Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1980, Qupperneq 33

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1980, Qupperneq 33
Aðalkjarasamningur BSRB og tjár- málaráðherra var kynntur og skýröur af Birni Arnórssyni, starfs- nianni BSRB. Einar ísfeld, starfs- niaöur Tryggingastofnunar ríkisins, tjallaði um Lífeyrissjóð hjúkrunar- kvenna og þá aðallega með tilliti til þeirra breytinga sem koma í kjölfar samkomulags BSRB og fjármála- ráðherra frá 20. ágúst s.l. Sigurveig Sigurðardóttir, frá Kjara- ráöi HFÍ, kynnti kröfur félagsins um sérkjarasamninga, sem sendar voru viðsemjendum, fjármálaráð- herra, Reykjavíkurborg og Akur- eyrarbæ 3. október s.l. Þá tók til máls Pálína Sigurjóns- dóttir, hjúkrunarforstjóri. fyrir hönd laganefndar HFÍ, og áminnti félaga urn að senda inn tillögur að breytingum á lögurn félagsins, sem nú eru til endurskoðunar. Aö lokum tók Ása St. Atladóttir, vara- formaður HFÍ til máls og ræddi al- mennt um ýmis mál félagsins. Fundárstjóri var Steinunn Einars- dóttir, fundarritari Ragnhildur B. Jóhannsdóttir. Fundi var slitið kl. 16.45. Trúnaðarráð HFÍ er nú þannig skipað: Þórdís Sigurðardóttir. Kleppsspít- ala, formaður. Aðalbjörg Árna- dóttir, Heilsugæslu- og heilsu- verndarstöð, varaformaður. Hún kom inn í trúnaðarráð haustið 1980 í stað Ástríðar Tynes, sem er erlendis. Ragnhildur B. Jóhanns- dóttir, Borgarspítala, ritari. Stein- unn Einarsdóttir, Vífilsstaðaspít- ala. María Ragnarsdóttir, Sjúkra- li.ðaskóla íslands. Bergdís Krist- jánsdóttir, Landspítala og Auður Ragnarsdóttir, Landakotsspítala. JOLATRESSKEMMTUN 1980 Jólatrésskemmtun fyrir börn hjúkrunarfræðinga verður á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 28. desember og hefst kl. 14.00. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins og hjá nefnd- armönnum, sem eru: Soffía Snorradóttir Vífilsstöðum heimasími 45806 Guðrún Karlsdóttir - - 75227 Ingibjörg Jóhannesdóttir - - 42789 Fanney Gestsdóttir Landsspítala - 83319 Hjúkrunarfræðingar-fjölmennið með börn ykkar. Heimilt erað taka með sér gesti. Athugið að skemmtunin hefst kl. 14.00 HJÚKRUN óskaröllum lesendum sínum gleðilegrajólaog góðs komandi árs. HJÚKRUN »■-* «o - 56. árgangur 27

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.