Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 15

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 15
aö bæði kransæðastífla og krans- æðadauðsföll voru algengari meðal tvíburanna sem reyktu. Petta styður að reykingar hafa sjúkdóms- valdandi áhrif óháð erfðum. í flóknu samspili við aðra áhættu- þætti valda reykingar æðakölkun í flestum æðum auk annarra heilsu- spillandi áhrifa. Ef allt er talið stytt- ist líf reykingamanna sem hóps að meðaltali um 5 ár. Það skal vissu- lega viðurkennt að við vitum hvergi nærri allt um orsakir æðakölkunar eða hvernig hún grefur um sig. En það þýðir samt ekki að ekkert sé unnt að aðhafast og slíkt tal er í rauninni daður við úreltan lífsstíl. Allt of oft er því haldið fram að það að forðast áhættuþætti eða um- gangast þá með hófsemi sé að neita sér um „lífið sjálft“. Hér sem oftar eru endaskipti höfð á hlutunum. Varla er það „lífið sjálft“ ef í ljós kemur að það teymir mann ótíma- ðært að líkbörunum? Að hætta að reykja minnkar áhættuna á hjarta- og æðasjúkdómi bæði hjá þeim, sem slíkir sjúk- dómar hafa aldrei greinst hjá, og 'íka hinum sem t.d. hafa fengið kransæðastíflu. Þeir sem hætta að reykja öðlast fé og betri heilsu. Að halda kjörþyngd sinni hlífir liðum fyrir sliti auk þess sem það hefur góð áhrif á sjálfstraust, sykurbú- skap, æðakerfi og lækkar blóð- þrýsting. Þeir sem hafa há blóðfitu- gildi ættu að leitast við að lækka þau og ef aðrir áhættuþættir hjarta- °g æðasjúkdóma eru líka til staðar á það sérstaklega við. Til hœgri er eðlileg ósæð frá 35 ára gamalli konu. Búið er að klippa upp œðina þannig að slétt og heilbrigt œðaþelið sést greinilega. Hins vegar er œðakölkuð ósœðfrá 70 ára karl- manni. Æðaveggurinn er ójafn eins og apalhraun afkölkun og fituútfellingum. Höfundur er yfirlœknir á Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur og sérfrœðingur við lyf- Kkningadeild Landspítalans. Greinin var birt í Morgunblaðinu 20. október sl. HJÚKRUN þakkar höfundi blr“ngarleyfið. HJARTA- VERND 25 ÁRA HJÚKRUN%9-65. árgangur 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.