Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 29

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Síða 29
BSc, deildarstjóri barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjvíkur, Vilborg Guðnadóttir, skólahjúkr- unarfræðingur, Heilsugæslustöð Miðbæjar. Faglegur ráðgjafi var Hulda Guðmundsdóttir, yfirfélagsráð- gjafi, geðdeild Borgarspítala. Markmið námsstefnunnar var fyrst og fremst að gera sér ljós fyrstu hættumerki illrar meðferðar og hverjir eru í mestu hættu. Vita hvernig á að bregðast við og hvernig er hægt að efla samstarf milli þeirra aðila sem þessi mál varða. Illa meðferð skilgreinum við sem: Líkamlegt, andlegt og félagslegt ofbeldi. Líkamlega, andlega og félags- lega vanrækslu og kynferðislega misnotkun. Námsstefnuna sóttu um 200 manns og var hún fyrst og fremst ætluð hjúkrunarfræðingum starf- andi á barnadeildum, barnageð- deildum, heilsugæslustöðvum, sængurkvennadeildum og slysa- deildum en einnig sátu félagsráð- gjafar, fóstrur, kennarar, stjórn- málamenn og fulltrúar fjölmiðla ráðstefnuna. Gestafyrirlesarar á námsstefn- unni voru Norðmennirnir Dr. Kari Killen Heap, félagsráðgjafi og Peer Skjælaaen, yfirlæknir á barna- og unglingageðdeild. Þau hafa bæði unnið mikið starf í Noregi, með þeim börnum og ung- lingum sem hafa orðið að þola illa meðferð, andlega, líkamlega og félagslega. Auk þeirra voru 17 Islendingar með stutt innlegg en þeim var ætlað að varpa ljósi á stöðu mála hér á landi á þessu sviði. Námsstefnan hófst með því að Guðmundur Bjarnason, heilbrigðis- ráðherra setti námsstefnuna. Barnakór Öldutúnsskóla í Hafn- arfirði, söng nokkur lög undir stjórn Egils Friðleifssonar. Kristbjörg Þórðardóttir, for- maður deildar heilsugæsluhjúkrun- arfræðinga flutti ávarp. Síðan var gengið til eftirfarandi dagskrár: Kristbjörg tekur á móti Frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands ásaml Guðmundi Bjarnasyni, heilbrigðisráðherra. I. hluti: Hvað er ill meðferð á börnum? a) Skilgreining. b) Hver er afstaða okkar til illrar meðferðar á börnum? c) Mat á illri meðferð á börnum og aðstæðum sem henni tengjast. d) Barn - foreldrar - samskipti - umhverfi. Framsöguerindi: Dr. Kari Killen Heap og Per Skjælaaen. Halldór Hansen, barnalæknir, yfirlæknir barnadeildar Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Hulda Guðmundsdóttir, yfirfé- lagsráðgjafi geðdeildar Borgar- spítalans. | Halldóra Ólafsdóttir, geðlæknir II. hluti: Hvað gerum við/ hvar erum við stödd? a) Hvaða aðferðir notum við? b) Hlutverk sérfræðinga og yfir valda. c) Úrræði. nð? Framsöguerindi: Dr. Kari Killen Heap og Per Skjœlaaen. Hinrik Bjarnason, dagskrár- stjóri, markaðsdeildar Sjón- varpsins. Fulltrúar heilsugœslu: Hallveig Finnbogadóttir, heilsu- gæsluhjúkrunarfræðingur, barna- deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Magnús R. Jónasson, heilsu- gæslulæknir, Heilsugæslustöð Fossvogs. ilborg Guðnadóttir, skóla- úkrunarfræðingur, Heilsu- æslustöð Miðbæjar. Fulltrúar sjúkrahúsa: Sigurður Guðmundsson, hjúkr- unarfræðingur slysadeild Borgar- spítala. Jón Kristinsson, barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. Svana Pálsdóttir, hjúkrunar- fræðingur Barnaspítala Hrings- ins. HJÚKRUN - 65. árgangur 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.