Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 41

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 41
Dœmi um sundurliðun Gjörgœsla barna: Undirbúningur fyrir komu -stig gjörgæslu - einangrun - flutningur frá stofu Dagsetning Staðfest Flokkun: a. Acut stig slysa - eitranir “ “ heilahininubólgu “ “ v. krainpa “ “ v. status asthmaticus “ “ v. barkabólgu “ “ v. sykursýki Allir nýburar (yngri en 6 vikna) b. Post. op. eftirlit nýbura (yngri en 6 vikna) Post. op. eftirlit allra aldurshópa eftir langar svæfingar og stærri aðgerðir c. Öll börn sem metin eru til nákvæmrar observationar Tafla 1 Þegar slík sundurliðun er gerð má segja, að deildin hafi mótað staðal eða stefnu varðandi hvaða börn skuli vera í eftirliti í gjörgæslu. Umsjón með aðlögunartímabili þarf að vera í höndum ákveðins aðila, sem síðan deilir handleiðslu til annarra á deildinni. Kennsluaðferðir er einstaklings- fræðsla, sjálfsnám, þátttaka í nám- skeiðum o.fl. Frœðsluefni hefur smám saman verið að þróast með þarfir deildarinnar í huga. En mik- ið af fræðsluefni hefur verið unnið af starfsmönnum deildarinnar. I lok aðlögunartímabils á starfs- maður: 1. að hafa unnið sjálfstætt tjá sig um tímabilið og meta það, fá endurmat, 3. tjá sig um hvatn- ingu í starfi, þátttöku í breyting- um, sérhæfingu (óskir) og símennt- un. Reynsla okkar af skipulögðu aðlögunartímabili hefur verið mjög vel viðunandi, en alltaf má sjá veikleika í framkvæmd. Ýmsar leiðir er hægt að fara við skipu- lagningu, þótt ákveðin grundvall- aratriði séu ríkjandi. Ég vil vera svo bjartsýn að segja að næsta skref verði að fá skipulagt aðlög- unartímabil viðurkennt sem þátt í ákveðinni sérhæfingu innan barna- hjúkrunar. Heimildaskrá 1. Alda Halldórsdóttir, Auður Ragnars- dóttir, Sigrún Þóroddsdóttir: Starfsfer- ilsskrá barnadeildar Landakotsspítala, 1986. 2. Busk Arnold: Admin. av sygeplejen, 1981. 3. Fiore Anne, Mass. Gen. Hospital, Dep- artmentofNursing, 1982. 4. Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir: Hjúkrun, 2. tbl. 1979. 5. Huang Sheila H. o.fl.: Contr. Ind. Orient., Nurs. Management, 1984. 6. Skogan Jack. O. o.fl.: Thimely Topics, The Journal of Contin. Educ. in Nurs., 1985. Greinarhöfundur er hjúkrunarráðgjafi við barnadeild Landakotsspítala Hettusótt Farsóttanefnd hefur mælt með því að á árinu 1988 verði tekin upp bólusetning gegn hettusótt, aðallega vegna þess að sjúkdómurinn hefur oft í för með sér alvarleg fylgikvilla (sjá töflu 1). Tafla 1: Fylgikvillar hettusóttar 1982-1986 (Landspítalinn) Meningitis 072,1 ................... 9 sjúklingar Encephalitis 072,2 ................. 4 sjúklingar Allirmeð Pancreatitis 072,3 ................. 5 sjúklingar meningitis Aðrar complic. 072,8 ............... 2 sjúklingar Bóluefni við hettusótt gefur ekki eins góða ónæmisvörn og t.d. bóluefni gegn rauðhundum og mislingum en árangur bólusetn- ingar í Bandaríkjunum og í nágrannalöndunum er mjög góður. Svo er ráð fyrir gert að 2ja og 12 ára börnum verði boðin bólusetning, þeim að kostnaðarlausu. Lyfjaverslun ríkisins hefur bóluefni á lager. Læknar eru beðnir um að senda pantanir til Lyfjaverslunar ríkisins sem fyrst. Á hinum Norðurlöndunum er notað þrígilt bóluefni þ.e. MMR (gegn rauðhundum, hettusóttog mislingum) sem hefur reynst vel. í heild mun þetta vera ódýrari kostur. Vegna vísindagildis rauðhunda- verkefnis sem nú er í gangi er talið æskilegt að nota fyrst um sinn eingilt bóluefni gegn hettusótt en Lyfjaverslun ríkisins mun þó jafn- framt hafa þrígilt bóluefni á boðstólum fyrir þá sem þess óska. Landlæknir HJÚKRUN Vfe-64. árgangur 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.