Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 13

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 13
Fréttabréf frá Vestmannaeyjadeild HFÍ í tilefni 70 ára afmælis félagsins Við buðum bæjarbúum upp á blóð- þrýstingsmælingu í 2 stærstu versl- ununum í bænum þann 19. maí s.l. f*ar voru 2 hjúkrunarfræðingar á vakt 2 tíma í senn frá kl. 10-12 og 14-18. Þetta var auglýst í bæjar- blöðunum og í auglýsingunni fólst uiarkmiö okkar. í því sama blaði var kynning á Vestmannaeyjadeild HFÍ. Áður höfðum við látið útbúa eyðublöð til skráningar. Ef fólk var 1 efri mörkum báðum við það að koma aftur í mælingu hjá hjúkrun- arfræðingum á Heilsugæslustöð, Þar sem 1 mæling væri ekki mark- tæk. Hjúkrunarfræðingar á Heilsu- 8®slustöðinni höfðu þá reglu að mæla sjúklinga 2-3 með háa út- k°rnu, áður en þær sendu þá til heilsugæslulækna. Við höfum ekki tölu yfír hvað margir þurftu með- höndlunar við en vitum um þó nokkra og höfum séð árangur af starfi okkar. I annarri versluninni buðum við aö auki upp á cholesterolmælingu °g dreifðum matarlista frá Hjarta- vernd til þeirra sem reyndust háir. í hinni versluninni sýndum við myndbandið um Hjúkrun allan daginn og fólk fylgdist með því á meðan það beið við kassann. Bækl- ingum frá Hjartavernd og Krabba- meinsfélginu var dreift á báðum stöðum og þeir sem ekki reyktu voru sæmdir „orðu“ frá Krabba- meinsfélaginu sem á stóð „Ég er í reyklausa liðinu“. Gekk fólk stolt út með þetta merki í barminum. Þetta átak okkar mæltist mjög vel fyrir og fékk góða umfjöllun. Við höfðum allar ómælda ánægju út úr þessum degi. Fólkið var svo þakklátt og lýsti óspart ánægju sinni með framtak okkar. Daginn eftir slógum við í Vest- mannaeyjadeild HFÍ upp fjöl- skylduveislu með þátttöku heiðurs- félaga okkar, frú Helgu Jóhanns- dóttur. Starfsemi okkar hefur legið niðri í sumar en nú förum við að taka til óspilltra málanna. 17. september 1989 F.h. Vestmannaeyjadeildar HFÍ Lóa Skarphéðinsdóttir. Niðurstöður blóðþrýstings- mælinga hjúkrunarfélagsins 35,9% reykja og 37,4% stunda líkamsrækt Niðurstöður úr blóðþrýstingsmæl- ingunum voru þessar: Heildarfjöldi þeirra sem mældir voru 382. Þar af karlar 137 og konur 245. Af þeim voru 137 sem reykja eða 35,9%. 143 stunda líkamsrækt eða 37,4%. 116 voru með hækkað- an blóðþrýsting eða 30,4%. Alls voru 202 yfir 40 ára aldri mældir. Af þeim voru 59 sem reykja, eða 29,2%. 72 stunda líkamsrækt eða 35,6%. 87 höfðu háan blóðþrýsting þ.e. 160/90 og hærri sem er 43,1%. Fyrri brota- talan er blóðþrýstingur þegar hjartað er í vinnslu en lægri talan er blóðþrýstingur þegar hjartað er í hvíld. 180 voru mældir undir 40 ára aldri. Þar af reykja 78 eða 43,3%. 71 stundar líkamsrækt, sem er 39,4%. 29 höfðu hækkaðan blóð- þrýsting þ.e. 140/90 og hærri eða 16,1%. Nokkrir einstaklingar mældust verulega hækkaðir þ.e. yfir 100 í neðri mörk (diastola) varþeim bent á að ein mæling sé ekki marktæk við þess aðstæður. Var því fólki ráðlagt að láta endurtaka mælingu hjá hjúkrunarfræðingi á Heilsugæslu- stöð. Hjúkrunarfræðingar þakka bæj- arbúum góðar undirtektir og sér í lagi starfsfólki á Tanganum og Kaupfélginu í Goðhrauni fyrir mjög góðar móttökur. „Fréttir“ 25. maí 1989. HJÚKRUN Mt9 - 65. árgangur 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.