Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 44

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 44
Stefanía Sigurjónsdottir Menntunarmál Nefnd á nefnd ofan Pegar ég heyrði um eftirfar- andi tillögu, sem var sam- þykkt á síðasta fulltrúafundi Hjúkrunarfélags Islands í júní 1987: Fulltrúafundur HFÍ 21. og 22. maí 1987 felur félags- stjórn að skipa nefnd til að fara yfir álit nefndar sem menntamálaráðherra skip- aði „til að gera tillögur að fyrirkomulagi framhalds- endur- og símenntunar hjúkrunarfrœðinga og Ijós- mœðra“, frá mars ’87. Nefndin átti að skila niður- stöðum eins fljótt og auðið var og átti félagsstjórn að kynna þcerfyrir menntamála- ráðherra. Pá fannst mér eins og okkur miðaði ekki áfram, þegar skipa þyrfti nefnd til að fara yfir tillögur annarrar nefnd- ar. Ég taldi þörf á að draga saman, í stórum dráttum, það helsta, sem gert hefur verið í menntunarmálum okkar s. I. tíu ár eða um það bil. Pó ekki vœri um tæm- andi upplýsingar að ræða. Ef til vill hafa hjúkrunarfræð- ingar ekki gert sér grein fyrir þeirri miklu vinnu, sem fram hefur farið á þessum vett- vangi. Skýringin gœti verið sú að uppskeran hafi ekki orðið eins mikil og til var sáð. Við söfnun upplýsinga naut ég aðstoðar Svanlaugar Arna- dóttur. Frá stofnun Félags íslenskra hjúkrunarkvenna, árið 1919, hafa menntunarmál verið efst á baugi. Merkur áfangi í sögu hjúkrunar- mála á íslandi var stofnun Hjúkr- unarskóla íslands árið 1931. Áður höfðu íslenskar hjúkrunarkonur sótt nám sitt á erlenda grund. Hjúkrunarskóli íslands reyndi ávallt að aðlaga sig kröfum hvers tíma og endurskoða hjúkrunar- fræðimenntun í ljósi þess. Frá árinu 1977 hefur það verið yfirlýst stefna félagsins að öllu hjúkrunarfræðinámi skuli sem fyrst komið á háskólastig. Til fróðleiks má benda á að 30. nóvember 1942 skrifaði Vilmund- ur Jónsson, landlæknir, í Hjúkr- unarkvennablaðið, „að hjúkrunar- stéttin eigi að setja sér það mark í framtíðinni að hjúkrunarfræði verð viðurkennd háskólanáms- grein til B.A.-prófs.“ f febrúar 1974 skipaði mennta- málaráðuneytið nefnd til að endurskoða gildandi löggjöf um hjúkrunarfræðinám í landinu. Formaður nefndarinnar var skóla- stjóri Hjúkrunarskóla íslands, Þorbjörg Jónsdóttir. Nefndin skil- aði áliti í júlí 1976. í drögum þessum var gert ráð fyrir: - Að inngönguskilyrði í Hjúkrun- arskóla íslands væri lokapróf úr menntaskóla, fjölbrautaskóla eða hliðstæð menntun. - Að stefnt sé að því að grunnnám í hjúkrunarfræði fari á háskóla- stig innan 5 ára frá gildistöku laganna. - Ennfremur að samræmt verði allt hjúkrunarfræðinám í land- inu með ákveðnum aðlögunar- tíma.3) Nefndin hafði þá í huga að haustið 1973 tók námsbraut í hjúkrunar- fræði til starfa við Háskóla ís- lands. Drögin að „frumvarpi til laga um hjúkrunarskóla“ voru aldrei lögð fram en höfðu umtalsverð áhrif á stefnumótun og þróun undirbún- ingsnáms fyrir hjúkrunarfræði- nám og hjúkrunarfræðinámið sjálft. Á fulltrúafundi HFÍ 3. og 4. apríl 1978 var samþykkt áskorun á menntamálaráðuneytið að ráðinn yrði þá þegar hjúkrunarfræðingur til starfa við menntamálaráðu- neytið, er sæi um samræmingu á 38 HJÚKRUN lA»- 64. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.