Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 42

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 42
Þóra Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur Kynning á bráðamóttöku Landspítalans f»ann 1. október 1987 tók til starfa ný deild við Landspítalann, bráða- móttaka. Deildin er til húsa í kjall- ara tengiálmu, þar sem tannlækna- deild var áður og snýr því vel við innkeyrslu sjúkrabíla frá Eiríks- götu. Starfsemi deildarinnar er marg- þætt, en eins og nafnið bendir til þá er aðaltilgangur hennar að ann- ast móttöku á bráðveiku fólki bæði börnum og fullorðnum. Þó deildin sé ekki stór að flatarmáli er hún vel útbúin til að annast mót- töku bráðveikra skjólstæðinga. Deildin skiptist í 3 skoðunarher- bergi, endurlífgunarherbergi, 2 herbergi með 5 rúmum í hvoru, þar sem aðstaða er góð til að athuga og fylgjast með skjólstæð- ingum meðan beðið er eftir niður- stöðum rannsókna og afstaða tekin til hvort viðkomandi leggst inn á sjúkradeild eða útskrifast samdægurs eða daginn eftir. Við deildina eru starfandi 11 hjúkrunarfræðingar í samtals 7,2 stöðugildum. 5 sjúkraliðar í 4,6 stöðugildum, 2 deildarritarar og 1 starfstúlka í hálfu starfi. Deildar- stjóri er Gyða Baldursdóttir. Fyrstu 3 mánuðina komu 1344 skjólstæðingar á bráðamóttökuna. Þeir skiptust þannig eftir deildum: Börn 732 Lyflæknisdeild 411 Handlæknisdeild 201 Um 22,5% barna þurftu innlögn á barnadeild, en 73% fullorðinna. Þannig að 27% fullorðinna gat því farið heim aftur eftir skoðun á bráðamóttöku og fóru því aldrei inn á sjúkradeildir. Þetta hlutfall er mun hærra en búist var við í fyrstu. Það er alltaf mikið álag fyrir ein- stakling að leggjast inn brátt á sjúkrahús. Það er eðlilegt að ein- staklingurinn sé kvíðinn og finni fyrir streitueinkennum. Þegar hjúkrun á bráðamóttöku er skipu- lögð er mikilvægt að hjúkrunar- fræðingar séu meðvitaðir um þessi áhrif. Einstaklingshæfð hjúkrun er viðhöfð á bráðamóttökunni, þ.e. sá hjúkrunarfræðingur sem tekur á móti skjólstæðingi fylgir honum eftir, aflar upplýsinga um almennt heilsufar og aðdraganda komu, metur hjúkrunarþörf og veitir viðeigandi hjúkrun. 36 HJÚKRUN Víw — 64. árgangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.