Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 37

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 37
tveimur skautum venjulegs raf- magns, annað í heilanum og tauga- kerfinu og hitt í hjartanu og æða- kerfinu. Heilinn er frá upphafi annað hvort plús eða mínus skaut. Þetta breyt- istekki, heldur er þannig ævinaút. Skautskynjun blóðsins getur hins vegar breyst eftir þeirri næringu sem líkaminn fær. Það fólk sem hefur heila með plús skauti, á til þess að vera í jafnvægi, að hafa hjarta og blóðrás með jafnsterku mínus skauti. Og fólk sem hefur heila með mínus skauti á að hafa hjarta og blóðrás með jafnsterku plús skauti. Þannig á að vera jafnvægi í líkamanum milli plús og mínus. Ef við sjáum ekki sjálf til þess að þetta jafnvægi haldist með því að neyta réttrar fæðu, þá lýsir líkam- inn sorg sinni með því að fram- kalla sjúkdóma og sjúkdómsein- kenni. Svefnjafnvœgi Svefnjafnvægið er mikilvægur þáttur vegna þess að hreinsun iík- amans á sér stað í svefni. Tímarnir fyrir miðnætti eru mikilvægastir í sambandi við útskilnaðinn. Það sem áhrifaþætti í starfi sínu til að hjálpa sjúkum. Lesa má margt úr stöðugu samspili á milli plús- mínus og sýru-lútar jafnvægis, ásamt hrynjandi geimgeislunar. Dagshrynjandi: Öll þekkjum við hrynjandi dagsins sem fær blómin til að opna sig á morgnana og loka sér á kvöldin og lætur jurtir, menn og dýr sofna á kvöldin og vakna á morgnana. Hvað veldur þessari dagshrynj- andi? Hún telur að það hljóti að vera sólin, þar sem sólin er langt úti í geimnum og geislunin kemur þaðan, því er geislunin frá sólinni tengist ákveðnum lögmálum. (sjá síðar). Um svefninn segir Júlía ennfrem- ur. Við höfum tvenns konar and- ardrátt, andardrátt dags og næt- ur. Þegar þessi svefnandardráttur byrjar lýsir hann sér með geispa. Ef maður sinnir ekki þessari við- vörun þá er maður eins og skál sem er yfirfull og sé hún ekki tæmd þá flæðir yfir þ.e.a.s. þá hlaðast úrgangsefnin upp, m.a. sýran, og við erum að koma okkur upp sjúk- dómi. Ef við höfum þetta á hreinu skilj- um við að alltaf þegar sjúklegt ástand er á ferðinni þá er best fyrir okkur að fara í rúmið, þegar svefn- bjallan hringir. Allir viðurkenna nauðsyn svefns Júlía Völdan og Hrönn. til þess að viðhalda heilbrigði og starfsorku. En fæstir virðast veita athygli hversu nauðsynlegt er að sofna snemma, ekki einu sinni starfsfólk sjúkrahúsa, sem hýsa og meðhöndla sjúkt fólk. Þar horfa sjúklingar á sjónvarp langt fram undir miðnætti og eru síðan rifnir upp með heraga eldsnemma á morgnana með kaffi og tilheyr- andi. Geimgeislun Júlía Völdan segir að síðan 1967 hafi hún reiknað með geimgeislun HJÚKRUN '/fe-64. árgangur 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.