóknareru lausarstöður hjúkrunarfræðinga við hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200. Kristneshæli Deildarstjóri óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22300. Kleppsspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi á ýmsar deildir Kleppsspítalans og geðdeildir Landspítalans. Barnagæsla og skóladagheimili. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn, sími 38160 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill ráða hjúkrunarfræðinga á flestar deildir sjúkrahússins. Sjúkrahúsið rekur barnaheimili og útvegar húsnæði. Nánari upplýsingar fást hjá hjúkrunarforstjóra, Ragnheiði Árnadóttursími 96-22100. Sjúkrahús Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 96-71166 og 96-71502 (heimasími). Hjúkrunarskóli íslands Stöður hjúkrunarkennaraeru lausartil umsóknar. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Barnagæsla er á staðnum. Umsóknirsendist menntamálaráðuneytinu, en nánari upplýsingar veitir skólastjóri. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Óskum að ráða hjúkrunarforstjóra nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um námsferil og fyrri störf sendist til sjúkrahússráðsmanns eða formanns sjúkrahússstjórnarsem gefa nánari upplýsingar sími 94-3722.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.