Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 4

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 4
Sigurður Helgi Guðmundsson hjúkrunarfræðingur Hjúkrun barna með sjúkdóma í stoðkerfí Eftirfarandi efni fjallar um hjúkrun barna með sjúkdóma í stoðkerfi, sem þurfa á aðgerð og gipsmeðferð að halda. Uppbygging efnisins er hjúkrun- arferli með rökstuðningi. Þótt ferlið sé miðað við gipsmeðferð er vel hægt að nota sumar greining- arnar t.d. við hjúkrun barna í plástursstrekk eða vegna t.d. bein- sýkingar (osteomyolit). Hjúkrunar- ferlið er almenns eðlis, leitast er við að fram komi algengustu hjúkr- unargreiningar, við hjúkrun þess- ara barna. Heimildalisti fylgir, en einnig hef- ur verið byggt á reynslu og hyggju- viti. Efni þetta var unnið við barna- deild Landakotsspítala og kynnt á fræðsludögum deildarinnar í maí 1986. Rökstuðningur hefur að nokkru verið styttur aðallega á kostnað lífeðlisfræðilegra útskýr- inga. Hjúkrunarferli fyrir börn með sjúkdóma í stoðkerfi Hjúkrunargreining: Markmið: Hjúkrunarfyrirmæli: 1. Breyting á blóðrás a)-b) Engin merki um minnkaða púlsa, a)-b) Obs. húðlit, tilfinningu og blóð- t/aðgerð - gipsi bláma á naglabeðum. fyllingu á 2 klst. fresti í sólarhring, x t/sjúkdómi Engin merki um fölva/kulda á 1 á vakt næstu 5 daga. t/slysi húð. Hækka undir hinum gipsaða lim/ Einkenni: Engin merki um bjúg eftir 5 daga. limum. Verkir, bjúgur. c) Barn sýni aðlögun að breytingu Æfingar/vakt (sjá rök m. ferli). Aukinn staðbundinn hiti. Lækkaður blóðþrýstingur við fóta- ferð. Svimi/aðsvif. Þreyta/slappleiki/minnkað úthald við fótaferð. Minnkaðir púlsar í útlimum. við fótaferð. Hlusta vel á kvartanir barns/foreldra. Styrkjandi æfingar fyrir fótaferð/ hækjugang. Verkjalyf (ekki róandi) fyrir fóta- ferð. Veita barni öryggi með nægum stuðn- ingi. Upplýsingar fyrir heimferð (læknir, hjúkrunarfræðingur og sjúkraþjálfi). 2. Breyting á líðan a) Barn sofi a.m.k klst. á sólarhr. a) Obs. meta líðan barns samkvæmt t/aðgerð og/eða gipsi (fer eftir aldri). Tjái sig um eða sýni verkjaskema. Verkjalyf samkvæmt t/sjúkdómi merki um vellíðan í vöku s.s. með ord., P.N. obs./skrá verkun/auka- t/taugaskemmdum athafnasemi, hlátri og áhuga. verkun lyfja. Fræða barn/foreldra Einkenni: b) Engin merki um svæsin verkjaköst né um áhrif rúmlegu á sálræna/líkam- Beinár - óbeinar verkjakvartanir. Minnkuð matarlyst. minnkaða tilfinningu eða lömun. lega líðan, orsakir verkja og verkun verkjalyfja. Áhugaleysi fyrir umhverfinu. b) Obs. tilfinningu - erta tær/fingur/ sjúkl. segi til um áreiti með Iokuð augun. 2 HJÚKRUN '/fot-64. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.