Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 12

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 12
Mynd 11. Atrial fibrillation Eftirmeðferð eftir bráða kransæðastíflu Hjartaþræöing - kransæðamyndataka (coronary angiografia) Þrengsli (stenósa) í kransæö i 1) Blástur= P.T.C.A. 2) Kransæðaaögerö 3) Lyfjameðferð (Percutanecus (C.A.B.G. transluminal Coronary artery coromary angicplasty) bypass graft) d. Minnkuð súrefnismettun í blóði. e. Skert nýrnastarfsemi vegna minnkaðs útfalls hjartans (cardiac output). f. Tachycardia, hjartsláttar- óregla. Meðferð: Nákvæmt eftirlit s.s. monitor, tímadiures, lífsmörk, vökvajafnvægi. a. Hvíld (andleg/líkamleg). b. Þvagræsilyf s.s. lasix. c. Digitalismeðferð, s.s. digoxin. d. Súrefnismeðferð. e. Morfin í lágum skömmtum, morfin veldur æðaútvíkkun og flýtir þannig fyrir að vökvi flyst frá lungum. f. Theofyllamin vegna broncos- pasma. 3) Lost (cardiogenic shock). Við mjög stór hjartadrep missir stór hluti hjartans samdráttarkraft- inn. Blóðþrýstingur verður lægri en 90 mmHg og súrefnisflutn- ingur til líffæranna verður ónóg- ur. Oft óafturkraft ásand, há dánartíðni. Einkenni: a. Blóðþrýstingsfall, systola < 90 mmHg. b. Lítill þvagútskilnaður (olig- uria/anuria), tímadiuresa < 30 ml/klst. c. Kaldur sviti, fölvi, blámi, veikur púls. d. Bláir og kaldir útlimir. e. Óróleiki og síðan minnkað meðvitundarástand vegna súrefnisskorts (hypoxiu) í heila. f. Minnkuð súrefnismettun í blóði (metabolisk acidósa). Meðferð: Nákvæmt eftirlit s.s. monitor, tímadiuresa, lífsmörk og vökvajafnvægi. a. Svan-Gans leggur þar sem mældur er pulmonary capill- ary wedge pressure (P.C.W.P.) sem segir til um starfshæfni vinstri slegils. b. Dópamin/dóputrex og digi- talis (intropic agents) til að halda uppi blóðþrýstingi, auka útfall hjartans (cardiac output) og þvagútskilnað. c. Æðaútvíkkandi lyf - nitro- glycerin. Eyk'ur starfshæfni vinstri slegils og endurflæði til hjartans. d. Þvagræsilyf (diuretics) vegna hjartabilunar og bjúgs. e. Blóðgösmælingar (astrup) vegna metaboliskrar acidósu. Natriumbiacarbonat og með- ferð í öndunarvél samkvæmt niðurstöðum. HEIMILDIR 1) Conover, Mary Boudereau. Under- standing Eletrocardiography, Ar- rhythmias and 12-Leads ECG. Fifth Edition. The Mosby Company, St. Louis 1988. 2) Eiríkur Örn Arnarson. „Streita". Heilbrigðismál, 3. tbl. 1985. 3) Guðmundur Þorgeirsson. „Um or- sakir og meingerð æðakölkunar". Hjartavernd, 20. árg. 1. tbl. 1983. 4) Gunnar Sigurðsson. „Æðakölkun og áhættuþættir". Journal, 64. árg., 2. tbl., apríl 1978. 5) Luchmann, Joan; Sörensen, Karen Carson. Medical-Surgical Nursing, A Psychophysiologic Approach. Second Edition. W.B. Saunders Company, Canada 1980. 6) The Lippincott Manual of Nursing Practice. 3rd Edition. J.B. Lippincott Company, Philadelphia, Toronto 1982. 7) Meltzer, Lawrence E. MD; Pinneo, Rose RN, MS; Kitchell, Roderick J- Md. Intensive Coronary Care. A Manuel for Nurses. Fourth Edition- Robert J. Brady Company 1983. 8) Miracle, Vickie a. „Understanding the different Types of MI“. Nursing 88, January. 9) Swanton, R.H. Cardiology. Blackwel Scientific Publications 1986. Höfundar starfa báðir á hjartadeild Landspítalans og hafa gert það sl. fjögur ár. 10 HJÚKRUN t*,'. - 65. árgangur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.