Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 12
Mynd 11. Atrial fibrillation
Eftirmeðferð eftir bráða kransæðastíflu
Hjartaþræöing - kransæðamyndataka
(coronary angiografia)
Þrengsli (stenósa) í kransæö
i
1) Blástur= P.T.C.A. 2) Kransæðaaögerö 3) Lyfjameðferð
(Percutanecus (C.A.B.G.
transluminal Coronary artery
coromary angicplasty) bypass graft)
d. Minnkuð súrefnismettun í
blóði.
e. Skert nýrnastarfsemi vegna
minnkaðs útfalls hjartans
(cardiac output).
f. Tachycardia, hjartsláttar-
óregla.
Meðferð: Nákvæmt eftirlit s.s.
monitor, tímadiures, lífsmörk,
vökvajafnvægi.
a. Hvíld (andleg/líkamleg).
b. Þvagræsilyf s.s. lasix.
c. Digitalismeðferð, s.s. digoxin.
d. Súrefnismeðferð.
e. Morfin í lágum skömmtum,
morfin veldur æðaútvíkkun
og flýtir þannig fyrir að vökvi
flyst frá lungum.
f. Theofyllamin vegna broncos-
pasma.
3) Lost (cardiogenic shock). Við
mjög stór hjartadrep missir stór
hluti hjartans samdráttarkraft-
inn. Blóðþrýstingur verður lægri
en 90 mmHg og súrefnisflutn-
ingur til líffæranna verður ónóg-
ur. Oft óafturkraft ásand, há
dánartíðni.
Einkenni:
a. Blóðþrýstingsfall, systola <
90 mmHg.
b. Lítill þvagútskilnaður (olig-
uria/anuria), tímadiuresa <
30 ml/klst.
c. Kaldur sviti, fölvi, blámi,
veikur púls.
d. Bláir og kaldir útlimir.
e. Óróleiki og síðan minnkað
meðvitundarástand vegna
súrefnisskorts (hypoxiu) í
heila.
f. Minnkuð súrefnismettun í
blóði (metabolisk acidósa).
Meðferð: Nákvæmt eftirlit s.s.
monitor, tímadiuresa, lífsmörk
og vökvajafnvægi.
a. Svan-Gans leggur þar sem
mældur er pulmonary capill-
ary wedge pressure
(P.C.W.P.) sem segir til um
starfshæfni vinstri slegils.
b. Dópamin/dóputrex og digi-
talis (intropic agents) til að
halda uppi blóðþrýstingi,
auka útfall hjartans (cardiac
output) og þvagútskilnað.
c. Æðaútvíkkandi lyf - nitro-
glycerin. Eyk'ur starfshæfni
vinstri slegils og endurflæði til
hjartans.
d. Þvagræsilyf (diuretics) vegna
hjartabilunar og bjúgs.
e. Blóðgösmælingar (astrup)
vegna metaboliskrar acidósu.
Natriumbiacarbonat og með-
ferð í öndunarvél samkvæmt
niðurstöðum.
HEIMILDIR
1) Conover, Mary Boudereau. Under-
standing Eletrocardiography, Ar-
rhythmias and 12-Leads ECG. Fifth
Edition. The Mosby Company, St.
Louis 1988.
2) Eiríkur Örn Arnarson. „Streita".
Heilbrigðismál, 3. tbl. 1985.
3) Guðmundur Þorgeirsson. „Um or-
sakir og meingerð æðakölkunar".
Hjartavernd, 20. árg. 1. tbl. 1983.
4) Gunnar Sigurðsson. „Æðakölkun og
áhættuþættir". Journal, 64. árg., 2.
tbl., apríl 1978.
5) Luchmann, Joan; Sörensen, Karen
Carson. Medical-Surgical Nursing, A
Psychophysiologic Approach. Second
Edition. W.B. Saunders Company,
Canada 1980.
6) The Lippincott Manual of Nursing
Practice. 3rd Edition. J.B. Lippincott
Company, Philadelphia, Toronto
1982.
7) Meltzer, Lawrence E. MD; Pinneo,
Rose RN, MS; Kitchell, Roderick J-
Md. Intensive Coronary Care. A
Manuel for Nurses. Fourth Edition-
Robert J. Brady Company 1983.
8) Miracle, Vickie a. „Understanding
the different Types of MI“. Nursing
88, January.
9) Swanton, R.H. Cardiology. Blackwel
Scientific Publications 1986.
Höfundar starfa báðir á hjartadeild
Landspítalans og hafa gert það sl. fjögur
ár.
10 HJÚKRUN t*,'. - 65. árgangur