Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 29
BSc, deildarstjóri barnadeildar
Heilsuverndarstöðvar Reykjvíkur,
Vilborg Guðnadóttir, skólahjúkr-
unarfræðingur, Heilsugæslustöð
Miðbæjar.
Faglegur ráðgjafi var Hulda
Guðmundsdóttir, yfirfélagsráð-
gjafi, geðdeild Borgarspítala.
Markmið námsstefnunnar var
fyrst og fremst að gera sér ljós
fyrstu hættumerki illrar meðferðar
og hverjir eru í mestu hættu. Vita
hvernig á að bregðast við og
hvernig er hægt að efla samstarf
milli þeirra aðila sem þessi mál
varða.
Illa meðferð skilgreinum við
sem:
Líkamlegt, andlegt og félagslegt
ofbeldi.
Líkamlega, andlega og félags-
lega vanrækslu og kynferðislega
misnotkun.
Námsstefnuna sóttu um 200
manns og var hún fyrst og fremst
ætluð hjúkrunarfræðingum starf-
andi á barnadeildum, barnageð-
deildum, heilsugæslustöðvum,
sængurkvennadeildum og slysa-
deildum en einnig sátu félagsráð-
gjafar, fóstrur, kennarar, stjórn-
málamenn og fulltrúar fjölmiðla
ráðstefnuna.
Gestafyrirlesarar á námsstefn-
unni voru Norðmennirnir Dr. Kari
Killen Heap, félagsráðgjafi og Peer
Skjælaaen, yfirlæknir á barna- og
unglingageðdeild.
Þau hafa bæði unnið mikið starf í
Noregi, með þeim börnum og ung-
lingum sem hafa orðið að þola illa
meðferð, andlega, líkamlega og
félagslega. Auk þeirra voru 17
Islendingar með stutt innlegg en
þeim var ætlað að varpa ljósi á
stöðu mála hér á landi á þessu sviði.
Námsstefnan hófst með því að
Guðmundur Bjarnason, heilbrigðis-
ráðherra setti námsstefnuna.
Barnakór Öldutúnsskóla í Hafn-
arfirði, söng nokkur lög undir
stjórn Egils Friðleifssonar.
Kristbjörg Þórðardóttir, for-
maður deildar heilsugæsluhjúkrun-
arfræðinga flutti ávarp.
Síðan var gengið til eftirfarandi
dagskrár:
Kristbjörg tekur á móti Frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands ásaml Guðmundi
Bjarnasyni, heilbrigðisráðherra.
I. hluti: Hvað er ill meðferð
á börnum?
a) Skilgreining.
b) Hver er afstaða okkar til illrar
meðferðar á börnum?
c) Mat á illri meðferð á börnum
og aðstæðum sem henni
tengjast.
d) Barn - foreldrar - samskipti -
umhverfi.
Framsöguerindi:
Dr. Kari Killen Heap og Per
Skjælaaen.
Halldór Hansen, barnalæknir,
yfirlæknir barnadeildar Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur.
Hulda Guðmundsdóttir, yfirfé-
lagsráðgjafi geðdeildar Borgar-
spítalans. |
Halldóra Ólafsdóttir, geðlæknir
II. hluti: Hvað gerum við/
hvar erum við stödd?
a) Hvaða aðferðir notum við?
b) Hlutverk sérfræðinga og yfir
valda.
c) Úrræði.
nð?
Framsöguerindi:
Dr. Kari Killen Heap og Per
Skjœlaaen.
Hinrik Bjarnason, dagskrár-
stjóri, markaðsdeildar Sjón-
varpsins.
Fulltrúar heilsugœslu:
Hallveig Finnbogadóttir, heilsu-
gæsluhjúkrunarfræðingur, barna-
deild Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur.
Magnús R. Jónasson, heilsu-
gæslulæknir, Heilsugæslustöð
Fossvogs.
ilborg Guðnadóttir, skóla-
úkrunarfræðingur, Heilsu-
æslustöð Miðbæjar.
Fulltrúar sjúkrahúsa:
Sigurður Guðmundsson, hjúkr-
unarfræðingur slysadeild Borgar-
spítala.
Jón Kristinsson, barnalæknir,
Barnaspítala Hringsins.
Svana Pálsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur Barnaspítala Hrings-
ins.
HJÚKRUN - 65. árgangur 27