Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Page 4

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Page 4
Sigurður Helgi Guðmundsson hjúkrunarfræðingur Hjúkrun barna með sjúkdóma í stoðkerfí Eftirfarandi efni fjallar um hjúkrun barna með sjúkdóma í stoðkerfi, sem þurfa á aðgerð og gipsmeðferð að halda. Uppbygging efnisins er hjúkrun- arferli með rökstuðningi. Þótt ferlið sé miðað við gipsmeðferð er vel hægt að nota sumar greining- arnar t.d. við hjúkrun barna í plástursstrekk eða vegna t.d. bein- sýkingar (osteomyolit). Hjúkrunar- ferlið er almenns eðlis, leitast er við að fram komi algengustu hjúkr- unargreiningar, við hjúkrun þess- ara barna. Heimildalisti fylgir, en einnig hef- ur verið byggt á reynslu og hyggju- viti. Efni þetta var unnið við barna- deild Landakotsspítala og kynnt á fræðsludögum deildarinnar í maí 1986. Rökstuðningur hefur að nokkru verið styttur aðallega á kostnað lífeðlisfræðilegra útskýr- inga. Hjúkrunarferli fyrir börn með sjúkdóma í stoðkerfi Hjúkrunargreining: Markmið: Hjúkrunarfyrirmæli: 1. Breyting á blóðrás a)-b) Engin merki um minnkaða púlsa, a)-b) Obs. húðlit, tilfinningu og blóð- t/aðgerð - gipsi bláma á naglabeðum. fyllingu á 2 klst. fresti í sólarhring, x t/sjúkdómi Engin merki um fölva/kulda á 1 á vakt næstu 5 daga. t/slysi húð. Hækka undir hinum gipsaða lim/ Einkenni: Engin merki um bjúg eftir 5 daga. limum. Verkir, bjúgur. c) Barn sýni aðlögun að breytingu Æfingar/vakt (sjá rök m. ferli). Aukinn staðbundinn hiti. Lækkaður blóðþrýstingur við fóta- ferð. Svimi/aðsvif. Þreyta/slappleiki/minnkað úthald við fótaferð. Minnkaðir púlsar í útlimum. við fótaferð. Hlusta vel á kvartanir barns/foreldra. Styrkjandi æfingar fyrir fótaferð/ hækjugang. Verkjalyf (ekki róandi) fyrir fóta- ferð. Veita barni öryggi með nægum stuðn- ingi. Upplýsingar fyrir heimferð (læknir, hjúkrunarfræðingur og sjúkraþjálfi). 2. Breyting á líðan a) Barn sofi a.m.k klst. á sólarhr. a) Obs. meta líðan barns samkvæmt t/aðgerð og/eða gipsi (fer eftir aldri). Tjái sig um eða sýni verkjaskema. Verkjalyf samkvæmt t/sjúkdómi merki um vellíðan í vöku s.s. með ord., P.N. obs./skrá verkun/auka- t/taugaskemmdum athafnasemi, hlátri og áhuga. verkun lyfja. Fræða barn/foreldra Einkenni: b) Engin merki um svæsin verkjaköst né um áhrif rúmlegu á sálræna/líkam- Beinár - óbeinar verkjakvartanir. Minnkuð matarlyst. minnkaða tilfinningu eða lömun. lega líðan, orsakir verkja og verkun verkjalyfja. Áhugaleysi fyrir umhverfinu. b) Obs. tilfinningu - erta tær/fingur/ sjúkl. segi til um áreiti með Iokuð augun. 2 HJÚKRUN '/fot-64. árgangur

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.